[TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W - SELT
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
[TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W - SELT
Ætla hugsanlega að losa mig við Antec P182 kassann minn, svartur og vel með farinn. Á einnig Antec TruePower New 750W sem gæti etv. farið með ef gott tilboð kemur.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
Lítur út sem nýr en þegar ég var að þrífa hann í gær gerðist eitthvað við Jack og Usb tengið að framan, eru amk. biluð + brotnaði ein spöng. Útlitslega séð er hann sem sem áður eins og nýr.
Skoða öll skipti, er veikur fyrir Antec 1200, Haf 922, Haf 932 en skoða hvað sem er.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
Lítur út sem nýr en þegar ég var að þrífa hann í gær gerðist eitthvað við Jack og Usb tengið að framan, eru amk. biluð + brotnaði ein spöng. Útlitslega séð er hann sem sem áður eins og nýr.
Skoða öll skipti, er veikur fyrir Antec 1200, Haf 922, Haf 932 en skoða hvað sem er.
Síðast breytt af chaplin á Fös 22. Jan 2010 01:26, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Ef eitthver veit hvað hann kostar í búð má hinn sami senda á mig póst, ekki þá linka af vefsíðu þar sem margar eru óuppfærðar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Hvað ertu tilbúinn að selja þennan TruePower á? Fylgja ekki alveg örugglega allir modular kaplarnir?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Solid merki. Meðmæli frá mér.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Á allar umbúðir + modular kapla fyrir aflgjafan auðvita.
Mjög frábær kassi, og mun ég sjálfsagt enda frekað með því að selja hann bara frekar en að skipta þar sem ég nenni varla lengur að rífa tölvuna í sundur í hvert skipti sem ég kaupi mér nýtt móðurborð eða annað dót.. finnst fínt að hafa hana bara upp á borði kassalaus..
Verðhugmynd er ekki komin, en þó vill ég biðja brandarakalla eins og eitthvern kidda sem eru að bjóða 10.000kr í svona búnað að hætta að senda póst.
Mjög frábær kassi, og mun ég sjálfsagt enda frekað með því að selja hann bara frekar en að skipta þar sem ég nenni varla lengur að rífa tölvuna í sundur í hvert skipti sem ég kaupi mér nýtt móðurborð eða annað dót.. finnst fínt að hafa hana bara upp á borði kassalaus..
Verðhugmynd er ekki komin, en þó vill ég biðja brandarakalla eins og eitthvern kidda sem eru að bjóða 10.000kr í svona búnað að hætta að senda póst.
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Bítta á kassa?
langar að minka við mig :s
er alllt of stór fyrir mig :S
R910 Turn
langar að minka við mig :s
er alllt of stór fyrir mig :S
R910 Turn
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
15000 fyrir aflgjafann.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Ulli skrifaði:Bítta á kassa?
langar að minka við mig :s
er alllt of stór fyrir mig :S
R910 Turn
Til nokkrar útfærlsur af honum, sendu mynd í PM.
Danni V8 skrifaði:15000 fyrir aflgjafann.
Skal íhuga það, er samt að gæla við eitthvern smá meiri pening.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
daanielin skrifaði:Ulli skrifaði:Bítta á kassa?
langar að minka við mig :s
er alllt of stór fyrir mig :S
R910 Turn
Til nokkrar útfærlsur af honum, sendu mynd í PM.Danni V8 skrifaði:15000 fyrir aflgjafann.
Skal íhuga það, er samt að gæla við eitthvern smá meiri pening.
16.330,82
þetta er verðið á nýjum samkvæmt síðunni sem þú bentir á og myntbreitt í gegnum byr.is...
er þá ekki soldið mikið að biðja um meira en 15
endilega leiðrétta mig ef rangt er farið með en......en...
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
innflutningur og gjöld kosta sitt
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Ef þú færð fría sendingu, þarf ekki að borga vsk. toll og tilkomandi þá er það rétt hjá þér, annars er það 28þkr gegnum shopusa.com
25.000kr hjá Tölvutækni þar sem ég keypti minn. - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1423
Biðja um meira en 15.000kr fyrir þennan aflgjafa er engan veginn mikið og sel ég hann ekki nema ég sé 100% sáttur, get næstum lofað þér því að hann er ekkert að fara lækka í verði á næstunni.
