Vandamál með Netið


Höfundur
Gummi V.
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 04:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með Netið

Pósturaf Gummi V. » Þri 05. Jan 2010 17:27

Sælir
heyrið ég er með smá vandamál, þið kanski vitið hve lausnin á því sé.

Þannig er mál með vexti að netið í borðtölvunni hjá mér virkar ekki, jú það virkar en ég kemst ekki inn á internetið sama hvaða browser ég nota og allt, ég kemst inn á msn og þannig en bara ekki internetið, þetta er eki routerinn tvi að aðrar tölvur á routernum virka alveg og allt svoleiðis .. mér var buinn að detta í hug að þetta sé netkortið ónýtt eða er eh annað sem angrar ?

Með fyrirframm þökk :D


Takk Fyrir :)


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netið

Pósturaf AntiTrust » Þri 05. Jan 2010 17:38

Ef þú ert tengdur, þeas getur pingað út þá er ekkert að netkortinu þínu heldur bundið við software. E-ð að blokka port 80 hjá þér allavega, spurning hvort það er nýlega uppsett vírusvörn/eldveggur eða hreinlega vírus sem er að blokkera. Já eða bara stýrikerfisvilla.




Höfundur
Gummi V.
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 04:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netið

Pósturaf Gummi V. » Þri 05. Jan 2010 18:26

Veistu þá svona cirka hvað ég gæti gert eða ? :)
er nu eki nybuinn að setja upp virusvörn né eldvegg


Takk Fyrir :)


Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netið

Pósturaf Carc » Þri 05. Jan 2010 19:47

Eitt basic, geturu pingað 92.43.192.110 og líka mbl.is ? Ef þú færð svar við því fyrra en ekki síðara þá endilega ath DNS.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netið

Pósturaf binnip » Þri 05. Jan 2010 20:07

Ég var með þetta vandamál eh tímann, man að það tengdist einhverjum proxy stillingum að mig minnir. Prófaðu allaveganna að taka hakið af eða úr því. Þetta var allaveganna í internet options, það er svo langt síðan að þetta gerðist að ég man þetta ekki greinilega. Vona að þetta getur eitthvað hjálpað þér.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz