Hökt í Eve
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Fim 11. Des 2003 15:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hökt í Eve
Ég keypti mér Eve um daginn, tölvan mín stenst kröfurnar og getur meira að segja spilað kröftugri leiki án hökts. Þannig er að þegar ég ræsi Eve leikinn þá höktir allt, tónlistin og allt. Ég get spilað leiki eins og Battlefield 1942, Unreal Tournament 2003 og Pirates of the Carribean, og þessir leikir eru allir kröfuharðari en Eve. Ég get heldur ekki spilað Neverwinter nights og Quake 3 Arena, sem eru líka mikið kröfuminni.
Tölvan sem ég nota var sett saman af bróður mínum, semsagt ég keypti parta í tölvuna og hann setti hana saman.
Ef einhver getur hjálpað mér þá væri það vel þegið.
Tölvan sem ég nota var sett saman af bróður mínum, semsagt ég keypti parta í tölvuna og hann setti hana saman.
Ef einhver getur hjálpað mér þá væri það vel þegið.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Fim 11. Des 2003 15:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Móðurborð: MSI K7N420PR+AMD XP2000
Minnisraufar: þrjár DDRAM DIMM raufar
Örgjörvi: 2000XP AMD Athlon (1,67 GHz), 384 cache
Örgjötvavifta: "Öflug og hljóðlát"
Skjákort: Innbyggt 256 bita 2D/3D nVIDIA Geforce 2
Hljóðkort: Innbyggt Creative 3D, 6 spkr Surround
Harður diskur: 120G HIT7200 8mb
Minni: 256 DDR PC3200 400MHZ
Minnisraufar: þrjár DDRAM DIMM raufar
Örgjörvi: 2000XP AMD Athlon (1,67 GHz), 384 cache
Örgjötvavifta: "Öflug og hljóðlát"
Skjákort: Innbyggt 256 bita 2D/3D nVIDIA Geforce 2
Hljóðkort: Innbyggt Creative 3D, 6 spkr Surround
Harður diskur: 120G HIT7200 8mb
Minni: 256 DDR PC3200 400MHZ
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
hvað skipta minnisraufarnar máli ef það er ekkert í þeim hehe..
annars er þetta líklega minnið. ég er annars ekki viss, en ég spilaði þennann leik í betunni, og þá tók hann mjög mikið minni. win er að taka alveg 150MB af minni eða álíka, svo það er mjö lítið eftir handa leikjum. annars er þetta líka gamalt og slapt skjákort.
annars er þetta líklega minnið. ég er annars ekki viss, en ég spilaði þennann leik í betunni, og þá tók hann mjög mikið minni. win er að taka alveg 150MB af minni eða álíka, svo það er mjö lítið eftir handa leikjum. annars er þetta líka gamalt og slapt skjákort.
"Give what you can, take what you need."
Úfff núna áttu eftir að svona 20 mismunandi útgáfur af því sem þú átt að kaupa.
Ég sem er ekkert mikið í leikjum en vill geta kíkt í ET eða CS þegar mér leiðist myndi bara kaupa mér ATi Radeon 9200 128mb útgáfuna.
Ég er nú líka bara með Gforce4 mx
Ertu viss um ða þú ætlir að fara uppfæra móbóið og örran?
Ég sem er ekkert mikið í leikjum en vill geta kíkt í ET eða CS þegar mér leiðist myndi bara kaupa mér ATi Radeon 9200 128mb útgáfuna.
Ég er nú líka bara með Gforce4 mx
Ertu viss um ða þú ætlir að fara uppfæra móbóið og örran?
Voffinn has left the building..
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Fim 11. Des 2003 15:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:Úfff núna áttu eftir að svona 20 mismunandi útgáfur af því sem þú átt að kaupa.
Ég sem er ekkert mikið í leikjum en vill geta kíkt í ET eða CS þegar mér leiðist myndi bara kaupa mér ATi Radeon 9200 128mb útgáfuna.
Ég er nú líka bara með Gforce4 mx
Ertu viss um ða þú ætlir að fara uppfæra móbóið og örran?
Þarf ég ekki að uppfæra að minnsta kosti móðurborðið líka vegna þess að skjákortið er innbyggt?