[TS] Tölvuíhlutir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf RadoX » Fös 22. Jan 2010 13:12

Móðurborð, Örgjörvi, Vinnsluminni og Hljóðkort til sölu!

Móðurborð: ASUS A8N-SLI Premium SELT!!
Nákvæm lýsing og dómar http://www.pcstats.com/artvnl.cfm?articleID=1832

Mynd

Örgjörvi: AMD Athlon 64 x2 4400 +2.2GHz, 2MB, 1GHz Bus, Socket 939 með retail kælingu SELT!!

Mynd

Vinnsluminni: OCZ EL DDR PC-3200 Dual Channel Platinum 2x1GB pöruð CL 2-3-2-5 SELT!!
Nákvæm lýsing http://www.ocztechnology.com/products/memory/ocz_el_ddr_pc_3200_dual_channel_platinum

Mynd

Hlóðkort: Creative SoundBlaster X-Fi Platinum Fatal1ty Champion Series (7.1) 24-bit
Nákvæm lýsing http://www.soundblaster.com/products/product.asp?category=1&subcategory=208&product=16559
Mynd

Móðurborðið, örrinn og vinnsluminnið selst saman á 20.000.kr SELT!!
Hlóðkortið selst á 10.000.kr stakt eða
Selst allt saman á 25.000kr
Get boðið svartan tölvukassa á 2000 með þessu
Síðast breytt af RadoX á Lau 23. Jan 2010 15:37, breytt samtals 5 sinnum.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf biturk » Lau 23. Jan 2010 02:40

nice try, ekki nema 3 mán síðann ég keipti nkl sma mb og cpu hjérna á spjallinu með 2gb minni og kælingu á 10 þús


gleimdu þessu verði"!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf RadoX » Lau 23. Jan 2010 13:38

Þá hefur þú verið heppinn því seljandinn hefur ekki vit í kollinum eða það hefur verið einhvað bilað drasl.
Sé að þú hefur keypt svipað móðurborð eða Deluxe útgáfuna og öðrvísi minni svo ég veit ekki afhverju þú ert að bera þetta saman.
En ég lækkaði verðið um 5.000kr, sá að þetta var kannski full mikið.



Skjámynd

Smelly Dog
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 20:36
Reputation: 0
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf Smelly Dog » Lau 23. Jan 2010 15:20

Spes að sjá móðurborð með PCI-e x16 tengjum og samt með DDR minni, er þá ekki einhver takmörkun á skjákortum?



Skjámynd

Höfundur
RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf RadoX » Lau 23. Jan 2010 15:40

Ég veit nú ekki hvað þú átt við, en móðurboðið, minnið og örgjörvinn eru seld.



Skjámynd

Smelly Dog
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 07. Des 2009 20:36
Reputation: 0
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf Smelly Dog » Lau 23. Jan 2010 15:47

Vó, er ég alveg blindur og tók ekkert eftir "SELT" eða varstu bara að uppfæra þetta rétt áðan?
Var að spá að bjóða í þetta. En hvað seldist þetta á? Svo maður hafi vit á þessum tölum í framtíðinni :)



Skjámynd

Höfundur
RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf RadoX » Lau 23. Jan 2010 16:14

Ég uppfærði það rétt áður en ég svaraði þér hehe þetta fór á uppsettu verði. Hljóðkortið er enn til sölu samt.



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tölvuíhlutir

Pósturaf Nothing » Lau 23. Jan 2010 17:20

Mér finnst 20þ mjög sanngjarnt með þessa íhluti,
Þetta var með því besta sem þú varst með á AMD s939 tímanum, og meðað við verð á nýjum core 2 duo vélum er þetta bara mjög fair enda geggjaði hlutir,
Ég myndi taka þetta á 20þ frekar en C2D e6400, 4gb ram, og semi móðurborð.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w