25.000kr hjá Tölvutækni þar sem ég keypti minn. - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1423
Biðja um meira en 15.000kr fyrir þennan aflgjafa er engan veginn mikið og sel ég hann ekki nema ég sé 100% sáttur, get næstum lofað þér því að hann er ekkert að fara lækka í verði á næstunni.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
daanielin skrifaði:Ef þú færð fría sendingu, þarf ekki að borga vsk. toll og tilkomandi þá er það rétt hjá þér, annars er það 28þkr gegnum shopusa.com
Það er enginn tollur af tölvuvörum.
Annars er þetta rétt, 16k er ekki verðið komið heim til Íslands, langt því frá.
Modus ponens
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
17þús? Endilega komdu með móttilboð =
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
http://www.computer.is/vorur/1766/
þetta er hlúnkurinn
þetta er hlúnkurinn
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Danni V8 skrifaði:17þús? Endilega komdu með móttilboð =
Hef átt viðskipti við þig áður og voru þau ekkert nema ánægjuleg svo ég ætla að skoða þetta tilboð þitt, ætla þó að bíða smá og sjá hvernig málin verða.
Ulli skrifaði:http://www.computer.is/vorur/1766/
þetta er hlúnkurinn
Því miður er þetta ekki sú útfærsla sem ég var að vonast eftir.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
daanielin skrifaði:Danni V8 skrifaði:17þús? Endilega komdu með móttilboð =
Hef átt viðskipti við þig áður og voru þau ekkert nema ánægjuleg svo ég ætla að skoða þetta tilboð þitt, ætla þó að bíða smá og sjá hvernig málin verða.
Ok flott, ég býð þá eftir svari frá þér
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Alexone á hæsta boð eins og er, 18þkr, ætlaði ekki að láta hann frá mér nema ég myndi fá 20þkr, en þar sem mér tókst að eyðileggja tengin að framan þegar ég var að þrífa hann (2usb og jack) að þá getur vel verið að ég sætti mig bara við 18.000kr. Ef einhver hefur áhuga að bjóða hærra er þeim það guðsvelkomið, en tengið að framan er amk. bilað og 1 spöng bortin. En lítur auðvita út sem nýr.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
25 þús fyrir hvort tveggja.
það rýrir verðgildi kassans töluvert að USB og Jack tengin framan á honum séu ekki í lagi.
það rýrir verðgildi kassans töluvert að USB og Jack tengin framan á honum séu ekki í lagi.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Ekkert að reyna gera lítið úr sölunni hjá þér en sjálfum finnst mér 18þús vera mikið fyrir kassann þegar þú ert búinn að eyðileggja jackinn framan af kassanum og hægt er að kaupa antec p183 fyrir 25þús á buy.is. (http://buy.is/product.php?id_product=551)
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
Verð að vera sammála ykkur báðum. Vissi ekki að buy.is væri með hann á því verði. Annars kostar nýtt svona unit 1.990kr, örugglega ódýrara hjá buy.is svo verðið getur ekki rýrnað það mikið..
Ætli ég seti þá ekki bara á hann 16.000kr, áskila mér þó rétt að hætta við ef mér snýst hugur, ef eitthver bíður 16.000kr skal ég ákveða mig fyrir vikulok.
Afsakið þetta strákar.
Ætli ég seti þá ekki bara á hann 16.000kr, áskila mér þó rétt að hætta við ef mér snýst hugur, ef eitthver bíður 16.000kr skal ég ákveða mig fyrir vikulok.
Afsakið þetta strákar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
jæja, ég býð þá 30 þús í hvort tveggja og vill fá já eða mótboð.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Antec P182 og Antec TruePower New 750W
37.000 í þennan aflgjafa og Gigabyte EP45-UD3LR sem þú auglýstir í öðrum þræði.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x