Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Sá að "Sallarólegur" var að spreyja kassann sinn svartann að innan..
Mig langar rosalega að spreyja minn að innan í flottum lit.
Pæling að gera svart en ég er samt svoldið fyrir það að vera öðruvísi en aðrir þannig það gæti verið gaman að hafa annan lit.
Ég er með þennan kassa: http://kisildalur.is/?p=2&id=1189
Svo er ég með nokkurnvegin blátt móðurborð og mosa grænt skjákort.. (getið smellt á linkinn í undirskrift og séð myndir inn í tölvuna)
Og síðan appelsínugul Geil vinnsluminni
Þannig ég var að pæla hvaða lit ég ætti að hafa ef ég hef ekki svartann..
Það sem mér dettur í hug að gæti verið flott er
Hvítt (eins hvítt og það mögulega getur orðið)
Neon grænt
eða Dökk blátt
Hvað finnst ykkur ?
Edit: Núna er ég búinn að þessu og tók nokkrar myndir áðan (veit að það eru svoldið mikið af snúrum.. en það er rosa erfitt að fela þær betur en þetta þegar maður er með svona marga hdd)
Fyrir
Eftir
Mig langar rosalega að spreyja minn að innan í flottum lit.
Pæling að gera svart en ég er samt svoldið fyrir það að vera öðruvísi en aðrir þannig það gæti verið gaman að hafa annan lit.
Ég er með þennan kassa: http://kisildalur.is/?p=2&id=1189
Svo er ég með nokkurnvegin blátt móðurborð og mosa grænt skjákort.. (getið smellt á linkinn í undirskrift og séð myndir inn í tölvuna)
Og síðan appelsínugul Geil vinnsluminni
Þannig ég var að pæla hvaða lit ég ætti að hafa ef ég hef ekki svartann..
Það sem mér dettur í hug að gæti verið flott er
Hvítt (eins hvítt og það mögulega getur orðið)
Neon grænt
eða Dökk blátt
Hvað finnst ykkur ?
Edit: Núna er ég búinn að þessu og tók nokkrar myndir áðan (veit að það eru svoldið mikið af snúrum.. en það er rosa erfitt að fela þær betur en þetta þegar maður er með svona marga hdd)
Fyrir
Eftir
Síðast breytt af Glazier á Sun 17. Jan 2010 04:25, breytt samtals 2 sinnum.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
eldrautt. rautt og blátt fara vel saman fynnst mér. og rautt og svart utaná kassanum.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
Gunnar skrifaði:eldrautt. rautt og blátt fara vel saman fynnst mér. og rautt og svart utaná kassanum.
veit ekki sko.. er ekkert sérstaklega mikið fyrir rauðann :S
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
Appelsínugulur og svartur, getur svo bætt einum við í leiðinni
Þessir fara svo æðislega vel saman
example:
http://www.kicksonfire.com/wp-content/u ... lack-2.jpg
Þessir fara svo æðislega vel saman
example:
http://www.kicksonfire.com/wp-content/u ... lack-2.jpg
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
TwiiztedAcer skrifaði:Appelsínugulur og svartur, getur svo bætt einum við í leiðinni
Þessir fara svo æðislega vel saman
example:
http://www.kicksonfire.com/wp-content/u ... lack-2.jpg
tjaa.. ætla nú bara að hafa einn lit inni í honum
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
Neon grænann eins og gjarðirnar þínar verða
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
dnz skrifaði:Neon grænann eins og gjarðirnar þínar verða
yeahh.. hver ert þú haha ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
Var í Öskjuhlíðinni með þér mörðurinn þinn, tók... ehmm.... vitlausa beygju.... <.<
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
dnz skrifaði:Var í Öskjuhlíðinni með þér mörðurinn þinn, tók... ehmm.... vitlausa beygju.... <.<
haha ja þúú..
En er það málið ?
Hafa tölvuna í stíl við hjólið.. haha
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
Það er nett sko, svo er græni liturinn alltaf bara aðeins of svalur
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ?
dnz skrifaði:Það er nett sko, svo er græni liturinn alltaf bara aðeins of svalur
jáá en samt sko.. fengi maður ekki ógeð ?
Ég er með tölvuna allveg við hliðiná mér uppá borðinu og hún er ALLTAF opin.. þannig þessi litur blasir alltaf við þegar ég sit við tölvuna
En dauðlangar að prófa hvítann.. þori því samt pínu ekki, hræddur um að það verði ekki flott :S
Edit: hahahhaha fór á google og fann þessa: http://theairbrushforum.com/attachments ... cn1450.jpg
Edit2: svo er náttla hægt að vera geðveikt flippaður og hafa hann gulllitaðann eða svona feitt krómaðann lit sem glansar ógeðslega mikið
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Komnar myndir.. efst
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Lexxinn skrifaði:lookar helvíti vel
mhm.. er líka bara drullu sáttur með þetta
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Glazier skrifaði:Komnar myndir.. efst
Sælir,
Hvar fékkstu svarta litinn og prímerinn ? Ég fæ Coolermaster HAF932 á morgun og ætla mér að lita hann svartann að innan. Ég hef bara svo lítinn tíma eftir vinnu að fara kaupa brúsana og sandpappírinn að það væri betra að fá að vita það fyrirfram.
Geri þetta örugglega um næstu helgi svo í rólegheitunum. Posta myndum fyrir og eftir.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Lookar vel. Mér finnst að kassar eigi bara að koma svartir að innan.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Frost skrifaði:Lookar vel. Mér finnst að kassar eigi bara að koma svartir að innan.
