Hvað fengi maður fyrir þetta

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 00:00

Ætla að sjá hvað ég gæti fengið fyrir turninn minn sem á einmitt 1 árs afmæli á sunnudaginn. Er með

CoolerMaster Centurion 5 með 500W aflgjafa (flylgdi með)
MSI P45 Platinum / Zilent
Intel Core 2 Duo E8400 @ 3.6GHz
MDT 4GB 800MHz DDR2
MSI R4850 512MB
20x S-ATA DVD drif
CNet CWP-905 300Mbps þráðlaust netkort
Zalman ZM-MFC1 viftustýring fyrir 6 viftur
* 1x120mm blá Tacens LED vifta að aftan - Tengd í viftustýringu
* 1x80mm lá König LED vifta á hliðinni - Tengd í viftustýringu
* 2x80mm Tacens Aura viftur að framan (blása inn á HDD) - Tengdar beint í M/B
* 1x120mm Scythe Ultrakaze 3000RPM að framan (undir geisladrifinu) - Tengd í viftustýringu
* Xigmatec Archilles CPU kæling - Tengd í viftustýringu

Myndi halda hörðu diskunum. Gæti reddað stýrikerfisdisk ef þess er óskað.

ATH - Er ekki endilega að selja - Er bara að grennslast fyrir um hvað ég gæti fengið fyrir hann, og ef ég er sáttur þá gæti kannski komið að því að ég seldi
Síðast breytt af KermitTheFrog á Þri 08. Des 2009 15:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf Hnykill » Lau 31. Okt 2009 02:05

Gamla græjan mín var svipuð og þessi.. nema 2 gig 1200Mhz í minni og með 750gb HDD. frekar góð tölva. hún fór á 70.000 kall.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf SteiniP » Lau 31. Okt 2009 02:07

já 70k væri fair



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf beatmaster » Lau 31. Okt 2009 12:50

Og ef að þú ert ekki að selja á Barnalandi gætirðu grætt mest á að selja í pörtum :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf rottuhydingur » Lau 31. Okt 2009 14:58

eg myndi seigja 75




angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf angi » Þri 08. Des 2009 00:49

Ég skal borga þér 60 þúsund fyrir þetta ef hún er ennþá til sölu

Angi



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 08. Des 2009 10:50

Uhm, þetta verður að fara á pínu hold þangað til ég hef efni á nýjum turni.




fireiron
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf fireiron » Þri 08. Des 2009 14:06

Afhverju selja ?


ASRock A770DE - Phenom II X2 @ 3.1 GHz - GeIL Ultra 4GB - GTX 260 896MB GDDR3 - 500W ATX2.2 - MX518 - 24" DELL LCD - Líka 17" CRT flatt gler

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fengi maður fyrir þetta

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 08. Des 2009 15:19

Ætlaði að uppfæra í i7 vél: viewtopic.php?f=20&t=25836

Það er bara annað sem peningurinn þarf að fara í svo ég sel þetta ekki fyrr en ég á pening fyrir því.