hvaða vírus vörn er mælt með ?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvaða vírus vörn er mælt með ?
nuna hef eg ekki verið með víus vörn leingi og var að formatta svo vantar vírus vörn fría endilega senda link af einhverju..takk takk
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Avast er best.
hún er frí ef þú færð þér home utgáfuna og svo fer ekkert fyrir henni, sem er annað en norton.
hún er frí ef þú færð þér home utgáfuna og svo fer ekkert fyrir henni, sem er annað en norton.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
AVG Antivirus, Ókeypis http://free.avg.com/ww-en/download-avg-anti-virus-free
Avast!, Ókeypis http://www.avast.com/eng/download-avast-home.html
Avira Antivir, Ókeypis http://www.free-av.de/en/trialpay_download/1/avira_antivir_personal__free_antivirus.html
Svo er auðvita til fullt af Vírusvörnum sem borga þarf fyrir, hér eru nokkrar:
ESET NOD32, http://www.eset.com/download/index.php
Norton 360, http://www.symantec.com/norton/360
BitDefender Antivirus, http://www.bitdefender.com/site/Downloads/
F-Secure Anti-Virus, http://www.f-secure.com/en_EMEA/downloads/
Ég nota ekki antivirus á Borðtölvunni en er með AVG á Lappanum og hefur mér líkað best við hana af öllum þessum ókeypis vírusvörnum.
Avast!, Ókeypis http://www.avast.com/eng/download-avast-home.html
Avira Antivir, Ókeypis http://www.free-av.de/en/trialpay_download/1/avira_antivir_personal__free_antivirus.html
Svo er auðvita til fullt af Vírusvörnum sem borga þarf fyrir, hér eru nokkrar:
ESET NOD32, http://www.eset.com/download/index.php
Norton 360, http://www.symantec.com/norton/360
BitDefender Antivirus, http://www.bitdefender.com/site/Downloads/
F-Secure Anti-Virus, http://www.f-secure.com/en_EMEA/downloads/
Ég nota ekki antivirus á Borðtölvunni en er með AVG á Lappanum og hefur mér líkað best við hana af öllum þessum ókeypis vírusvörnum.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Einar, þú gleymdir alveg að minnast á Microsoft Essentials, sem er að gera virkilega góða hluti og er frí til niðurhals ef þú ert með löglegt stýrikerfi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
AntiTrust skrifaði:Einar, þú gleymdir alveg að minnast á Microsoft Essentials, sem er að gera virkilega góða hluti og er frí til niðurhals ef þú ert með löglegt stýrikerfi.
Nákvæmlega, prófaði það á Lappanum um daginn og var nokkuð sáttur við það.
Hér er linkur á það, http://www.microsoft.com/Security_Essentials/
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
AntiTrust skrifaði:Einar, þú gleymdir alveg að minnast á Microsoft Essentials, sem er að gera virkilega góða hluti og er frí til niðurhals ef þú ert með löglegt stýrikerfi.
Þú ert líklega að meina "Microsoft Security Essentials". Í hvaða samhengi er það að gera góða hluti?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Daz skrifaði:AntiTrust skrifaði:Einar, þú gleymdir alveg að minnast á Microsoft Essentials, sem er að gera virkilega góða hluti og er frí til niðurhals ef þú ert með löglegt stýrikerfi.
Þú ert líklega að meina "Microsoft Security Essentials". Í hvaða samhengi er það að gera góða hluti?
Jú nákvæmlega það. Það er að virka fínt, bæði hvað varðar hraða og hvað detection. Það er finna fleiri hluti en margar af þessum stærstu, þar á meðal AVG og Avast, og er að taka heldur lítið resources hvað varðar realtime protection bakgrunnskeyrslu. Eina downside-ið við hana sem ég hef lesið hingað til og fundið sjálfur er að hún spike-ar svolítið í CPU og RAM þegar hún tekur full scan, en það ætti ekki að bögga marga enda hægt að schedule-a það hvenær sem er.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
NOD32 fynst mer best
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Ég notaði alltaf nod32 en er núna að nota AVG. Finnst það líka best af þessum fríu vírusvörnum.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
AVG 4tw
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Ég ætla mæla með engri vírusvörn.... láta erlendar síður sem eru líklegar til að geyma vírusa vera...
