[Selt] Gamall Turn og 350W aflgjafi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[Selt] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf addi32 » Lau 19. Des 2009 16:08

Er með þennan turn sem ég þarf að losna við. Hef ekki hugmynd hvort móðurborðið virki en það getur fylgt með ásamt örgjörvanum, skrifaranum, dvd drifinu og floppy drifinu. - 1000kr
Mynd

Svo er 350W aflgjafi. - 1000kr
Mynd

Kv. Andrés
Síðast breytt af addi32 á Sun 20. Des 2009 17:24, breytt samtals 1 sinni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf biturk » Lau 19. Des 2009 16:52

er allt oni þessum kassa, harður diskur, skjákort og gúmmelaði?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf addi32 » Lau 19. Des 2009 19:03

Er skjákort, eitthvað gamalt 32mb minni mig, enginn diskur, né vinnsluminni. Á reyndar 2x 80gb diska sem gætu farið með fyrir 500kall.




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf Carc » Lau 19. Des 2009 19:06

Hvernig örgjörvi er í þessu?




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf addi32 » Lau 19. Des 2009 19:32

Minni það sé 1.6 Ghz Celron



Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf Verisan » Lau 19. Des 2009 22:30

Ég væri til í að taka aflgjafan hjá þér. :D


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf addi32 » Sun 20. Des 2009 00:12

Sendi þér PM með símanr. Bjallaðu í mig á morgun og pikkaðu hann upp.



Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf Verisan » Sun 20. Des 2009 00:31

Ok. Takk


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gamall Turn og 350W aflgjafi

Pósturaf addi32 » Sun 20. Des 2009 13:32

Aflgjafinn seldur, turninn eftir.