Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Hj0llz » Mán 07. Des 2009 16:30

Klapp Klapp!




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf hauksinick » Þri 08. Des 2009 14:19

armann


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


beini
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fös 25. Apr 2008 11:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf beini » Þri 08. Des 2009 14:32

Vona að þetta muni hafa áhrif á þá sem svíkjast undir samningum.. :D



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf einarhr » Þri 08. Des 2009 15:16

GuðjónR skrifaði:
SvenniSiggi skrifaði:hann spyr mig um að hringja efa ég vil að þetta gangi , okei , ég ællaði að hringja þegar ég væri búinn að fá hitt kortið .

Heyrðu kallinn minn! Ertu ekki aðeins að gleyma þér hér?

Hvað ertu með marga accounta!?
Ég sé 4 skráða á þig!


Takk fyrir Guðjón, löngu komin tími á að láta þennan aula hverfa af Vaktinni, hann hefur bara verið til vandræða frá degi eitt.!!


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Hnykill » Þri 08. Des 2009 16:01

Líst vel á þetta =D>

Er sjálfur sekur um að senda hluti stundum í seinna lagi, ehemm.. 8-[ en menn eiga að standa við það sem þeir segja.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf binnip » Þri 08. Des 2009 16:06

einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
SvenniSiggi skrifaði:hann spyr mig um að hringja efa ég vil að þetta gangi , okei , ég ællaði að hringja þegar ég væri búinn að fá hitt kortið .

Heyrðu kallinn minn! Ertu ekki aðeins að gleyma þér hér?

Hvað ertu með marga accounta!?
Ég sé 4 skráða á þig!


Takk fyrir Guðjón, löngu komin tími á að láta þennan aula hverfa af Vaktinni, hann hefur bara verið til vandræða frá degi eitt.!!


Satt.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Nariur » Þri 08. Des 2009 16:48

einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
SvenniSiggi skrifaði:hann spyr mig um að hringja efa ég vil að þetta gangi , okei , ég ællaði að hringja þegar ég væri búinn að fá hitt kortið .

Heyrðu kallinn minn! Ertu ekki aðeins að gleyma þér hér?

Hvað ertu með marga accounta!?
Ég sé 4 skráða á þig!


Takk fyrir Guðjón, löngu komin tími á að láta þennan aula hverfa af Vaktinni, hann hefur bara verið til vandræða frá degi eitt.!!


þarna er ég sammála, alltaf með einhver leiðindi


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf biturk » Mið 09. Des 2009 14:29

værui líka fínt a ðsetja bara fyrir neðan dp myndina hjá fólki einhverja aðvörun eða eitthvað ef það stundar ólöglegt athæfi í sölu og svindl..

svona brennimerking :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Frost » Lau 12. Des 2009 13:47

biturk skrifaði:værui líka fínt a ðsetja bara fyrir neðan dp myndina hjá fólki einhverja aðvörun eða eitthvað ef það stundar ólöglegt athæfi í sölu og svindl..

svona brennimerking :P


Styð þessa hugmynd. Þá geturðu séð hvort að sá aðili sem að þú ert að stunda viðskipti við sé búinn að svíkja einhver. Hvílík snilld er þessi þráður :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf GullMoli » Lau 12. Des 2009 14:35

Fólk mun eflaust koma með eitthvað "æji þetta var bara einhver misskilningur" og blah blah og maður hefur þá enga leið til að athuga málin.

Svo ef það væri hægt að ganga ennþá lengra og hafa brennimerkinguna clickable og þá gæti maður fengið að sjá upplýsingar um hvernig hann sveik :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Des 2009 14:49

biturk skrifaði:værui líka fínt a ðsetja bara fyrir neðan dp myndina hjá fólki einhverja aðvörun eða eitthvað ef það stundar ólöglegt athæfi í sölu og svindl..

svona brennimerking :P


Það er óþarfi.
Því þeir sem stunda ólöglegt athæfi í sölu og eru uppvísir að svindli eru bannaðir án viðvörunar.
Einnig er aðgangi þeirra eytt eða hann gerður óvirkur.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf BjarniTS » Sun 13. Des 2009 05:32

Hef meiri áhuga á þeim sem standa við sitt og borga til dæmis.


Nörd

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Danni V8 » Sun 13. Des 2009 05:41

Hvernig væri að setja Feedback svæði? Þetta var gert á öðru spjalli sem ég les reglulega og er alveg stórfínt finnst mér. Sjá hér

Með þessu er hægt að setja inn positive og negative feedback og síðan geta fleyri bætt við sem stunda viðskipti við sama notanda.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Ulli » Sun 13. Des 2009 06:33

* Eyða innleggi
* Quote message

Re: (TS)Vatnskæling

Sent at: Fös 27. Nóv 2009 09:38
From: Nothing
To: Ulli
Þú ættir að gera fengið festingu er samt ekki viss...
En það er nátturulega líka hægt að gera homemade festingu með plexigler or sum

Lýst vel á 6þ kr.



spurði hann hvort hann væri í bænnum en fekk aldrey svar


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Gúrú » Sun 13. Des 2009 07:49

Ulli skrifaði:spurði hann hvort hann væri í bænnum en fekk aldrey svar


Hann var eiginlega ekki búinn að lofa þér sölunni tbh.