Láta klámið á netinu vera ásamt niðurhali á því... - ná sér í alvöru kvennmann virkar líka betur
Ég hef aldrei fengið vírusa síðan ég hætti að nota vírusvarnir.... sem eru núna komið í meira en 3ár...
Fyrir það hafði ég vírusvarnir og fékk alltaf vírusa, notaði avg, norton, trend micro og þetta er allt drasl.
Ég nota zonealarm pro, í stealth mode og búið..... Þetta virkar betur en allar vírusvarnir sem ég hef séð hjá fólki... og sjálfum mér...
Trójur, vírusar hafa ekki látið sjá sig nánast... (einstaka trója sem ég hreinsa svo út á 3árum hlýtur að teljast gott )
Veit að margir eru þeirrar skoðunar að vírusvarnir eru bara scam..... vírusvarnir laða að sér vírusa eins og skítur gerir að mýflugum...
** ég veit ég er að svara gömlum þráð... en það eru skemmtilegustu þræðirnir **
Láta klámið á netinu vera ásamt niðurhali á því... - ná sér í alvöru kvennmann virkar líka betur
Ég hef aldrei fengið vírusa síðan ég hætti að nota vírusvarnir.... sem eru núna komið í meira en 3ár...
Fyrir það hafði ég vírusvarnir og fékk alltaf vírusa, notaði avg, norton, trend micro og þetta er allt drasl.
Ég nota zonealarm pro, í stealth mode og búið..... Þetta virkar betur en allar vírusvarnir sem ég hef séð hjá fólki... og sjálfum mér...
Trójur, vírusar hafa ekki látið sjá sig nánast... (einstaka trója sem ég hreinsa svo út á 3árum hlýtur að teljast gott )
Veit að margir eru þeirrar skoðunar að vírusvarnir eru bara scam..... vírusvarnir laða að sér vírusa eins og skítur gerir að mýflugum...
** ég veit ég er að svara gömlum þráð... en það eru skemmtilegustu þræðirnir **
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Dr3dinn skrifaði:Ég ætla mæla með engri vírusvörn.... láta erlendar síður sem eru líklegar til að geyma vírusa vera...
Láta klámið á netinu vera ásamt niðurhali á því... - ná sér í alvöru kvennmann virkar líka betur
Ég hef aldrei fengið vírusa síðan ég hætti að nota vírusvarnir.... sem eru núna komið í meira en 3ár...
Fyrir það hafði ég vírusvarnir og fékk alltaf vírusa, notaði avg, norton, trend micro og þetta er allt drasl.
Ég nota zonealarm pro, í stealth mode og búið..... Þetta virkar betur en allar vírusvarnir sem ég hef séð hjá fólki... og sjálfum mér...
Trójur, vírusar hafa ekki látið sjá sig nánast... (einstaka trója sem ég hreinsa svo út á 3árum hlýtur að teljast gott )
Veit að margir eru þeirrar skoðunar að vírusvarnir eru bara scam..... vírusvarnir laða að sér vírusa eins og skítur gerir að mýflugum...
** ég veit ég er að svara gömlum þráð... en það eru skemmtilegustu þræðirnir **
eg sagði þetta lika svo fekk eg einhvern virus veit ekki hvernig.. og skjakortið mitt fór semsagt 9800GTX þannig eg ákvað að fa mer virusvörn til öryggis...kisildaur mældi með þessu ef eg vildi ekki lata nya gtx260 kortið mitt fara lika
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Fór skjákortið þitt út af vírus... whatahell?
Reallife virus BEWARE OF YOUR DOME!
Samt svona án gríns hvernig fórstu að því?
Reallife virus BEWARE OF YOUR DOME!
Samt svona án gríns hvernig fórstu að því?
Aron123 skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Ég ætla mæla með engri vírusvörn.... láta erlendar síður sem eru líklegar til að geyma vírusa vera...
Láta klámið á netinu vera ásamt niðurhali á því... - ná sér í alvöru kvennmann virkar líka betur
Ég hef aldrei fengið vírusa síðan ég hætti að nota vírusvarnir.... sem eru núna komið í meira en 3ár...
Fyrir það hafði ég vírusvarnir og fékk alltaf vírusa, notaði avg, norton, trend micro og þetta er allt drasl.
Ég nota zonealarm pro, í stealth mode og búið..... Þetta virkar betur en allar vírusvarnir sem ég hef séð hjá fólki... og sjálfum mér...
