[TS] Nvidia Geforce 8800 GTS [SELT]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] Nvidia Geforce 8800 GTS [SELT]

Pósturaf audiophile » Þri 19. Jan 2010 14:02

Til sölu Gigabyte 8800 GTS 320mb kort.

Mynd

Gigabyte NX8800 GTS

Stream Processors : 96
Memory Size : 320MB
Memory Interface : 320-bit
Memory Type : GDDR3

Core Clock (MHz) : 500
Shader Clock (MHz) : 1200
Memory Clock (MHz) : 1600

Upprunalegur kassi kemur með.

Tilboð yfir 10þ óskast eða skipti á slakara korti eins og 8600GT eða álíka , helst viftulausu.
Síðast breytt af audiophile á Mið 27. Jan 2010 20:21, breytt samtals 1 sinni.


Have spacesuit. Will travel.


kristinnjs
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: reykjavik 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf kristinnjs » Þri 19. Jan 2010 16:23

afh viltu slakara kort ? bara faranlegt


Windows 10 Home 64-bit| Intel Core i9 8950 HK @ 2.90GHz 8TH GEN | 16GB RAM | NVIDIA GeForce GTX 1070 | 476GB Hitachi SSD | ACER PREDATOR HELIOS 500 |
KristinnJS

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf Stuffz » Þri 19. Jan 2010 16:32

kristinnjs skrifaði:afh viltu slakara kort ? bara faranlegt


feitt kort og hann vill kannski hljóðláta budget lausn.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


KariSJ
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 09. Nóv 2009 16:12
Reputation: 0
Staðsetning: Sauðárkrók.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf KariSJ » Þri 19. Jan 2010 17:06

Ég væri til í að skipta á mínu 8600 GT viftulaust.



Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf audiophile » Þri 19. Jan 2010 19:11

kristinnjs skrifaði:afh viltu slakara kort ? bara faranlegt


Af því að ég er að nota það í mediatölvu í stofunni eins og er af því ég átti ekkert annað auka skjákort. Pínu overkill kort fyrir videogláp í stofunni. Vill silent ;)

Annars er ég með ATI 4850 í aðaltölvunni fyrir leikina.


Have spacesuit. Will travel.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf biturk » Þri 19. Jan 2010 19:20

7600 gt án viftu til skiptana hér!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf Zorglub » Þri 19. Jan 2010 19:51

Á eitt svona ofaní skúffu.
Mynd


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf audiophile » Þri 19. Jan 2010 20:16

Greinilega margir með 8600GT í skiptum og þess vegna bið ég þá sem hafa áhuga á skiptum að senda mér einkaskilaboð varðandi hvað þeir eru tilbúnir að borga á milli. Betra að halda utan um það þannig.

Ath. ég tek viftulaus kort framyfir önnur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf audiophile » Mið 20. Jan 2010 14:37

Fólk virðist ekki tilbúið að borga mikið á milli þessa og 8600GT þannig ég reyni frekar beina sölu nema annað komi í ljós.

Set 12.000 á þetta kort. Get komið því til kaupanda á höfuðborgarsvæðinu.


Have spacesuit. Will travel.


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf halldorjonz » Mið 20. Jan 2010 19:50

gangi þér vel að selja 320mb útgáfuna á 12þús :lol:



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf beatmaster » Mið 20. Jan 2010 20:00

9600GT hefur verið að fara á 8000 krónur hérna, spurning hvort menn séu til í að borga 4000 meira fyrir lakari kort (9600GT performar mitt á milli 320 MB og 640 MB útgáfunnar og toppar 512 MB kortið á sumum sviðum)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf ingibje » Mið 20. Jan 2010 22:17

já, 12k er langt frá raunvirði miðan við önnur notuð kort. samt sem áður er þetta mjög gott kort og virðist ætla halda sér lengi inni.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf Salvar » Mið 27. Jan 2010 16:25

Ég skal bjóða þér 9.000 fyrir kortið.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf Hnykill » Mið 27. Jan 2010 16:39

keypti 1 stk. Geforce 8800 GTS 320MB hérna á vaktinni um daginn á 8 þús kall.
setti það í gamla tölvu og overclockaði í druslur svo ég gæti notað það í fallout 3.. GPU í 650 Mhz, minnið í 2160 Mhz og shader core í 1620 Mhz, s.s 86.6 GB í memory bandwidth.. þá fór það loks að virka :D


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf svennnis » Mið 27. Jan 2010 19:26

eg var að selja eitt svona á 10k aðan , :)


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nvidia Geforce 8800 GTS

Pósturaf audiophile » Mið 27. Jan 2010 20:20

Kortið er löngu selt.


Have spacesuit. Will travel.