Vantar öflugt skjákort

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Viktor » Sun 27. Des 2009 07:48

Jæja, ætla að búa til smá CSS vél og vantar móðurborð, örgjörva og skjákort.
Þetta þarf ekki að vera gífurlega öflugt setup, þó DDR2 + PCIe borð.
Skjákortið þarf að vera vera stable 80-100 fps í HL2 :)

Verðhugmyndir:
Örgjörvi - 7.500 kr - Komið
Móðurborð - 7.500 kr - Komið
Skjákort - 15.000 kr


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Viktor » Mið 30. Des 2009 16:51

Áramótaupp.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf valdij » Mið 30. Des 2009 18:50

GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0

Er með þetta til sölu. Nánast ónotað, í fullri ábyrgð frá Tölvutek. Keypt fyrir mánuði síðan og hefur aldrei verið keyrður neitt þyngra á því en internet explorer í 3 skipti.

Fer á 10k.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Viktor » Fim 31. Des 2009 03:28

valdij skrifaði:GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0

Er með þetta til sölu. Nánast ónotað, í fullri ábyrgð frá Tölvutek. Keypt fyrir mánuði síðan og hefur aldrei verið keyrður neitt þyngra á því en internet explorer í 3 skipti.

Fer á 10k.


Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf KrissiK » Fim 31. Des 2009 04:32

Sallarólegur skrifaði:
valdij skrifaði:GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0

Er með þetta til sölu. Nánast ónotað, í fullri ábyrgð frá Tölvutek. Keypt fyrir mánuði síðan og hefur aldrei verið keyrður neitt þyngra á því en internet explorer í 3 skipti.

Fer á 10k.


Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.

ef eg væri þú.. þá myndi ég taka því... ert ekki að fara að fá betra skjákort fyrir 10k ;)


:guy :guy

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Gúrú » Fim 31. Des 2009 05:07

KrissiK skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.

ef eg væri þú.. þá myndi ég taka því... ert ekki að fara að fá betra skjákort fyrir 10k ;)


Ert þú vinur valdij eða vinur valdij..


Modus ponens

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf dragonis » Fim 31. Des 2009 05:17

Færð ekki betra kort en þetta nýtt fyrir þennan pening Sapphire HD4670

Link http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20537 ( þeir eru búnir að hækka þetta í 14.900 Var í 11.920) Bastards

Get selt þér Sparkle 8600 GTS á 6 þús
Síðast breytt af dragonis á Fös 01. Jan 2010 05:26, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf KrissiK » Fim 31. Des 2009 13:32

Gúrú skrifaði:
KrissiK skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.

ef eg væri þú.. þá myndi ég taka því... ert ekki að fara að fá betra skjákort fyrir 10k ;)


Ert þú vinur valdij eða vinur valdij..

alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?


:guy :guy

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Frost » Fim 31. Des 2009 13:36

dragonis skrifaði:Færð ekki betra kort en þetta nýtt Sapphire HD4670

Link http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20537

Get selt þér Sparkle 8600 GTS á 6 þús


Hann er ekki að leita sér endilega að nýju korti.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Gúrú » Fim 31. Des 2009 23:21

KrissiK skrifaði:alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?

Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.


Modus ponens

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf KrissiK » Fös 01. Jan 2010 05:21

ég var bara ad segja mitt álit.. en allavega þú mátt allveg halda að ég sé vinur hans ef þú heldur það..


:guy :guy


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Ulli » Fös 01. Jan 2010 06:25

Gúrú skrifaði:
KrissiK skrifaði:alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?

Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.


ertu með Vaginu eða?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf KrissiK » Fös 01. Jan 2010 06:59

Ulli skrifaði:
Gúrú skrifaði:
KrissiK skrifaði:alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?

Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.


ertu með Vaginu eða?

x2!


:guy :guy

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Gúrú » Fös 01. Jan 2010 17:37

KrissiK skrifaði:
Ulli skrifaði:
Gúrú skrifaði:Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.


ertu með Vaginu eða?

x2!

x3!


Modus ponens

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Gunnar » Fös 01. Jan 2010 17:41

hættiði þessu offtopici og bulli!!!! [-X




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Semboy » Lau 02. Jan 2010 02:18

pm sent


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Viktor » Sun 03. Jan 2010 04:33

Upp


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1350
Staða: Ótengdur

Re: Vantar öflugt skjákort

Pósturaf Klemmi » Sun 03. Jan 2010 06:13

Ef þú hefur áhuga geturðu fengið lítið notað MSI 9600GT 512MB á 10þús kall, man ekkert hvenær ég keypti það en skal gefa þér 3 mánaða persónulega ábyrgð á kortinu ef það skyldi klikka (hefur staðið upp á hillu síðustu 7 eða 8 mánuðina en var að rata aftur í tölvuna fyrir um viku síðan)
Liggur ekkert á að losna við þetta annars :) Sé þetta bara sem ágætis ástæðu til að uppfæra hjá sjálfum mér ;)

http://www.trieunguyen.net/shop/images/ ... Fan_03.jpg