Góðir PC-leikir?

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Góðir PC-leikir?

Pósturaf BjarkiB » Mið 06. Jan 2010 18:05

Sælir/ar vaktarar.

Hvaða leiki mæli þið með fyrir PC, hef ekkert mikið verið að spila leiki. Þá einu leiki sem ég hef spilað eru Elder Scrolls leikirnir (Oblivion og Morrowind). Hvaða leiki mælið þið svo með?

kv.Tiesto
Síðast breytt af BjarkiB á Mið 06. Jan 2010 18:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Lallistori » Mið 06. Jan 2010 18:07

call of duty , crysis , battlefield , dirt2 , svo kemur cs alltaf sterkur inn :D


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf BjarkiB » Mið 06. Jan 2010 18:44

Eitthverjir fleiri?




GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf GGG » Mið 06. Jan 2010 18:56

Fallout 3 - að mínu mati algjört möst.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf BjarkiB » Mið 06. Jan 2010 18:59

Hef prufað hann minni mig, er þetta frá sama framleiðanda og ElderScrolss eða? Ef þetta er sá mjög góður á mínu mata. fyrir utan að þegar main-questið klárast þá er ekki lengur hægt að vera í saveinu...




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf SteiniP » Mið 06. Jan 2010 19:00

Left 4 Dead 2 er það sem ég hef verið að spila vangefið mikið núna.
Mass Effect er líka geðveikur ef þú fílar single player RPG/skotleiki




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf littli-Jake » Mið 06. Jan 2010 19:35



i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf SolidFeather » Mið 06. Jan 2010 19:51

Company of Heroes
Red Orchestra
Rainbow Six: Raven Shield




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf SteiniP » Mið 06. Jan 2010 20:00

^^Raven shield var snilld. Fylgdi með 9600XT skjákortinu mínu.
Good times :D



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf BjarkiB » Mið 06. Jan 2010 20:13

Þakka svörin, eitthverjir fleiri RPG leikir?




Treebeard
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 02:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Treebeard » Mið 06. Jan 2010 20:33

Fable er náttlega snilld




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Aimar » Mið 06. Jan 2010 20:39

Kings Bounty Armored Princess
http://www.kings-bounty.com/eng/

þessi er rosalega góður ef þú fílaðir Wow single player.

ég er búinn að leita af svipum leik og WOW en bara fyrir einstakling en ekki online multiplayer. þessi hittir beint í mark. svona smá cartoon lykt af þessum eins og wow og því fílaði ég hann. þú gerir mission og færð xp og money fyrir. gerir karlinn betri og betri. velur þér uppsettningu á karlinum osfv.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 06. Jan 2010 20:59

The Witcher. Jade Empire. Mass Effect eru nokkrir góðir RPG


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf BjarkiB » Mið 06. Jan 2010 21:09

Takk fyrir öll svörin, mun kíkja yfir þetta allt á morgunn.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Nariur » Mið 06. Jan 2010 21:19

dragon age: origins, allir Command & Conquer, allir sem Blizzard hefur gert (nema WOW) eru góðir, bara til að nefna eitthvað.

King's Bounty virtist nú bara vera Heroes rip-off


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Daz » Mið 06. Jan 2010 22:09

RPG - Dragon Age: Origins
"Hey, einusinni hefði ég verið kallaður RPG því ég er með statta og level" - Torchlight. (Diablo clone).




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Ulli » Mið 06. Jan 2010 22:36

Nariur skrifaði:dragon age: origins, allir Command & Conquer, allir sem Blizzard hefur gert (nema WOW) eru góðir, bara til að nefna eitthvað.

King's Bounty virtist nú bara vera Heroes rip-off



100% sama stöffið í gangi hér :P


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Elmar » Mið 06. Jan 2010 22:52

Action quake2 og Left4Dead2 bestu leikir ever!


....

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf GrimurD » Mið 06. Jan 2010 23:02

Dragon Age: Origins, Fallout 3, Half-Life 2 + episodes, portal, Dead Space, CoD: MW 1 og 2, Batman Arkham Asylum, Crysis, FEAR1 og 2(ekki expansions), Gears of War 1, Prince of Persia(gömlu leikirnir) og margt fleira.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Krisseh » Mið 06. Jan 2010 23:53

Call of duty leikirnir, Half-life leikirnir, Left 4 dead 1&2, Swat 4 The Stetchkov Syndicate, fullt fullt af leikjum og emulator fyrir gömlu góðu.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Jan 2010 00:30

Fallout 3.. einn af þessum eillífðarleikjum. ef þú ferð í gegnum standard missionið og slutt!! þá ertu rétt að byrja.

http://www.fallout3nexus.com/
þetta er einn af fáum leikum sem þroskast með manni sjálfum. notaðu G.E.C.K og maður breytir andlitsdrætti á hvaða manneskju sem þú vilt. þessi leikur er mestur og bestur og ef þú ert ekki að fíla eittthvað þá notaru G.E.C.K til að breyta því.

alveg frá því hvaða vopn halda mikið ammo í 1x clip og úti hvernig tunglsljós þú vilt fá.. í þessum leik er allt til, allt hægt, og í guðana bænum spilaðu hann til að sjá hvað ég meina =)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf BjarkiB » Fim 07. Jan 2010 15:43

Fallout 3, er það ekki leikurinn með kjarnorkusprengjuárásina?



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Tengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf g0tlife » Fim 07. Jan 2010 16:33

age of mythology


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf SolidFeather » Fim 07. Jan 2010 21:57

Knights of the Old Republic 1&2



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Góðir PC-leikir?

Pósturaf ManiO » Fim 07. Jan 2010 22:00

Hnykill skrifaði:Fallout 3.. einn af þessum eillífðarleikjum. ef þú ferð í gegnum standard missionið og slutt!! þá ertu rétt að byrja.

http://www.fallout3nexus.com/
þetta er einn af fáum leikum sem þroskast með manni sjálfum. notaðu G.E.C.K og maður breytir andlitsdrætti á hvaða manneskju sem þú vilt. þessi leikur er mestur og bestur og ef þú ert ekki að fíla eittthvað þá notaru G.E.C.K til að breyta því.

alveg frá því hvaða vopn halda mikið ammo í 1x clip og úti hvernig tunglsljós þú vilt fá.. í þessum leik er allt til, allt hægt, og í guðana bænum spilaðu hann til að sjá hvað ég meina =)



Fallout 3 < Fallout 1 og 2


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."