Blása eða sjúga?

Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Blása eða sjúga?

Pósturaf Mal3 » Mið 10. Des 2003 21:48

Ég er með frekar sorglegan ASUS Elan Vital turn sem kom ekki með sérstakri kassaviftu þegar ég keypti vélina.

Ég get sett heilar tvær kassaviftur í hann (nema ég efast um að PSU örverpið í honum beri þannig...). Það er pláss fyrir 60mm viftu aftan á honum og fyrir neðan PSUið og hins vegar 80mm viftu á hann framanverðan fyrir neða drive-bayin. Ef ég set 80mm viftu í hann, er betra að láta hana sjúga eða blása? Venjulega eru þær látnar blása, hélt ég, en þá er almennt vifta sem sýgur í aftanverðum kassanum. Eina þannig er PSU viftan. Ég reikna með að ég vilji frekar láta 80mm viftuna sjúga en blása, en er ekki viss. Einhverjir sem hafa svörin?

Einnig ætla ég að skipta út eldgömlu GeForce skjákorti fyrir nýlegt MX440. Gamla kortið er með viftu sem er að gefa sig, en það nýja viftulaust. Í tölvu sem er þegar frekar heit (skjákortið er a.m.k. oft í kringum 70°c), myndi viftulaust skjákort keyra mjög heitt? Hvað um heildaráhrifin af því að missa eina viftu til að hreyfa loftið? Einhver speki sem þið hafið um þetta?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 10. Des 2003 22:30

ef að PSU viftan blæs út, þá myndi ég láta fram viftuna sjúga og afturviftuna blása
ég held að viftulaust skjákort ætti ekki að vera neitt vandamál



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 10. Des 2003 22:41

Ég er með eina aftaná kassanum mínum sem er að blása út

ég er svona að spá í hvort ég ætti að láta hana blása inn

svarið ef þið hafið skoðanir á þessu

er ekki með neina framaná

ég vill bara fá kallt og gott loft í kassann



A Magnificent Beast of PC Master Race


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 10. Des 2003 22:43

ég er með 2 viftur aftan á mínum dragon kassa sem blása út, það er líka ofn á bakvið tölvuna mæina og þessvegna ekkert svakalega sniðugt að blása inn þar.



Skjámynd

Höfundur
Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Mið 10. Des 2003 22:50

Er það ekki nokkuð straightforward að láta viftu sem er aftan á kassa blása út? Þær eru oftast ofarlega á kassanum og því líklegri til að dæla heita loftinu út úr honum og skapa góða hringrás?

Mig langar í Antec kassa með rykfilter að framan, þá er einfalt mál að sjúga inn að framan og dæla út að aftan. Rétt loftflæði, lágmarks ryk, ekki satt :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Des 2003 10:29

ef þið hefið ekki tekið eftir því, þá hitar psuinn lofitð mjög mikið. svo ef þið ætlið að láta loftið fara fyrst í gegnum hann áður en það kemur inní tölvuna, þá verður heitt í kassanum ykkar.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Fös 12. Des 2003 20:01

Það var einmitt þannig á gamalli tölvu sem ég á, PSUið blés heita loftinu beint niður á pII örran sem var frekar heitur fyrir svo í idle var hann að keyra í um 72°c :shock: Ég snéri þá viftunni í PSUinu bara við, bætti við 2 kassaviftum í kassan og 2 á heatsinkið svo að hann er núna í um 25-30° eða svo :P
Ps. það er heyrist reyndar mjög hátt í henni :?


Ef það virkar... ekki laga það !

Skjámynd

Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roggi » Fös 12. Des 2003 20:36

Ehm, hvernig stillir maður hvort þær blási eða sjúgi?


1337


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Fös 12. Des 2003 20:39

hehe, fer eftir því hvernig þú snýrð þeim bara :) ef spaðarnir snúa inn þá blása þeir líklega inn :wink:




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Fös 12. Des 2003 21:13

Ég titra allur að innan þetta var svo fyndið ..... :x



Skjámynd

Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roggi » Þri 16. Des 2003 22:35

Eh, figures... :roll:


1337

Skjámynd

JODA
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 01:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AMD Segir

Pósturaf JODA » Mið 17. Des 2003 01:10

Hér er linkur á AMD síðu sem lýsir þessu öllu í smáatriðum

http://www.amd.com/us-en/assets/content_type/white_papers_and_tech_docs/23794.pdf




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 17. Des 2003 15:03

:shock:




Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 03. Jan 2004 20:00

ég er með 2 viftu sem að blása inn eina á hliðini og eina framaná og svo bæls ein sem að er aftast út


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST