Star Trek Online

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Star Trek Online

Pósturaf Hvati » Sun 13. Des 2009 22:15

Núna er ekki svo langt í að leikurinn kemur út, en það er 5. febrúar í evrópu. Hægt er að finna mikið af upplýsingum um hann inná http://www.startrekonline.com fyrir þá sem hafa áhuga. Einhverjir sem gætu hugsað sér að spila hann?



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Hvati » Þri 15. Des 2009 10:26

Eru engir Star Trek fans hérna?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3844
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Tiger » Þri 15. Des 2009 11:01

Auglýsir fólk það nokkuð svona opinberlega?

Nema einstaka "hetjur" http://www.youtube.com/watch?v=ThORk_Y_ISc&feature=player_embedded


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Hvati » Þri 15. Des 2009 11:32

Snuddi skrifaði:Auglýsir fólk það nokkuð svona opinberlega?

Nema einstaka "hetjur" http://www.youtube.com/watch?v=ThORk_Y_ISc&feature=player_embedded

Hah, fólk tekur hluti kannski aðeins of langt :?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3205
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Frost » Þri 15. Des 2009 11:34

Hvati skrifaði:
Snuddi skrifaði:Auglýsir fólk það nokkuð svona opinberlega?

Nema einstaka "hetjur" http://www.youtube.com/watch?v=ThORk_Y_ISc&feature=player_embedded

Hah, fólk tekur hluti kannski aðeins of langt :?


Sæll hef aldrei verið jafn hissa á ævinni. Greyið kvensunni hefur liðið illa útaf þessum nördum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Lallistori » Þri 15. Des 2009 13:30

Frost skrifaði:
Hvati skrifaði:
Snuddi skrifaði:Auglýsir fólk það nokkuð svona opinberlega?

Nema einstaka "hetjur" http://www.youtube.com/watch?v=ThORk_Y_ISc&feature=player_embedded

Hah, fólk tekur hluti kannski aðeins of langt :?


Sæll hef aldrei verið jafn hissa á ævinni. Greyið kvensunni hefur liðið illa útaf þessum nördum.


Mér finnst ótrúlegt að hún hafi ekki fengið hláturskast í miðju viðtali , ég veltist um af hlátri þegar ég sá þetta fyrst :lol:


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Legolas » Þri 15. Des 2009 14:18

Jaa... ég á alla TNG í töllunni og fíla þetta stuff í strimla =D> en hef engann áhuga á leikjunum [-(


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Zorky » Þri 29. Des 2009 15:25

Ég er búinn að pre ordera hann get ekki beðiði eftir að prufa hann




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Ic4ruz » Þri 29. Des 2009 19:30

Júbb, ég mun spila hann!


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Hvati » Þri 29. Des 2009 21:51

Zorky skrifaði:Ég er búinn að pre ordera hann get ekki beðiði eftir að prufa hann

Ic4ruz skrifaði:Júbb, ég mun spila hann!

Lýst vel á ykkur! Eruð þið komnir í fleet eða? Ef ekki, og ef þið hafið áhuga þá er ykkur boðið að joina The Vulcan Kolinahr Fleet. Þið þurfið ekki að spila sem Vulcani in-game en það er mælt með því, heimasíðan er hér og skráning hér



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Zorky » Þri 29. Des 2009 22:06

Er í guild sem kallast Reality Deviant pm ef þið viljið vita eithvað meira um okkur.




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Ic4ruz » Sun 10. Jan 2010 23:04

Kemur hann ekki út 2.Febrúar :?


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Hvati » Sun 10. Jan 2010 23:31

Ic4ruz skrifaði:Kemur hann ekki út 2.Febrúar :?

Jú, í Bandaríkjunum, byrjar 5. Feb í evrópu. Open Beta byrjar hins vegar á þriðjudaginn :D



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Hvati » Þri 12. Jan 2010 21:21

Jæja, nú er Open Beta byrjað og maður er búinn að prófa leikinn. Ég verð að segja eins og er þá finnst mér hann frábær, gæðin erum mjög flott, gameplayið er mjög skemmtilegt. Lenti í smá veseni að komast inn þegar þetta byrjaði en Cryptic eru búnir að laga mikið af vandamálunum.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf Zorky » Mið 20. Jan 2010 16:16

Samt alltaf server full



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Online

Pósturaf appel » Mið 20. Jan 2010 17:56

Ég hef séð alla Star Trek þættina, alla, í öllum seríum, og allar myndirnar líka, sumt oftar en einu sinni, og jafnvel oftar en tvisvar :wink:

Er þó ekki búinn að panta mér búninginn né tek þessu af jafn mikilli alvöru og þetta lið í Kastljósinu. Ágætis afþreying, af og til, en ekki alltaf. Hef ekki horft á þetta í einhver tvö ár þó.

Hef bara spilað einn Star Trek leik, eitthvað Voyager, eða Delta Force, eða álíka. Hann var alltílagi.

Kíki á þennan leik, efast samt að ég eigi eftir að spila hann, er ekki mikið fyrir svona time-consuming leiki.


*-*