Vandamál með aflgjafann.


Höfundur
kazaxu91
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 18:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með aflgjafann.

Pósturaf kazaxu91 » Lau 12. Des 2009 14:56

Sælir/ar,

Ég er að lenda í því allt í einu að ég fekk blue screen og svo drapst á vélinni.

En vandamálið er að aflgjafinn hitnar alveg gífurlega(Ég brenni mig á honum) þótt ég se ekki að gera neitt í tölvunni og svo drepst á henni eftir 30-35 mins þetta byrjaði að ske eftir þetta blue screen í gærkvöldi.

Ég var að spá er þetta eitthvað vandamál með stýriskerfið sem lætur hann vinna svona svakalega eða er hann að drepast eða hvað?

Er með Windows 7 32 bit (Ef það breytir eitthverju)

Ef þið þurftið að vita eitthvað meira um turninn þá látið mig bara vita, hef ekkert svaka vit á þessu.

Fyrirframm Þakkir.

Vill líka koma því fram að það hefur ekkert komið fyrir velinna síðan ég keypti hana af felaga mínum í mars á þessu ári. Og ég er eginlega ný búinn að breyta frá vista yfir í Windows 7(Formataði með Windows Home og breytti í windows 7 32 bit) ef þetta hefur eitthvað að segja.



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með aflgjafann.

Pósturaf Narco » Lau 12. Des 2009 15:15

Ef maður ætti að ráðleggja eitthvað þá væri það að fá lánaðan aflgjafa og prufa hann, þinn psu er sennilega steiktur, kannski farin viftan.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með aflgjafann.

Pósturaf SteiniP » Lau 12. Des 2009 15:18

Ef hann er virkilega það heitur að þú brennir á honum, þá er aflgjafinn líklegast orsökin. Það eru ekki margir aflgjafar sem haldast stöðugir við svona hitastig.

Það gæti verið að hann sé bara fullur af ryki og þá er bara að opna hann og ryksuga úr honum.
En byrjaðu þá á því að afhlaða hann með því að taka tölvuna úr sambandi og ýta á power takkann nokkrum sinnum. Annars gætirðu fengið mjög óskemmtilegt raflost úr þéttunum :lol:

Komdu líka með spekka á tölvunni. Ef PSU er of lítill þá er hann að berjast við að kreista fram nóga orku og hitnar þá meira og það verða spennusveiflur sem að getur komið fram með svona bluescreen vandamálum.




Höfundur
kazaxu91
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 18:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með aflgjafann.

Pósturaf kazaxu91 » Lau 12. Des 2009 15:58

Þetta er það sem er í tölvunni, allavega það sem ég veit:

Graphic Card: GeForce 8800 GT 512
Memmory: 5gb 667 Vinnsluminni (2gb 667 MHz + 3x1 GB 667MHz = 5gb)
Processor: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 6000+ 3.00GHz

Þekki ekkert móðurborðið sem er í henni en þetta stendur í CPU-Z:

Motherboard

Manufacturer: MSI
Model: MS-7250 2.0
Chipset: NVIDIA nForce 570 SLI Rev. A2
Soutbridge: NVIDIA nForce 570 SLI
LPCIO: Winbound W83627EHF

BIOS

Brand: MS-7250
Version: V3.8
Date: 09/06/2007

Graphic Interface

Version: PCI-Express
Link Width: x8 Max Supported: x16

Ef þetta hjálpar eitthvað. :)



Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með aflgjafann.

Pósturaf Safnari » Lau 12. Des 2009 16:03

Þyrftir að bæta við upplýsingunum sem standa á spennugjafanum