Fartölvukaup í Desember eða Janúar


Höfundur
Bouldie
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 16:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup í Desember eða Janúar

Pósturaf Bouldie » Þri 15. Des 2009 12:09

Hvort er gáfulegra að kaupa sér fartölvu fyrir jól eða bara í janúar?
Eru verslanir eitthvað að lækka verð á fartölvum eftir jólavertíðina?



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Desember/Janúar

Pósturaf Lallistori » Þri 15. Des 2009 12:54

sumar verslanir hafa gert það en bestu tilboðin eru yfir fermingartímann s.s mars/apríl af minni reynslu.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup í Desember eða Janúar

Pósturaf mind » Þri 15. Des 2009 12:58

Eftir jól.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup í Desember eða Janúar

Pósturaf vesley » Þri 15. Des 2009 13:44

oft eru sumar fartölvur á ruglað góðu verði í janúar . annars er fínt að fara um fermingartímabil og líka um haust þegar menntaskólarnir eru að byrja. þá eru oft verðhrun líka.