Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
Getur einhver hjálpað mér , var að setja annann HDD í flakkarann því sa sem fyrir var hrundi, færði skrárnar sem ég vildi setja inn á hann , og sé þær í foldernum í tölvunni, en þegar ég tengi við sjónavarpið sé ég bara root og eins og ekkert sé á disknum, hvað geri ég til að fá þetta til að virka??
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
hvernig flakkaru ertu með?
gætiru þurft að búa til root möppur sem heita eitthvað ákveðið eins og video music pictures og hafa dótið inn í hverjum flokk fyrir sig
hvernig flakkari er þetta annars og hvar keiptiru hann?
gætiru þurft að búa til root möppur sem heita eitthvað ákveðið eins og video music pictures og hafa dótið inn í hverjum flokk fyrir sig
hvernig flakkari er þetta annars og hvar keiptiru hann?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
ég keypti hann á kanaríeyjum , heitir woxter I-cube 35 xp, finn ekkert um þetta á netinu, búinn að prufa að gera möppur og ekkert virkar
Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
Er þetta stærri en 750GB diskur ?
Hann er amk bara gefinn upp fyrir 750GB á heimasíðunni þeirra.
http://www.woxter.com/en-gb/products/view/48/WOXTER_i_Cube_X_Div_35_XP_Pro/specs
Hann er amk bara gefinn upp fyrir 750GB á heimasíðunni þeirra.
http://www.woxter.com/en-gb/products/view/48/WOXTER_i_Cube_X_Div_35_XP_Pro/specs
Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
nei hann er reyndar minni , var með 500gb í honum sem eyðilagðist og ættlaði að setja einn 120 gb sem ég á til að geta notað draslið
Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
Spurning með ósamhæfni milli disk týpu og hýsingar þá ? .
Sennilega best að prófa að fara með hýsinguna í einhverja tölvubúð, biðja sölumann um að setja disk í hann og fá hann til að prófa við tv áður en þú kaupir.
Þeas ef þú ætlar að kaupa þér disk fyrir hann.
Sennilega best að prófa að fara með hýsinguna í einhverja tölvubúð, biðja sölumann um að setja disk í hann og fá hann til að prófa við tv áður en þú kaupir.
Þeas ef þú ætlar að kaupa þér disk fyrir hann.
Re: Vandræði með Nýjan disk í sjónvarpsflakkara!!
málið er að ég er ekki að kaupa disk heldur á hann fyrir og þarf að reyna að nota það sem ég á