Modus ponens

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Hnykill » Sun 13. Des 2009 08:31

Það eru nokkrir sem eru að lofa uppí ermina á sér með sölu og kaup já. en ég held að það hafi enginn svikið eða stolið beint frá öðrum, ekki svo ég viti.

Þegar ég seldi gamla turninn minn hérna fyrir stuttu, þá pakkaði ég honum bara niður og sendi stráknum.. engin póstkrafa eða neitt. hann tékkaði á hvort allt var í lagi og lagði svo bara inná mig. sama með gamla skjákortið mitt. þegar ég er kominn með nafn og heimilisfang kaupanda, og tala nú ekki um símanúmer, þá erum við í buisness !=) ..það er bara þetta með menn að bjóða í hluti sem þeir hafa ekki efni á sem fer í taugarnar á mörgum.. og ég skil það vel [-X

Og fyrst þetta er þráður til að vara menn við þeim sem standa ekki við sitt, finnst mér rétt að nefna þá sem gera það :wink: ..ég seldi "entalpi" kassann minn og hann stóð við allt sitt.. með kvittunum í E-mail og öllu saman :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Dazy crazy » Sun 13. Des 2009 17:54

Ég er svo fáránlega pirraður á því að menn eru að selja eitthvað í pörtum en selja það ekki fyrr en þeir eru búnir að fá boð í alla partana, og svo býður maður kannski í 2 parta eða eitthvað og þá selja þeir bara alla tölvuna til einhvers án þess að láta mann vita.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf CendenZ » Þri 15. Des 2009 17:40

Það er nú reyndar ekki mikið mál að gera plús mínus kerfi hérna, líkt og er í gangi á barnalandi/er.is




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf vesley » Þri 15. Des 2009 17:50

skella trader rating svipuðu overclock.net ? grunar að það sé ekki erfitt að forrita þannig system.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Des 2009 17:56

Sá þetta hjá þér Guðjón minn en ekki það að ég sé að segja þetta tóma vitleysu en t.d. ég og sjúpfaðir minn notum sömu IP tölu (ráder ef ég skil rétt sem þú skoðar) en innanhúss er þetta náttúrulega allt annað en svo að við erum með sitthvorann accountinn þá finnst mér dáldið skrýtið ef þú skoðar ráders IP tölu eða hvað? bara smá svona

GuðjónR skrifaði:
SvenniSiggi skrifaði:hann spyr mig um að hringja efa ég vil að þetta gangi , okei , ég ællaði að hringja þegar ég væri búinn að fá hitt kortið .

Heyrðu kallinn minn! Ertu ekki aðeins að gleyma þér hér?

Hvað ertu með marga accounta!?
Ég sé 4 skráða á þig!



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf CendenZ » Þri 15. Des 2009 18:10

Lexxinn skrifaði:Sá þetta hjá þér Guðjón minn en ekki það að ég sé að segja þetta tóma vitleysu en t.d. ég og sjúpfaðir minn notum sömu IP tölu (ráder ef ég skil rétt sem þú skoðar) en innanhúss er þetta náttúrulega allt annað en svo að við erum með sitthvorann accountinn þá finnst mér dáldið skrýtið ef þú skoðar ráders IP tölu eða hvað? bara smá svona

GuðjónR skrifaði:
SvenniSiggi skrifaði:hann spyr mig um að hringja efa ég vil að þetta gangi , okei , ég ællaði að hringja þegar ég væri búinn að fá hitt kortið .

Heyrðu kallinn minn! Ertu ekki aðeins að gleyma þér hér?

Hvað ertu með marga accounta!?
Ég sé 4 skráða á þig!



Þannig hann er með einn account, þú 3 ?! :D




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf vesley » Þri 15. Des 2009 18:12

svo á hann bróðir og mömmu og það er bara öll familian á vaktinni =D>



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Des 2009 18:48

CendenZ skrifaði:Þannig hann er með einn account, þú 3 ?! :D


Ef að stjúpfaðirinn er með einn, þá væri hann með fjóra með 'Lexxinn' :)


Modus ponens

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Fumbler » Þri 15. Des 2009 19:59

GuðjónR skrifaði:
SvenniSiggi skrifaði:hann spyr mig um að hringja efa ég vil að þetta gangi , okei , ég ællaði að hringja þegar ég væri búinn að fá hitt kortið .

Heyrðu kallinn minn! Ertu ekki aðeins að gleyma þér hér?

Hvað ertu með marga accounta!?
Ég sé 4 skráða á þig!

Er ekki svoldið verið að "jump the gun" hérna og banna 3 saklausa allavegna 2, því að þetta IP sem þessi hafa allir póstað frá er DU tala (.du.xdsl.is) ekki föst og því er líklegt að margir geti hafa verið með þessa tölu í gegnum tíðina.

Ég veit ekki hvort þú athugaðir hve langt var á milli þess sem þessi IP póstaði á mismunadi userum.

Svo er náttúrulega ekkert nýtt í dag að það séu fleirri en einn einstaklingur með sömi internet tengingu.




bjorkollur
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Þri 03. Nóv 2009 18:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf bjorkollur » Mið 16. Des 2009 00:55

Til hamingju með gott framtak, en mér fynnst líka slæmt þegar menn óska eftir að stunda ólögleg athæfi á þessum spjall vef.
S.b. viewtopic.php?f=67&t=26669

Kv. Bjorkollur