Val á móðurborði SLI??


Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á móðurborði SLI??

Pósturaf mossberg » Fim 28. Jan 2010 22:15

Sælir,

Ég er að leita mér að borði sem ég get notað minni og örgjarva sem ég á fyrir. Þetta er q6600 og Mushkin XP2 8000 Redline 2 x 2GB DDR2. Ég er einnig með vatnskælingu á örgjafanum og GTX260 skjákort.

Hvað er besta borðið til að yfirklukka þennann örgjörva og helst hafa möguleikann á öðru GTX260 korti í SLI.
Hvaða borð á ég að kaupa? Ég set það ekki fyrir mig þó ég þurfi að pannta af utan.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði SLI??

Pósturaf chaplin » Fim 28. Jan 2010 22:30

http://buy.is/product.php?id_product=549

Held að þetta sé besta móðurborð fyrir þínar kröfur.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði SLI??

Pósturaf vesley » Fim 28. Jan 2010 22:34

daanielin skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=549

Held að þetta sé besta móðurborð fyrir þínar kröfur.



styður ekki SLI



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði SLI??

Pósturaf chaplin » Fim 28. Jan 2010 22:35

Rétt! Eingöngu CrossFire! Finnst það alveg merkilegt þegar móðurborð styðja bara annan valmöguleikann! Afsakið þetta.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði SLI??

Pósturaf vesley » Fim 28. Jan 2010 22:36

daanielin skrifaði:Rétt! Eingöngu CrossFire! Finnst það alveg merkilegt þegar móðurborð styðja bara annan valmöguleikann! Afsakið þetta.



p45 móðurborðin styðja nánast öll bara crossfire. vegna chipsets..



Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði SLI??

Pósturaf mic » Fim 28. Jan 2010 22:37

Þetta er borðið sem þú ert að leita af miðað við það sem þú segir :8)
http://buy.is/product.php?id_product=917


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .


Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði SLI??

Pósturaf mossberg » Fim 28. Jan 2010 22:41

Takk fyrir þetta strákar,

Ég búinn að vera að lesa review um nforce borðin þau eru heldur betur ekki glæsileg. En þið segið 780i frekar en 750i?




Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði SLI??

Pósturaf mossberg » Fim 28. Jan 2010 22:47

mossberg skrifaði:Takk fyrir þetta strákar,

Ég búinn að vera að lesa review um nforce borðin þau eru heldur betur ekki glæsileg. En þið segið 780i frekar en 750i?


Hver var með besta borðið með þetta chipset? ASUS, XFX, EVEGA, MSI...?