USB power surge?


Höfundur
elvarr
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 17. Ágú 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

USB power surge?

Pósturaf elvarr » Þri 19. Jan 2010 01:39

Sælir.
Þegar ég restarta tölvunni hættir músin og flakkarinn (basicly allt sem er tengt í usb portin) að virka, kemur bara power surge on hub port. Nema þegar ég fer í device manager og eyði öllu undir USB og restarta svo tölvunni. Þá finnur hún allt aftur (eins og ég hafi verið að tengja músina og flakkarann í tölvuna í fyrsta skiptið). Þangað til ég þarf að restarta aftur og þá þarf ég að endurtaka þetta allt aftur !!
Ég er með alveg nógu stórt power supply og allt það, ekki alveg að skilja þetta.
Hjálp vel þegin, ekkert smá böggandi shit.