Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Ég spyr, hvernig getur skjár sem kostar 599$ í US kosta 228.850 krónur hérna heima? Ég veit alveg að gengið er farið til fjandans en fjandinn hafi það..
http://ejs.is/Pages/1006/itemno/U2410
Langaði bara að deila þessu með ykkur...
http://ejs.is/Pages/1006/itemno/U2410
Langaði bara að deila þessu með ykkur...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Engann veginn réttlætanlegt.
Hingað kominn með öllum tollum er hann á 120k.
Ekki nema 90% álagning
Hingað kominn með öllum tollum er hann á 120k.
Ekki nema 90% álagning
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Ég á svona skjá eða sagt erffði hann frá pabba mínum er hann svona suddalega dýr ;O hann borgaði held ég bara 70 þús fyrir hann í dannmörku f. ´4 árum eað svo
ASRock A770DE - Phenom II X2 @ 3.1 GHz - GeIL Ultra 4GB - GTX 260 896MB GDDR3 - 500W ATX2.2 - MX518 - 24" DELL LCD - Líka 17" CRT flatt gler
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Nei þetta er rugl hvað við látum bjóða okkur...
fireiron ég efa það að það sé svona skjár, þessi var að koma á markað í US núna í haust og ég er búinn að bíða eftir að sjá verð á honum hérna heim . En Dell hafa gert marga frábæra 24" skjái áður sem eru mjög svipaðir í útliti og þessi.
fireiron ég efa það að það sé svona skjár, þessi var að koma á markað í US núna í haust og ég er búinn að bíða eftir að sjá verð á honum hérna heim . En Dell hafa gert marga frábæra 24" skjái áður sem eru mjög svipaðir í útliti og þessi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
SteiniP skrifaði:Engann veginn réttlætanlegt.
Hingað kominn með öllum tollum er hann á 120k.
Ekki nema 90% álagning
Ég get alveg lofað þér því að EJS er ekki að fá skjáinn á 120.000 kr til sín með vaski, þeir kaupa þá ekki út úr búð í USA.
Þetta er vel á annaðhundrað prósent álagning.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Þetta er alltaf svona, t.d. Dýrasti alien ware lappin óbreyttur kostar 550.þús hér heima (http://ejs.is/pages/1257) en kostar 1699 dali úti í bandaríkjunum (http://www.alienware.com/microsite/holi ... ab=laptops) sem er c.a. 204000!!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
fireiron skrifaði:Ég á svona skjá eða sagt erffði hann frá pabba mínum er hann svona suddalega dýr ;O hann borgaði held ég bara 70 þús fyrir hann í dannmörku f. ´4 árum eað svo
Þessi skjár var ekki til fyrir 4 árum.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
hsm skrifaði:SteiniP skrifaði:Engann veginn réttlætanlegt.
Hingað kominn með öllum tollum er hann á 120k.
Ekki nema 90% álagning
Ég get alveg lofað þér því að EJS er ekki að fá skjáinn á 120.000 kr til sín með vaski, þeir kaupa þá ekki út úr búð í USA.
Þetta er vel á annaðhundrað prósent álagning.
Nákvæmlega
Alveg merkilegt að þeir skuli komast upp með þetta, örugglega fullt af fólki sem að verslar þessa hluti af þeim ef það veit ekki betur.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Lunesta skrifaði:Þetta er alltaf svona, t.d. Dýrasti alien ware lappin óbreyttur kostar 550.þús hér heima (http://ejs.is/pages/1257) en kostar 1699 dali úti í bandaríkjunum (http://www.alienware.com/microsite/holi ... ab=laptops) sem er c.a. 204000!!
Reyndar kostar þessi Alienware tölva sem er auglýst hjá ejs um 2.752 dali, því að hún er ekki óbreytt. Sem gerir tæp 340.000 kr. Bara svo að það sé á hreinu
Er alls ekki að verja ejs, en satt skal vera satt.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
hsm skrifaði:Lunesta skrifaði:Þetta er alltaf svona, t.d. Dýrasti alien ware lappin óbreyttur kostar 550.þús hér heima (http://ejs.is/pages/1257) en kostar 1699 dali úti í bandaríkjunum (http://www.alienware.com/microsite/holi ... ab=laptops) sem er c.a. 204000!!
Reyndar kostar þessi Alienware tölva sem er auglýst hjá ejs um 2.752 dali, því að hún er ekki óbreytt. Sem gerir tæp 340.000 kr. Bara svo að það sé á hreinu
Er alls ekki að verja ejs, en satt skal vera satt.
Samt að spara alveg 210 þús! Fooook þetta er dýrt!
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Ripooofff! Og ef ég man rétt þá borgar maður ekki toll á tölvuvörum, getur vel verið að sjár falli ekki undir það eneinnig borgar kaupandinn vsk, sem er 24,5%..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Það væri gaman að sjá hvað Friðjón hjá Buy.is getur boðið þennan skjá á mikið ....
Skora á ykkur að spyrja hann á buy.is þræðinum í koníakstofunni
Skora á ykkur að spyrja hann á buy.is þræðinum í koníakstofunni
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
bara benda á að þessi skjár er með HDMI tengi sem tollurinn sér sem sjónvarpstengi og þar af leiðandi 35% tollar og gjöld af þessum skjá. Munið svo að verð á netinu er oftast án vsk. sem er bara 24,5% í dag. Verður 25% eftir áramót jeij
En já verðið á EJS er samt útúr kú...!
En já verðið á EJS er samt útúr kú...!
Starfsmaður @ IOD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Ef þetta er rétt með HDMI-tengið .... djöfull er það þá fáránlegt. Eiginlega trúi því varla, því þetta er samt sem áður bara monitor, inniheldur engan sjónvarpsmóttakara!
Ég pantaði mér skjá um daginn á buy.is sem er með VGA/DVI/HDMI og Component og miðað við verðið úti og verðið sem buy.is býður þá sé ég ekki að sá skjár hafi verið tollaður uppá 35%. Þá væri buy.is að selja hann undir kostnaðarverði til mín.
Ég er nokkuð viss um að það sem ræður því hvort að skjár sé flokkaður sem sjónvarp eða monitor fer alfarið eftir því hvort hann innihaldi sjónvarpsmóttakara, hvort heldur er analog eða DVB-x.
Ég pantaði mér skjá um daginn á buy.is sem er með VGA/DVI/HDMI og Component og miðað við verðið úti og verðið sem buy.is býður þá sé ég ekki að sá skjár hafi verið tollaður uppá 35%. Þá væri buy.is að selja hann undir kostnaðarverði til mín.
Ég er nokkuð viss um að það sem ræður því hvort að skjár sé flokkaður sem sjónvarp eða monitor fer alfarið eftir því hvort hann innihaldi sjónvarpsmóttakara, hvort heldur er analog eða DVB-x.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
hagur skrifaði:Ef þetta er rétt með HDMI-tengið .... djöfull er það þá fáránlegt. Eiginlega trúi því varla, því þetta er samt sem áður bara monitor, inniheldur engan sjónvarpsmóttakara!
Ég pantaði mér skjá um daginn á buy.is sem er með VGA/DVI/HDMI og Component og miðað við verðið úti og verðið sem buy.is býður þá sé ég ekki að sá skjár hafi verið tollaður uppá 35%. Þá væri buy.is að selja hann undir kostnaðarverði til mín.
Ég er nokkuð viss um að það sem ræður því hvort að skjár sé flokkaður sem sjónvarp eða monitor fer alfarið eftir því hvort hann innihaldi sjónvarpsmóttakara, hvort heldur er analog eða DVB-x.
Einhverntíman hafði ég samband við shopusa varðandi flokka fyrir sjónvarp/skjá og þá var móttakarinn málið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Þessi skjár kostar 7100 sek hér í Svíþjóð sem gerir um 124 þús iskr skv. myntbreyti mbl.is. Ath verð er með vsk og sendingarkostnaði til einstaklings. http://accessories.euro.dell.com/sna/products/Bildsk%C3%A4rmar/productdetail.aspx?c=se&l=sv&s=dhs&cs=sedhs1&sku=294998
Dell hefur alltaf verið miklu ódýrara hérna í Svíþjóð og einungis selt á netinu eins og í flestum löndum fyrir utan Ísland. EJS er okurbúð, Dell á að vera vandaður tövubúnaður fyrir lítin pening en EJS er búin að breyta því á Íslandi. Vandaður tölvubúnaður á okurverði.
Btw tölvubúnaður er á svipuðu verði hérna eins og á Íslandi en auðvita hægt að detta inn á fáránleg tilboð.
Dell hefur alltaf verið miklu ódýrara hérna í Svíþjóð og einungis selt á netinu eins og í flestum löndum fyrir utan Ísland. EJS er okurbúð, Dell á að vera vandaður tövubúnaður fyrir lítin pening en EJS er búin að breyta því á Íslandi. Vandaður tölvubúnaður á okurverði.
Btw tölvubúnaður er á svipuðu verði hérna eins og á Íslandi en auðvita hægt að detta inn á fáránleg tilboð.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dell U2410... "frábært" verð hérna heima...
Þetta er eiginlega algjör synd...
Dell komu með 2209WA sem var fyrsti 22" e-IPS skjárinn sem var á heilbrigðu verði, kostaði um 300USD og um 60þús hjá EJS fyrst en hefur hækkað í 78þús núna.
Síðan koma Dell með U2410 sem er mun betri IPS skjár. 24" og á virkilega góðu verði í US, 599USD, miðað við sambærilega skjái eins og NEC sem kostar um 1000USD.
Ef þessi skjár væri ekki með þessa bull álagningu gætu þeir mokað þessu út! Ég myndi allavega kaupa 3, er með 3x 2209WA núna og það er algjör snilld, ég kem aldrei til með að kaupa TN skjá aftur.
Dell komu með 2209WA sem var fyrsti 22" e-IPS skjárinn sem var á heilbrigðu verði, kostaði um 300USD og um 60þús hjá EJS fyrst en hefur hækkað í 78þús núna.
Síðan koma Dell með U2410 sem er mun betri IPS skjár. 24" og á virkilega góðu verði í US, 599USD, miðað við sambærilega skjái eins og NEC sem kostar um 1000USD.
Ef þessi skjár væri ekki með þessa bull álagningu gætu þeir mokað þessu út! Ég myndi allavega kaupa 3, er með 3x 2209WA núna og það er algjör snilld, ég kem aldrei til með að kaupa TN skjá aftur.