iMac eða.... ???


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf vesley » Þri 15. Des 2009 16:34

bolti skrifaði:27" IPS skjá?

http://www.ejs.is/Pages/1006/itemno/2707WFP
Ágætt að bæta við að upplausnin í iMacinum er 2560x1280 sem ég finn bara ekki annarstaðar.

BEN Q og ACER skjáirnir eru ekki með IPS panel sem skiptir mjög miklu máli í myndvinnslu og viewangle.

Þú ert að fá fáránlega góðan panel í þessari græjju.



aðeins eitt sem ég get sagt um Ultrasharp skjáina hjá EJS OKUR!!!




bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf bolti » Þri 15. Des 2009 16:50

Ef þú finnur einhvern annan með 27" IPS skjá ódýrari en 300þ kall endilega smelltu link á það hérna inn....



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Des 2009 16:55

bolti skrifaði:Ef þú finnur einhvern annan með 27" IPS skjá ódýrari en 300þ kall endilega smelltu link á það hérna inn....

http://buy.is/product.php?id_product=107

Segir sig sjálft gaur, væntanlega kosta þeir ekki 300þ kall, annars gæti enginn verið að bjóða uppá tölvu inní 27" IPS skjá á 300þ kall, með lyklaborði og magic mouse...


Modus ponens

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf Tiger » Þri 15. Des 2009 17:00

Ef þú kaupir þér nýjan bíl, segjum að hann kosti 4millur. Þá gætiru ekki farið í varahlutasöluna og keypt alla varahlutina sem þarf til að búa til bílinn á 4 millur. Líklega myndi verðið á bílnum 30 faldast. Þannig að það er ekki alveg hægt að segja að skjárinn geti ekki kostað stakur í kringum 300þús þótt tölvan kosti í kringum það. T.d. 30" apple skjárinn kostar 320þúsund og er það ekki nýja týpan eins og 27" er með.


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Des 2009 17:29

Snuddi skrifaði:Ef þú kaupir þér nýjan bíl, segjum að hann kosti 4millur. Þá gætiru ekki farið í varahlutasöluna og keypt alla varahlutina sem þarf til að búa til bílinn á 4 millur. Líklega myndi verðið á bílnum 30 faldast. Þannig að það er ekki alveg hægt að segja að skjárinn geti ekki kostað stakur í kringum 300þús þótt tölvan kosti í kringum það. T.d. 30" apple skjárinn kostar 320þúsund og er það ekki nýja týpan eins og 27" er með.


Ertu að koma með mótrök gegn mér eða honum? Vegna þess að ég sé myndlíkinguna en ekki hvernig að hægt er að færa þetta yfir í þetta atvik....
http://www.electronista.com/articles/09 ... .inch.lcd/ Hérna má annars sjá að 26" IPS skjáir kostuðu 1200 dali fyrir 11 mánuðum, sem eru 146k íslenskar krónur. Og fyrir douchebags sem að ætla að segja að 26"<30" þá kosta 30" IPS skjáir frá 1400-1700$
Og næst þegar að einhver ætlar að nota þennan orðróm "Hah, reynd ÞÚ að finna nýjan CS:S account á 700 kr." þá þætti mér vænt um það að þeir segðu það þegar að það er í raun ekki hægt að finna CS:S account á 700kr. (Beint að 'bolti')


Modus ponens


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf coldcut » Þri 15. Des 2009 17:50

Og ef þú mundir senda skjá fyrir 1,400$ til Íslands að þá mundi það enda í um 225þúsund (gróflega reiknað; á shopusa væri það 261þúsund) og þá áttu eftir að kaupa 4gb ddr3, móðurborð, ágætis skjákort, quad örgjörva, kassa, mús og lyklaborð. Og þá er alveg spurning hvort þú ert ekki að fá betri díl með i-Mac.

Góðann og blessaðan...sé að 30" skjárinn á ejs.is er á 585þúsund!!! Hvað eru þeir geðveikir eða? Munar 330þúsund á að mögulega láta ShopUSA flytja hann inn eða kaupa hann hjá EJS!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Des 2009 17:52

coldcut skrifaði:Og ef þú mundir senda skjá fyrir 1,400$ til Íslands að þá mundi það enda í um 225þúsund (gróflega reiknað; á shopusa væri það 261þúsund) og þá áttu eftir að kaupa 4gb ddr3, móðurborð, ágætis skjákort, quad örgjörva, kassa, mús og lyklaborð. Og þá er alveg spurning hvort þú ert ekki að fá betri díl með i-Mac

Ég er ekki að segja að það sé ekki þess virði að kaupa þennan iMac ef að þig langar endilega í 30" IPS skjá, það virðist vera alveg bókað mál.
En hann hélt því fram að svona skjáir kostuðu 300 þúsund íslenskar, sem var augljóslega bara ekki séns.


Modus ponens


bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf bolti » Þri 15. Des 2009 19:09

Ég geri mér fulla grein fyrir því að það er hægt að flytja in IPS skjá til íslands fyrir minna en 300þ krónur en ég finn allavega engan stærri en 27" IPS skjá á íslandi með 2 ára ábyrgð á undir 300þ

Reyndar ertu með 30" Apple skjáinn en ég held að hann Friðjón sé líka með lang lægsta verðið þar.

Gott að bæta því við að ég verslaði 27" iMacin minn hjá friðjóni og mæli 100% með http://www.buy.is




Höfundur
korbui
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 15. Des 2009 01:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iMac eða.... ???

Pósturaf korbui » Mið 16. Des 2009 01:09

Hæ,

Takk fyrir góð ráð. Hugsa að ég endi bara í iMaccanum. Hef átt macca eins og ég segi og líkar mun betur en gamla XP sem ég var með áður. Kynnti mér aðeins windows 7 sem virðist vera skref upp á við hjá windows... en Snow virkar samt betur á mig. Skjáirnn er líka virkilega góður...