Trójur, vírusar hafa ekki látið sjá sig nánast... (einstaka trója sem ég hreinsa svo út á 3árum hlýtur að teljast gott )
Veit að margir eru þeirrar skoðunar að vírusvarnir eru bara scam..... vírusvarnir laða að sér vírusa eins og skítur gerir að mýflugum...
** ég veit ég er að svara gömlum þráð... en það eru skemmtilegustu þræðirnir **
eg sagði þetta lika svo fekk eg einhvern virus veit ekki hvernig.. og skjakortið mitt fór semsagt 9800GTX þannig eg ákvað að fa mer virusvörn til öryggis...kisildaur mældi með þessu ef eg vildi ekki lata nya gtx260 kortið mitt fara lika
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Aron123 skrifaði:eg sagði þetta lika svo fekk eg einhvern virus veit ekki hvernig.. og skjakortið mitt fór semsagt 9800GTX þannig eg ákvað að fa mer virusvörn til öryggis...kisildaur mældi með þessu ef eg vildi ekki lata nya gtx260 kortið mitt fara lika
fyrirgefðu en hvernig fór skjákortið þitt?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Dr3dinn skrifaði:Fór skjákortið þitt út af vírus... whatahell?
Reallife virus BEWARE OF YOUR DOME!
Samt svona án gríns hvernig fórstu að því?Aron123 skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Ég ætla mæla með engri vírusvörn.... láta erlendar síður sem eru líklegar til að geyma vírusa vera...
Láta klámið á netinu vera ásamt niðurhali á því... - ná sér í alvöru kvennmann virkar líka betur
Ég hef aldrei fengið vírusa síðan ég hætti að nota vírusvarnir.... sem eru núna komið í meira en 3ár...
Fyrir það hafði ég vírusvarnir og fékk alltaf vírusa, notaði avg, norton, trend micro og þetta er allt drasl.
Ég nota zonealarm pro, í stealth mode og búið..... Þetta virkar betur en allar vírusvarnir sem ég hef séð hjá fólki... og sjálfum mér...
Trójur, vírusar hafa ekki látið sjá sig nánast... (einstaka trója sem ég hreinsa svo út á 3árum hlýtur að teljast gott )
Veit að margir eru þeirrar skoðunar að vírusvarnir eru bara scam..... vírusvarnir laða að sér vírusa eins og skítur gerir að mýflugum...
** ég veit ég er að svara gömlum þráð... en það eru skemmtilegustu þræðirnir **
eg sagði þetta lika svo fekk eg einhvern virus veit ekki hvernig.. og skjakortið mitt fór semsagt 9800GTX þannig eg ákvað að fa mer virusvörn til öryggis...kisildaur mældi með þessu ef eg vildi ekki lata nya gtx260 kortið mitt fara lika
haha ekki hugmynd skjakortið virkaði sko bara 9800GTX skjakort virkaði bara ekki leingur i tölvuni minni kisildalur sagði að þetta væri utaf eh virus eg bara okei
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
Sumar tölvuveirur geta alveg eyðilegt vélbúnað tölvunnar, þær eru hannar til þess.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
krissi24 skrifaði:Sumar tölvuveirur geta alveg eyðilegt vélbúnað tölvunnar, þær eru hannar til þess.
Þegar menn eru komnir útí svo flókna vírusa að þá er nú spurning hvort að vírusvarnirnar ráði e-ð við þá. Vissulega eru svona vírusar til en þeir eru R-O-S-A-L-E-G-A sjaldgæfir.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vírus vörn er mælt með ?
coldcut skrifaði:krissi24 skrifaði:Sumar tölvuveirur geta alveg eyðilegt vélbúnað tölvunnar, þær eru hannar til þess.
Þegar menn eru komnir útí svo flókna vírusa að þá er nú spurning hvort að vírusvarnirnar ráði e-ð við þá. Vissulega eru svona vírusar til en þeir eru R-O-S-A-L-E-G-A sjaldgæfir.
Nákvæmlega. Búinn að vera í og vinna við tölvur í mörg ár og aldrei séð vírus sem skemmt hefur vélbúnað. Rootkit vírusar eru farnir að verða algengari þó, en til þess að losna við þá er nóg að flasha BIOS-inn.