Einhver með reynslu af þessari harðdisk kæliviftu sem er í jóladagatalinu ? Er þetta eitthvað að standa sig og er þetta nógu lágvært ?
Just Cooler HD600
http://www.computer.is/vorur/3089
Svona pæling hvort maður skelli sér á þetta ef þetta hefur reynst vel.
Just Cooler HD600
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Persónulega á ég erfitt með að trúa að svona viftukælingar geri eitthvað raunverulegt gagn fyrir HDD'a, annað en að lækka yfirborðshitann um °2-°3 gráður, sem er voða lítið í samanburði við raunhita diskana. Það er ekkert sem vatnskæling sem dugar á þetta held ég, eða riiisastórt heatsink, þetta er nú einusinni þokkalega þéttur járnklumpur sem þarf að kæla innviðin í.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Þetta mun ekki gera neitt gagn.
Þú ert að blása HEITU lofti á nú þegar heita diska!
Ef þú vilt hugsa vel um diskana þína þá skaltu fá þér almennilegan kassa með viftu(m) sem draga ferskt loft inn og blása beint á diskana þína.
Sjáðu tildæmis þennan Lian-Li kassa:
http://www.lian-li.com/product.php?acti ... &prdid=376 (mynd)
Þarna ertu með tvær 80mm viftur (þessar framan á) með hraðastilli, sem blása beint á diskana... Svona á þetta að vera
Þú ert að blása HEITU lofti á nú þegar heita diska!
Ef þú vilt hugsa vel um diskana þína þá skaltu fá þér almennilegan kassa með viftu(m) sem draga ferskt loft inn og blása beint á diskana þína.
Sjáðu tildæmis þennan Lian-Li kassa:
http://www.lian-li.com/product.php?acti ... &prdid=376 (mynd)
Þarna ertu með tvær 80mm viftur (þessar framan á) með hraðastilli, sem blása beint á diskana... Svona á þetta að vera