Shuttle XPC SP35P2 Pro tölva
Þessi tölva er mjög góð í alla vinnslu, keyrir flesta leiki og einnig góð sem media center tölva.
Kassi: Shuttle XPC SP35P2V2.
Móðurborð, aflgjafi og allar kæliviftur eru innbyggðar.
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E7500 2.93GHz.
Vinnsluminni: Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR2 1066MHz.
Skjákort: MSI ATI Radeon R4670 1GB DDR3.
Harðir diskar: Western Digital Green 1TB SATA2 og Seagate 500GB SATA2.
Geisladrif: SonyNEC 24x DVD±RW skrifari.
Kortalesari: Super Talent innbyggður kortalesari.
Stýrikerfi: Windows 7.
Annað:
Það fylgja nótur með öllu sem gilda sem ábyrgðarskirteini.
Óska eftir tilboðum eða fyrirspurnum á iggis[hjá]simnet.is, eða í PM.
[SELD] Shuttle XPC tölva. Góð mediacenter vél.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 748
- Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
[SELD] Shuttle XPC tölva. Góð mediacenter vél.
Síðast breytt af siggi83 á Þri 02. Feb 2010 14:59, breytt samtals 4 sinnum.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 748
- Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Shuttle XPC tölva
Enn til sölu. Sel hæstbjóðanda.
Síðast breytt af siggi83 á Mán 01. Feb 2010 19:24, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Shuttle XPC tölva
siggi83 skrifaði:Enn til sölu. Sel hana á 130.000 kr. Var keypt á 160.000 fyrir þrem mánuðum.
Ég vona nú að þú ert að grínast með verðið......
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Shuttle XPC tölva. Góð mediacenter vél.
Frekar mjög dýrt.
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 748
- Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Shuttle XPC tölva
doNzo skrifaði:siggi83 skrifaði:Enn til sölu. Sel hana á 130.000 kr. Var keypt á 160.000 fyrir þrem mánuðum.
Ég vona nú að þú ert að grínast með verðið......
Ég keypti hana á 155.560 kr. í nóv. 2009. Hvað finnst þér vera sanngjarnt verð ef ég má spyrja?
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Shuttle XPC tölva
siggi83 skrifaði:doNzo skrifaði:siggi83 skrifaði:Enn til sölu. Sel hana á 130.000 kr. Var keypt á 160.000 fyrir þrem mánuðum.
Ég vona nú að þú ert að grínast með verðið......
Ég keypti hana á 155.560 kr. í nóv. 2009. Hvað finnst þér vera sanngjarnt verð ef ég má spyrja?
Miðað við það sem er í henni, 70-80k.
-
- Nörd
- Póstar: 133
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Shuttle XPC tölva. Góð mediacenter vél.
siggi83 skrifaði:Sel hæstbjóðanda.
býð þá 70þ
|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||