ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2861
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
Óska eftir borðkassa, ekki turnkassa! (Borðkassar liggja á hlið)
PSU er ekkert skilyrði, bíttar svosem engu ef það fylgir með.
En það er skilyrði að það rúmist 6 harðir diskar í honum
skilaboð hér eða pm
PSU er ekkert skilyrði, bíttar svosem engu ef það fylgir með.
En það er skilyrði að það rúmist 6 harðir diskar í honum
skilaboð hér eða pm
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
kauptu bara turn og legðu hann á hliðina
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
Nariur skrifaði:kauptu bara turn og legðu hann á hliðina
Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
KermitTheFrog skrifaði:Nariur skrifaði:kauptu bara turn og legðu hann á hliðina
Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.
það skiptir ekki miklu máli hvernig harðir diskar liggja.
-
- Vaktari
- Póstar: 2410
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
ég er t.d með WD my Book flakkara og hýsinginn er gerð þannig að hann á að standa,,, "uppréttur"
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2861
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
Sælir, voða mikið off topic hérna en:
1. Ég hef ákveðið rými til að setja kassa í, turnkassar eru of háir til að standa og of breiðir til að liggja, liggur nú alveg í augum uppi ef maður pælir í því.
2. Ef ég óska eftir hliðlægum kassa, þá er það vegna þess að ég þarf þannig
1. Ég hef ákveðið rými til að setja kassa í, turnkassar eru of háir til að standa og of breiðir til að liggja, liggur nú alveg í augum uppi ef maður pælir í því.
2. Ef ég óska eftir hliðlægum kassa, þá er það vegna þess að ég þarf þannig
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
Eru svona borðkassar ekki oftast frá framleiðanda eins og Dell, Hp osfrv, en ekki ATX kassi sem þú getur púslað í sjálfur?
Amk man ég ekki eftir að hafa séð ATX borðkassa nýlega....
Væri 19" rack vél annars of stór fyrir þig?
Amk man ég ekki eftir að hafa séð ATX borðkassa nýlega....
Væri 19" rack vél annars of stór fyrir þig?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2861
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
nei nei, það fást svona kassar í tæknibæ og e-h fleiri stöðum.
Ég ætla hinsvegar ekki að borga 10-15 þúsund kall fyrir nýjan kassa þegar það eru ágætis líkur að einhver eigi gamlan borðkassa útí geymslunni sinni
Ég ætla hinsvegar ekki að borga 10-15 þúsund kall fyrir nýjan kassa þegar það eru ágætis líkur að einhver eigi gamlan borðkassa útí geymslunni sinni
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
vesley skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Nariur skrifaði:kauptu bara turn og legðu hann á hliðina
Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.
það skiptir ekki miklu máli hvernig harðir diskar liggja.
Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
KermitTheFrog skrifaði:vesley skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:
Það fer alls ekki vel með suman vélbúnað að liggja á hliðinni, harðir diskar t.d.
það skiptir ekki miklu máli hvernig harðir diskar liggja.
Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.
í tösku.. þá held ég að það sé ansi augljóst að hann hristist. og harðir diskar þola varla neinn hristing
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
KermitTheFrog skrifaði:Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.
Lágmark að setja tölvuna á sleep ef þú ættlar að hafa hana í tösku
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
viddi skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Ég eyðilagði allavega 2 diska í fartölvunni minni með því að hafa hana í gangi í töskunni á hlið.
Lágmark að setja tölvuna á sleep ef þú ættlar að hafa hana í tösku
Hvað getur maður sagt? Ég var ungur og vitlaus. Vildi geta haldið áfram að downloada í skólanum milli tíma.
Gaurinn á HP verkstæðinu mælti samt gegn því að hafa diskana svona á hlið.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
KermitTheFrog skrifaði:Hvað getur maður sagt? Ég var ungur og vitlaus. Vildi geta haldið áfram að downloada í skólanum milli tíma.
Gaurinn á HP verkstæðinu mælti samt gegn því að hafa diskana svona á hlið.
Antec mælir ekki gegn því, um helmingur kassanna þeirra hafa þann eiginlega að hýsa diska á hlið.
Modus ponens
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
CendenZ skrifaði:Ég er ekki enn kominn með kassa, en mér líst vel á þessi bumb
haha
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
Jájá, þegar maður hugsar útí það. Það getur vel verið að diskarnir virki vel ef þeir eru ekki mikið á hreyfingu þegar þeir eru í gangi. T.d. hlýtur það að vera bara það að vera með tölvuna í gangi, tíminn er búinn, diskurinn er enn á fullu. Og að ætla að fara að vippa tölvunni á hlið, það fari illa með diskinn.
Ég veit bara það sem gaurinn sagði mér, og ég hef bara trúað því.
Ég veit bara það sem gaurinn sagði mér, og ég hef bara trúað því.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
Er of lítið pláss fyrir shuttle turn?
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2861
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
Ég kem ekki nógu mörgum hörðum diskum fyrir í shuttle
(Stendur í fyrsta pósti að það þurfi að rúmast um 6)
(Stendur í fyrsta pósti að það þurfi að rúmast um 6)
-
- Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
hversvegna þarftu 6 diska? áttu bara einvherja stubba?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
ég á eh staðar gamlann 286 turn minnir mig
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2861
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Borðkassa. (Hliðlægur)
littli-Jake skrifaði:hversvegna þarftu 6 diska? áttu bara einvherja stubba?
nei, 500 og 1TB diskar.. fullir af linux distróum og vídjóum eftir mig.