Eftir margra ára þjónustu hefur viftan í cpukælingunni ákveðið að deyja drottni sínum og þar sem að ég er með fínt kæliunit þá datt mér í hug hvort það væri vit í því að skipta um sjálfa viftuna.
Er með Zalman 9500 (http://zalman.com/ENG/product/Product_Read.asp?Idx=277 græju.
Þekkið þið eitthvað til þess að setja nýjar viftur í svona græjur? Eru einhverjar sérstakar sem gætu passað beint í þetta?
Verð að viðurkenna að ég hef ekki nennt að draga vélina upp á borð til að grannskoða þetta sjálfur (svo margar snúrur).
Skipta um viftu í kælingu
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 714
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
- Reputation: 175
- Staða: Ótengdur
Skipta um viftu í kælingu
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í kælingu
Getur keypt replacement hérna: http://www.sharkacomputers.com/za92refanfor.html
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 714
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
- Reputation: 175
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í kælingu
gardar skrifaði:Getur keypt replacement hérna: http://www.sharkacomputers.com/za92refanfor.html
Búinn að kíkja á þá en paypalið þeirra virkar ekki og þeir virðast bara senda til USA og Kanada.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 714
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
- Reputation: 175
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í kælingu
Held að ég kaupi mér einhverja 92mm viftu og fari að föndra.
Getur bara endað með skelfingu
Getur bara endað með skelfingu
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 714
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
- Reputation: 175
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í kælingu
gardar skrifaði:http://cgi.ebay.com/Zalman-CNPS9500-AT-PWM-4pin-Copper-Cooler-LGA775-Refurb_W0QQitemZ160392473186QQcmdZViewItemQQptZLH_DefaultDomain_0?hash=item255822ea62
Ekki svo dýrt að kaupa allt unitið líka
Komið yfir $50 með p&p og svo vsk og tollur.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 714
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
- Reputation: 175
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í kælingu
http://kisildalur.is/?p=2&id=1249 + Klippur + bakhliðin af gömlu viftunni sem var með festingarnar + superglue = WIN
Á samt eftir að rífa tölvuna í spað aftur til að setja unitið í að nýju en gamla Intel stock viftan er bara noooo way.
Á samt eftir að rífa tölvuna í spað aftur til að setja unitið í að nýju en gamla Intel stock viftan er bara noooo way.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.