Innilega sammála.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
ZoRzEr skrifaði:Frost skrifaði:Lookar vel. Mér finnst að kassar eigi bara að koma svartir að innan.
Innilega sammála.
Margir kassar að koma á markaðinn sem að eru svartir, en eins og þú ert að fá þér HAF932 þá finnst mér að það ætti að vera sjálfssagt með svona "high end" kassa.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Frost skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Frost skrifaði:Lookar vel. Mér finnst að kassar eigi bara að koma svartir að innan.
Innilega sammála.
Margir kassar að koma á markaðinn sem að eru svartir, en eins og þú ert að fá þér HAF932 þá finnst mér að það ætti að vera sjálfssagt með svona "high end" kassa.
Þetta verður eitthvað ævintýri að spreyja þennan blessaða kassa.
Valið var á milli HAF 932 og Antec 1200. Keypti P182 kassan sem ég nota núna bara því 1200 var ekki til.
Annars var ég aðeins að svitna á efri vörinni yfir Corsair 800D kassanum...
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
ZoRzEr skrifaði:Glazier skrifaði:Komnar myndir.. efst
Sælir,
Hvar fékkstu svarta litinn og prímerinn ? Ég fæ Coolermaster HAF932 á morgun og ætla mér að lita hann svartann að innan. Ég hef bara svo lítinn tíma eftir vinnu að fara kaupa brúsana og sandpappírinn að það væri betra að fá að vita það fyrirfram.
Geri þetta örugglega um næstu helgi svo í rólegheitunum. Posta myndum fyrir og eftir.
Keypti svartann glans lit hjá Bymos í mosfellsbænum.
Getur keypt þetta í öllum verslunum sem selja Flugger sprey.
Ég þurfti einn og hálfann brúsa fyrir eina umferð yfir allann kassann að innan + innanverðar hliðarnar.
Ég var of óþolinmóður þannig ég spreyjaði bara eina umferð beið síðan í 4 tíma og púslaði saman en svo nokkrum dögum seinna komst ég að því að önnur hliðin (eina hliðin sem ég var búinn að setja á) var pikk föst vegna þess ég leyfði þessu ekki að þorna nógu lengi (þetta þarf 2 heila sólahringa til að vera 100% þurrt)
Síðan prófaði ég að spreyja 2svar bakvið móðurborðið og sá að það kom mun betur út en að spreyja bara einu sinni þannig ég mæli með því að t.d. ef þú spreyjar allann kassann um 9 að kvöldi (og hliðarnar líka að innan) síðan spreyjaru allt dæmið aftur næsta dag og bíður síðan í 2 sólahringa áður en þú setur saman, þetta er orðið vel snerti þurrt eftir 4 tíma en ef þú setur síðan hliðarnar á þá festast þær á.
Vona að þú skiljir þetta, ef ekki þá geturðu bara sent mér pm og spurt eða bara hérna
Edit: Langar að taka fram að ég pússaði ekki og ég setti engann grunn, ég bara blés rykið í burtu sem var í kassanum þannig hann var allveg hreinn síðan spreyjaði ég bara svarta spreyinu beint á kassann og það helst mjög vel, allgjör óþarfi að pússa eða nota grunn
Síðast breytt af Glazier á Sun 21. Feb 2010 23:11, breytt samtals 1 sinni.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lit á maður að hafa inni í kassanum ? Komnar myndir !!
Glazier skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Glazier skrifaði:Komnar myndir.. efst
Sælir,
Hvar fékkstu svarta litinn og prímerinn ? Ég fæ Coolermaster HAF932 á morgun og ætla mér að lita hann svartann að innan. Ég hef bara svo lítinn tíma eftir vinnu að fara kaupa brúsana og sandpappírinn að það væri betra að fá að vita það fyrirfram.
Geri þetta örugglega um næstu helgi svo í rólegheitunum. Posta myndum fyrir og eftir.
Keypti svartann glans lit hjá Bymos í mosfellsbænum.
Getur keypt þetta í öllum verslunum sem selja Flugger sprey.
Ég þurfti einn og hálfann brúsa fyrir eina umferð yfir allann kassann að innan + innanverðar hliðarnar.
Ég var of óþolinmóður þannig ég spreyjaði bara eina umferð beið síðan í 4 tíma og púslaði saman en svo nokkrum dögum seinna komst ég að því að önnur hliðin (eina hliðin sem ég var búinn að setja á) var pikk föst vegna þess ég leyfði þessu ekki að þorna nógu lengi (þetta þarf 2 heila sólahringa til að vera 100% þurrt)
Síðan prófaði ég að spreyja 2svar bakvið móðurborðið og sá að það kom mun betur út en að spreyja bara einu sinni þannig ég mæli með því að t.d. ef þú spreyjar allann kassann um 9 að kvöldi (og hliðarnar líka að innan) síðan spreyjaru allt dæmið aftur næsta dag og bíður síðan í 2 sólahringa áður en þú setur saman, þetta er orðið vel snerti þurrt eftir 4 tíma en ef þú setur síðan hliðarnar á þá festast þær á.
Vona að þú skiljir þetta, ef ekki þá geturðu bara sent mér pm og spurt eða bara hérna
Glæsilegt, þakka þér kærlega. Ég redda brúsunum á morgun og primer, eyði örugglega næstu dögum að taka kassann í sundu og pússa hann og set nokkrar umferðir af primer. Svo ein umferð af svörtu á fimmtudag, önnur á föstudag, laugardag og svo samsetning sunnudag. Vonandi gengur þetta bara vel.
Takk kærlega fyrir upplýsingarnar.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini