er með þessa viftustýringu http://tolvulistinn.is/vara/17297 það er samt mikill hávaði í viftunum. hitinn fer aldrei yfir 25 gráður þannig ég væri til í að hafa hitann meiri og hávaðann minni! á ég að fá mér nýjar viftur eða nýja viftustýringu?
er með 1 svona http://tolvulistinn.is/vara/17289
og 2 svona http://tolvulistinn.is/vara/17300
viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
Taktu viftuna úr sambandi ef þú vilt minni hávaða og meiri hita.
Modus ponens
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
Ætla gera ráð fyrir því að mesti hávaðinn sé að koma frá örgjörvakælingunni þar sem þú talar um meiri hita. Það sem ég myndi mæla með að gera til að fá hljóðlátt kerfi er..
* Alvöru örgjörvakælingu - Kísildalur og Tölvutækni er held ég með besta úrvalið.
* Aflgjafa /m 140mm kæliviftu.
* Viftulaust skjákort.
* Eina viftu að framan eða hlið og eina að aftan, mæli t.d. með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=647 - hlóðlátari en sú sem þú ert að skoða.
Ættir að vera solid með að skoða þennan pakka, bara forðastu Ultra Kaze.
* Alvöru örgjörvakælingu - Kísildalur og Tölvutækni er held ég með besta úrvalið.
* Aflgjafa /m 140mm kæliviftu.
* Viftulaust skjákort.
* Eina viftu að framan eða hlið og eina að aftan, mæli t.d. með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=647 - hlóðlátari en sú sem þú ert að skoða.
Ættir að vera solid með að skoða þennan pakka, bara forðastu Ultra Kaze.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
daanielin skrifaði: bara forðastu Ultra Kaze.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
Nariur skrifaði:daanielin skrifaði: bara forðastu Ultra Kaze.
Grínlaust jafn hávær og ryksuga..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
daanielin skrifaði:Nariur skrifaði:daanielin skrifaði: bara forðastu Ultra Kaze.
Grínlaust jafn hávær og ryksuga..
af hverju helduru að ég hafi hlegið?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
daanielin skrifaði:Nariur skrifaði:daanielin skrifaði: bara forðastu Ultra Kaze.
Grínlaust jafn hávær og ryksuga..
Já, á 3.000 RPM. Á 1500 eða 1800 eða hvað sem hún er minnst þá er hún ekkert háværari en hver önnur vifta.
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
Nariur skrifaði:af hverju helduru að ég hafi hlegið?
Til að láta gæjjann sem gerði postinn vita.
KermitTheFrog skrifaði:
Já, á 3.000 RPM. Á 1500 eða 1800 eða hvað sem hún er minnst þá er hún ekkert háværari en hver önnur vifta.
Hún er ekkert ofur "hljóðlát" þá og algengt vandamál með hana á lágum snúningum er eitthvað óþolandi tick..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: viftustýringin mín vikrar nánast ekkert
daanielin skrifaði:Nariur skrifaði:af hverju helduru að ég hafi hlegið?
Til að láta gæjjann sem gerði postinn vita.KermitTheFrog skrifaði:
Já, á 3.000 RPM. Á 1500 eða 1800 eða hvað sem hún er minnst þá er hún ekkert háværari en hver önnur vifta.
Hún er ekkert ofur "hljóðlát" þá og algengt vandamál með hana á lágum snúningum er eitthvað óþolandi tick..
Hvað áttu margar?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED