MAC vs PC(windows)

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

MAC vs PC(windows)

Pósturaf Glazier » Fim 10. Des 2009 23:49

Ákvað að gera svona þráð til þess að vera ekki að skemma þennan söluþráð hérna: viewtopic.php?f=11&t=26725
Hann hefur rétt á því að selja sína tölvu og vera laus við þessa umræðu.

Svo, höldum áfram með þessa umræðu hér :)

En langar að koma með eina spurningu til joigudni (eða ykkar hinna sem styðjið mac)
Er til eitthvað forrit á mac sem er ekki til á windows ? (eða annað álíka forrit á windows sem virkar eins og gerir allt það sama).


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf BjarkiMTB » Fim 10. Des 2009 23:50

Já.


I <3 Forritun

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 10. Des 2009 23:53

Það eru til forrit á Mac sem eru ekki til fyrir Windows, og öfugt, en það eru ekki til forrit fyrir annað hvort sem þjóna ekki sama tilgangi. Windows er flott og Mac er ekkert síðra. Þetta er bara smekksatriði. Svona PC vs. Mac "rifrildi" ef svo má segja er löngu orðið úrelt.



Skjámynd

BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf BjarkiMTB » Fim 10. Des 2009 23:55

KermitTheFrog skrifaði:Það eru til forrit á Mac sem eru ekki til fyrir Windows, og öfugt, en það eru ekki til forrit fyrir annað hvort sem þjóna ekki sama tilgangi. Windows er flott og Mac er ekkert síðra. Þetta er bara smekksatriði. Svona PC vs. Mac "rifrildi" ef svo má segja er löngu orðið úrelt.


Svona PC vs. Mac "rifrildi" eru amk. bara fyrir smábörn.

Og BTW: GBR FTW!


I <3 Forritun

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Glazier » Fim 10. Des 2009 23:55

KermitTheFrog skrifaði:Það eru til forrit á Mac sem eru ekki til fyrir Windows, og öfugt, en það eru ekki til forrit fyrir annað hvort sem þjóna ekki sama tilgangi. Windows er flott og Mac er ekkert síðra. Þetta er bara smekksatriði. Svona PC vs. Mac "rifrildi" ef svo má segja er löngu orðið úrelt.

Já kannski löngu orðið úrelt en það var komið upp svona "rifrildi" á þræðinum þar sem hann var að selja Mac og í staðinn fyrir að skemma söluna fyrir honum með spammi á þráðinn þá gat allveg eins verið sér þráður um þetta :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Orri » Fös 11. Des 2009 00:03

Ég átti 24" iMac fyrir rúmu ári. Algjör snilld. Elskaði stýrikerfið og hönnunina á öllu.
En bara alltof dýrt hér á Íslandi.

Þessvegna seldi ég hann og keypti það sem er í undirskrift.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf kazgalor » Fös 11. Des 2009 00:05

Það er eitt sem mér finnst alveg beyond asnalegt. apple á íslandi er núna að auglýsa að já maður getur keypt mac laptop og keyrt windows á honum...ég spyr bara hvað í ósköpunum myndi fá mann til að gera það? þessar tölvur er fáránlega overpriced, og þó svo að þær líti voða vel út og séu huggulegar þá er þetta sama hardware og er í öðrum vélum. Svo ég spyr: ef maður ætlaði að runna windows hvort sem er hvað myndi hugsanlega fá mann til að borga c.a. 40-50 þús meira til að fá litla glóandi eplið aftaná tölvuna sína?? :?:


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf JohnnyX » Fös 11. Des 2009 00:12

mín skoðun á þessu að bæði stýrikerfin skila sínu. Windows býður kannski uppá fleiri möguleika þar sem það er búið að vera mikið lengur á markaðnum heldur en Mac. Apple hefur verið að koma sterkt inn og eru þeir að skila góðum árangri. Það fer allt eftir því hvað þú ert að gera, hvort að það sé betra að vera með Windows eða Mac.

Þetta eru allt persónulegar skoðanir svo að það sé á hreinu




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf JohnnyX » Fös 11. Des 2009 00:14

kazgalor skrifaði:Það er eitt sem mér finnst alveg beyond asnalegt. apple á íslandi er núna að auglýsa að já maður getur keypt mac laptop og keyrt windows á honum...ég spyr bara hvað í ósköpunum myndi fá mann til að gera það? þessar tölvur er fáránlega overpriced, og þó svo að þær líti voða vel út og séu huggulegar þá er þetta sama hardware og er í öðrum vélum. Svo ég spyr: ef maður ætlaði að runna windows hvort sem er hvað myndi hugsanlega fá mann til að borga c.a. 40-50 þús meira til að fá litla glóandi eplið aftaná tölvuna sína?? :?:


sumir virðast annaðhvort vilja hönnunina eða merkið. Margir sem kaupa Bang&Olufsen þó svo að það sé ekkert mikið betra en annað á markaðnum




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf vesley » Fös 11. Des 2009 00:44

JohnnyX skrifaði:mín skoðun á þessu að bæði stýrikerfin skila sínu. Windows býður kannski uppá fleiri möguleika þar sem það er búið að vera mikið lengur á markaðnum heldur en Mac. Apple hefur verið að koma sterkt inn og eru þeir að skila góðum árangri. Það fer allt eftir því hvað þú ert að gera, hvort að það sé betra að vera með Windows eða Mac.

Þetta eru allt persónulegar skoðanir svo að það sé á hreinu



The first Macintosh was introduced on January 24, 1984;

first windows. November 1985 Windows 1.01

mikið lengur á markaðnum? mér sýnist mac hafa verið á undan.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Blackened » Fös 11. Des 2009 00:51

vesley skrifaði:
JohnnyX skrifaði:mín skoðun á þessu að bæði stýrikerfin skila sínu. Windows býður kannski uppá fleiri möguleika þar sem það er búið að vera mikið lengur á markaðnum heldur en Mac. Apple hefur verið að koma sterkt inn og eru þeir að skila góðum árangri. Það fer allt eftir því hvað þú ert að gera, hvort að það sé betra að vera með Windows eða Mac.

Þetta eru allt persónulegar skoðanir svo að það sé á hreinu



The first Macintosh was introduced on January 24, 1984;

first windows. November 1985 Windows 1.01

mikið lengur á markaðnum? mér sýnist mac hafa verið á undan.


jæja.. mikið lengur RÁÐANDI á markaðnum ;)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf hsm » Fös 11. Des 2009 00:55

Var það ekki Microsoft sem stal windows hugmyndinni af Apple, sem reyndar stal henni annarstaðar en það er nú önnur saga.
Það er eins og Bill sagði "þjófarnir voru bara rændir" :D


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf daremo » Fös 11. Des 2009 00:56

Síðan ég byrjaði að nota Mac hef ég rekist á fleiri og fleiri apps sem eru bara til á Mac, en ekki á Windows. Flest ef ekki öll þessara apps tengjast "social" byltingunni, twitter, facebook osfrv. Þeas það sem fólk heimtar að nota í dag.

Ég held að við munum sjá persónulegu tölvuna færast æ meira yfir í Mac frekar en Windows á næstu árum, einfaldlega vegna þess að fólkið sem býr til forrit í dag, og á eftir að búa þau til í framtíðinni - notar allt mac.
Ég er að tala um háskólanema í bandaríkjunum og bretlandi. Þetta fólk hefur alltaf stjórnað því hvað sauðurinn notar hverju sinni - og það sem er að gerast núna, er að ca 90% þessa fólks notar Mac, svo einfalt er það. Windows á eftir að deyja hægt og rólega, en mun þó halda áfram að vera nokkuð sterkt á fyrirtækjamarkaði. Mac tekur yfir heima markaðinn eftir nokkur ár og fyrirtækjamarkaðurinn tekur svo við sér á endanum.

Í augnablikinu elska ég Windows XP og get ekki hugsað mér að nota annað dags daglega, en þegar tíminn kemur (2014) mun ég skipta alfarið yfir í Mac, vegna þess að Vista 6 og Vista 6.1 (aka Windows 7) er hörmulegt. Alveg hrein skelfing, ófögnuður, lífvakningur, aftaníossadrusla og kunta. Ég mun skipta yfir í MacOSX þegar líftími XP rennur út. Það er bara ekki betri valmöguleiki til á markaðnum í dag.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf sakaxxx » Fös 11. Des 2009 01:03

http://www.thebestpageintheuniverse.net ... =macs_cant maddox veit þetta

annars finnst mér bjánalegt að borga næstum 50%meir fyrir tölvu bara útaf styriskerfinu sem mér finnst ekkert sérstakt


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf intenz » Fös 11. Des 2009 01:40

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf SteiniP » Fös 11. Des 2009 01:49

Mynd



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf intenz » Fös 11. Des 2009 02:00

Hahaha SteiniP :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Nariur » Fös 11. Des 2009 02:01

daremo skrifaði:Síðan ég byrjaði að nota Mac hef ég rekist á fleiri og fleiri apps sem eru bara til á Mac, en ekki á Windows. Flest ef ekki öll þessara apps tengjast "social" byltingunni, twitter, facebook osfrv. Þeas það sem fólk heimtar að nota í dag.

Ég held að við munum sjá persónulegu tölvuna færast æ meira yfir í Mac frekar en Windows á næstu árum, einfaldlega vegna þess að fólkið sem býr til forrit í dag, og á eftir að búa þau til í framtíðinni - notar allt mac.
Ég er að tala um háskólanema í bandaríkjunum og bretlandi. Þetta fólk hefur alltaf stjórnað því hvað sauðurinn notar hverju sinni - og það sem er að gerast núna, er að ca 90% þessa fólks notar Mac, svo einfalt er það. Windows á eftir að deyja hægt og rólega, en mun þó halda áfram að vera nokkuð sterkt á fyrirtækjamarkaði. Mac tekur yfir heima markaðinn eftir nokkur ár og fyrirtækjamarkaðurinn tekur svo við sér á endanum.

Í augnablikinu elska ég Windows XP og get ekki hugsað mér að nota annað dags daglega, en þegar tíminn kemur (2014) mun ég skipta alfarið yfir í Mac, vegna þess að Vista 6 og Vista 6.1 (aka Windows 7) er hörmulegt. Alveg hrein skelfing, ófögnuður, lífvakningur, aftaníossadrusla og kunta. Ég mun skipta yfir í MacOSX þegar líftími XP rennur út. Það er bara ekki betri valmöguleiki til á markaðnum í dag.


7 er svo mikið betra en XP og OSX er svo mikið verra en dos

gefðu stýrikerfum séns áður en þú dæmir þau, sem þú gerðir augljóslega ekki með 7 þar sem þú kallaðir það vista 6.1


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 11. Des 2009 02:03

Nariur skrifaði:7 er svo mikið betra en XP og OSX er svo mikið verra en dos


Það eru svona naive komment sem gera þetta "stríð" svona kjánalegt.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf daremo » Fös 11. Des 2009 02:10

Nariur skrifaði:
daremo skrifaði:Síðan ég byrjaði að nota Mac hef ég rekist á fleiri og fleiri apps sem eru bara til á Mac, en ekki á Windows. Flest ef ekki öll þessara apps tengjast "social" byltingunni, twitter, facebook osfrv. Þeas það sem fólk heimtar að nota í dag.

Ég held að við munum sjá persónulegu tölvuna færast æ meira yfir í Mac frekar en Windows á næstu árum, einfaldlega vegna þess að fólkið sem býr til forrit í dag, og á eftir að búa þau til í framtíðinni - notar allt mac.
Ég er að tala um háskólanema í bandaríkjunum og bretlandi. Þetta fólk hefur alltaf stjórnað því hvað sauðurinn notar hverju sinni - og það sem er að gerast núna, er að ca 90% þessa fólks notar Mac, svo einfalt er það. Windows á eftir að deyja hægt og rólega, en mun þó halda áfram að vera nokkuð sterkt á fyrirtækjamarkaði. Mac tekur yfir heima markaðinn eftir nokkur ár og fyrirtækjamarkaðurinn tekur svo við sér á endanum.

Í augnablikinu elska ég Windows XP og get ekki hugsað mér að nota annað dags daglega, en þegar tíminn kemur (2014) mun ég skipta alfarið yfir í Mac, vegna þess að Vista 6 og Vista 6.1 (aka Windows 7) er hörmulegt. Alveg hrein skelfing, ófögnuður, lífvakningur, aftaníossadrusla og kunta. Ég mun skipta yfir í MacOSX þegar líftími XP rennur út. Það er bara ekki betri valmöguleiki til á markaðnum í dag.


7 er svo mikið betra en XP og OSX er svo mikið verra en dos

gefðu stýrikerfum séns áður en þú dæmir þau, sem þú gerðir augljóslega ekki með 7 þar sem þú kallaðir það vista 6.1


WIndows 7 heitir reyndar 'Windows 6.1', og er í rauninni incremental útgáfa af Vista, kannski ættir þú að kynna þér málin aðeins betur.

Ég hef prófað allar alpha, beta og final útgáfur af Vista og Windows 7. Mig langaði að líka vel við þessi stýrikerfi og gaf þeim mjög mikinn séns, en Microsoft gerir manni það einfaldlega ókleift að líka vel við þau.
Windows 7 lítur vissulega betur út, það er kannski nóg fyrir þig. En ég þarf að nota þetta í vinnu.
Ef þessi þráður verður ennþá lifandi annað kvöld skal ég fara ítarlegar út í það hvers vegna Vista6, 6.1 og Win2008/R2 sökka svo ógeðslega mikið.




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Some0ne » Fös 11. Des 2009 02:25

sakaxxx skrifaði:http://www.thebestpageintheuniverse.net/c.cgi?u=macs_cant maddox veit þetta

annars finnst mér bjánalegt að borga næstum 50%meir fyrir tölvu bara útaf styriskerfinu sem mér finnst ekkert sérstakt


Færð 100 gull stig fyrir að rifja upp maddoxx fyrir mér, elska gaurinn og var búinn að steingleyma honum.

Annars er þetta einmitt, hræðilegt rifrildi, svona svipað eins og að fara rífast um PS3 vs Xbox360.

Allt hefur sína kosti og galla, og fólk á bara að nota það sem því finnst þægilegt og hentar þeim best.




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf oskarom » Fös 11. Des 2009 02:39

daremo skrifaði:
Nariur skrifaði:
daremo skrifaði:Síðan ég byrjaði að nota Mac hef ég rekist á fleiri og fleiri apps sem eru bara til á Mac, en ekki á Windows. Flest ef ekki öll þessara apps tengjast "social" byltingunni, twitter, facebook osfrv. Þeas það sem fólk heimtar að nota í dag.

Ég held að við munum sjá persónulegu tölvuna færast æ meira yfir í Mac frekar en Windows á næstu árum, einfaldlega vegna þess að fólkið sem býr til forrit í dag, og á eftir að búa þau til í framtíðinni - notar allt mac.
Ég er að tala um háskólanema í bandaríkjunum og bretlandi. Þetta fólk hefur alltaf stjórnað því hvað sauðurinn notar hverju sinni - og það sem er að gerast núna, er að ca 90% þessa fólks notar Mac, svo einfalt er það. Windows á eftir að deyja hægt og rólega, en mun þó halda áfram að vera nokkuð sterkt á fyrirtækjamarkaði. Mac tekur yfir heima markaðinn eftir nokkur ár og fyrirtækjamarkaðurinn tekur svo við sér á endanum.

Í augnablikinu elska ég Windows XP og get ekki hugsað mér að nota annað dags daglega, en þegar tíminn kemur (2014) mun ég skipta alfarið yfir í Mac, vegna þess að Vista 6 og Vista 6.1 (aka Windows 7) er hörmulegt. Alveg hrein skelfing, ófögnuður, lífvakningur, aftaníossadrusla og kunta. Ég mun skipta yfir í MacOSX þegar líftími XP rennur út. Það er bara ekki betri valmöguleiki til á markaðnum í dag.


7 er svo mikið betra en XP og OSX er svo mikið verra en dos

gefðu stýrikerfum séns áður en þú dæmir þau, sem þú gerðir augljóslega ekki með 7 þar sem þú kallaðir það vista 6.1


WIndows 7 heitir reyndar 'Windows 6.1', og er í rauninni incremental útgáfa af Vista, kannski ættir þú að kynna þér málin aðeins betur.

Ég hef prófað allar alpha, beta og final útgáfur af Vista og Windows 7. Mig langaði að líka vel við þessi stýrikerfi og gaf þeim mjög mikinn séns, en Microsoft gerir manni það einfaldlega ókleift að líka vel við þau.
Windows 7 lítur vissulega betur út, það er kannski nóg fyrir þig. En ég þarf að nota þetta í vinnu.
Ef þessi þráður verður ennþá lifandi annað kvöld skal ég fara ítarlegar út í það hvers vegna Vista6, 6.1 og Win2008/R2 sökka svo ógeðslega mikið.


Endilega daremo ég bíð spenntur eftir þessar útskýringu, vænti þess þó að þú hafir einhver rök með þeim :) Síðan máttu endilega segja okkur hvað þú vinnur við...



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Lunesta » Fös 11. Des 2009 08:13

ég þekki einn svona tölvugúrú sem vinnur við það að sjá um tölvur hjá allmörgum fyrirtækjum. Hann notaði windows xp hingað til, prufaði windows 7 i nokkurn tíma og nú eru allar tölvur sem hann sér um með windows 7 því það er hratt, gott i forritun og svo þó það sé 6.1 eins og þú segir það er það byggt á allt öðrum hlut en vista. hja windows voru alltaf 2 styrikerfi og xp/2000 vann fyrir mjög löngu man ekki einu sinni hitt lengur.nú er það alveg eins, þeir sem framleiddu vista voru þeir sem töpuðu síðast. Þeir sem gera windows 7 eru þeir sem gerðu windows xp. Windows 7 er lika mikið meira byggt á xp þó það sé með look ekkert voðalega ósvipað og vista (enda það eina sem þeir gerðu rétt með það XD). Vista átti að vera einhver milli vegur fyrir mac og pc(windows) en það failaði gríðarlega. Windows 7 er gott og mun betra en vista áður en þú heldur því fram.

og svona smá pæling er ekki líklegara að windows 77.0 en ekki 6.1 ? ég veit það náttúrulega ekki, en það er ekki byggt með sömu hugmyndum eða á vista.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Glazier » Fös 11. Des 2009 09:12

daremo skrifaði:WIndows 7 heitir reyndar 'Windows 6.1', og er í rauninni incremental útgáfa af Vista, kannski ættir þú að kynna þér málin aðeins betur.

Ég hef prófað allar alpha, beta og final útgáfur af Vista og Windows 7. Mig langaði að líka vel við þessi stýrikerfi og gaf þeim mjög mikinn séns, en Microsoft gerir manni það einfaldlega ókleift að líka vel við þau.
Windows 7 lítur vissulega betur út, það er kannski nóg fyrir þig. En ég þarf að nota þetta í vinnu.
Ef þessi þráður verður ennþá lifandi annað kvöld skal ég fara ítarlegar út í það hvers vegna Vista6, 6.1 og Win2008/R2 sökka svo ógeðslega mikið.

Hvernig geturðu sagt þetta þegar windows 7 er bara búið að vera á markaðnum í hvað 2 mánuði ?
Hefur varla gefið þér tíma til að yfir höfuð venjast því og læra inn á það.

@intenz Hef sé þessa mynd áður en þá var reyndar ekki þessi texti með webcam-inn en ef hann væri ekki þá væri þetta svona "margar snúrur vs fáar snúrur" en ég mundi samt taka Mac því ég mundi ekki gera sjálfum mér það að kaupa mér dell tölvu :evil:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: MAC vs PC(windows)

Pósturaf Nariur » Fös 11. Des 2009 09:26

KermitTheFrog skrifaði:
Nariur skrifaði:7 er svo mikið betra en XP og OSX er svo mikið verra en dos


Það eru svona naive komment sem gera þetta "stríð" svona kjánalegt.



fyrri parturinn er sannur, sá seinni... OK, ekki alveg en ég þoli þetta stýrikerfi ekki, I was just making a point.

daremo skrifaði:
Nariur skrifaði:
daremo skrifaði:Síðan ég byrjaði að nota Mac hef ég rekist á fleiri og fleiri apps sem eru bara til á Mac, en ekki á Windows. Flest ef ekki öll þessara apps tengjast "social" byltingunni, twitter, facebook osfrv. Þeas það sem fólk heimtar að nota í dag.

Ég held að við munum sjá persónulegu tölvuna færast æ meira yfir í Mac frekar en Windows á næstu árum, einfaldlega vegna þess að fólkið sem býr til forrit í dag, og á eftir að búa þau til í framtíðinni - notar allt mac.
Ég er að tala um háskólanema í bandaríkjunum og bretlandi. Þetta fólk hefur alltaf stjórnað því hvað sauðurinn notar hverju sinni - og það sem er að gerast núna, er að ca 90% þessa fólks notar Mac, svo einfalt er það. Windows á eftir að deyja hægt og rólega, en mun þó halda áfram að vera nokkuð sterkt á fyrirtækjamarkaði. Mac tekur yfir heima markaðinn eftir nokkur ár og fyrirtækjamarkaðurinn tekur svo við sér á endanum.

Í augnablikinu elska ég Windows XP og get ekki hugsað mér að nota annað dags daglega, en þegar tíminn kemur (2014) mun ég skipta alfarið yfir í Mac, vegna þess að Vista 6 og Vista 6.1 (aka Windows 7) er hörmulegt. Alveg hrein skelfing, ófögnuður, lífvakningur, aftaníossadrusla og kunta. Ég mun skipta yfir í MacOSX þegar líftími XP rennur út. Það er bara ekki betri valmöguleiki til á markaðnum í dag.


7 er svo mikið betra en XP og OSX er svo mikið verra en dos

gefðu stýrikerfum séns áður en þú dæmir þau, sem þú gerðir augljóslega ekki með 7 þar sem þú kallaðir það vista 6.1


WIndows 7 heitir reyndar 'Windows 6.1', og er í rauninni incremental útgáfa af Vista, kannski ættir þú að kynna þér málin aðeins betur.

Ég hef prófað allar alpha, beta og final útgáfur af Vista og Windows 7. Mig langaði að líka vel við þessi stýrikerfi og gaf þeim mjög mikinn séns, en Microsoft gerir manni það einfaldlega ókleift að líka vel við þau.
Windows 7 lítur vissulega betur út, það er kannski nóg fyrir þig. En ég þarf að nota þetta í vinnu.
Ef þessi þráður verður ennþá lifandi annað kvöld skal ég fara ítarlegar út í það hvers vegna Vista6, 6.1 og Win2008/R2 sökka svo ógeðslega mikið.


http://www.businessweek.com/the_thread/ ... _tech_beat

það er ekki bara fallegt, heldur líka notendavænt, ég hlakka til að fá að heyra rök þín fyrir að 7 sé ónothæft.


Glazier skrifaði:
daremo skrifaði:WIndows 7 heitir reyndar 'Windows 6.1', og er í rauninni incremental útgáfa af Vista, kannski ættir þú að kynna þér málin aðeins betur.

Ég hef prófað allar alpha, beta og final útgáfur af Vista og Windows 7. Mig langaði að líka vel við þessi stýrikerfi og gaf þeim mjög mikinn séns, en Microsoft gerir manni það einfaldlega ókleift að líka vel við þau.
Windows 7 lítur vissulega betur út, það er kannski nóg fyrir þig. En ég þarf að nota þetta í vinnu.
Ef þessi þráður verður ennþá lifandi annað kvöld skal ég fara ítarlegar út í það hvers vegna Vista6, 6.1 og Win2008/R2 sökka svo ógeðslega mikið.

Hvernig geturðu sagt þetta þegar windows 7 er bara búið að vera á markaðnum í hvað 2 mánuði ?
Hefur varla gefið þér tíma til að yfir höfuð venjast því og læra inn á það.

@intenz Hef sé þessa mynd áður en þá var reyndar ekki þessi texti með webcam-inn en ef hann væri ekki þá væri þetta svona "margar snúrur vs fáar snúrur" en ég mundi samt taka Mac því ég mundi ekki gera sjálfum mér það að kaupa mér dell tölvu :evil:
það er um ár síðan betan kom út... ég man ekki nákvæmlega hvenær, það er ekki svo mikið að læra á ef maður notaðu vista fyrir.

Það er reyndar svo langt síðan að ég notaði XP tölvu af viti að mér tókst um daginn ekki einusinni að koma einni á netið (LAN), sem segir margt um hversu gamall það drasl er... ekkert plug'n'play þar


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED