Er með SyncMaster 226BW hugsanlega til sölu. Er að pæla í Sceptre X246W-1080P frá Buy.is í staðinn. Ef einhver vill mæla gegn því þá má hann það.
Eini gallinn er smá rispa ofarlega vinstra megin. Ekkert sem ég tek eftir í daglegri notkun. Hef séð þessa skjái fara á 25-30k+ hérna. Læt þetta gerjast eitthvað.
Get plöggað myndum þegar ég kem heim.
----------------------------------------------------------------
Fínt review: http://www.trustedreviews.com/monitors/ ... r-226BW/p1
Review á íslensku: http://www.tech.is/?id=189
Specs:
Kóði: Velja allt
Monitor Type: LCD Monitor
Diagonal Size: 22 in.
Resolution: 1680 x 1050
Pitch: 0.282 mm
Response Time: 2 ms
Contrast Ratio: 1000:1 / 3000:1 (dynamic)
Brightness: 300 cd/m2
Aspect Ratio: 16:10
System Type: PC, Mac
Display Technology: TFT active matrix
Color Support: 24-bit (16.7 million colors)
Interface Standards: DVI, VGA (HD-15)
Included Cables: 1 x VGA cable
Myndir:
(getið smellt á myndirnar til að stækka. Og svo hægriklikkað og 'view image' inná ImageShack til að stækka enn meira)
Get látið fylgja bæði DVI og VGA kapla ef þess er óskað
Engin nóta þar sem fyrri eigandi sagðist ætla að senda mér hana þegar hann fyndi hana. Fékk hana aldrei, enda skjárinn sennilega dottinn úr ábyrgð (keyptur sumar 2008). Tek helst bara við peningum, en skoða alveg skipti en lofa engu.