Audigy vandamál


Höfundur
Cecc
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 00:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Audigy vandamál

Pósturaf Cecc » Fim 01. Jan 1970 00:00

hæbbz! Ég keypti mér SB audigy gamer kort um daginn en get ekki fengið það til þess að virka. Ég er með Xp og er búinn að dl nýjustu driverunum.

System spec:
Win Xp
AMD athlon (tm)XP 1800
256 Mb Ram

Ég er búinn að reyna nánast allt... plís help ! ég þarf að koma þessu í lag sem fyrst

-Gulli :)



Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf OrkO » Fim 01. Jan 1970 00:00

ekki reynslu af því sjálfur, en hef heyrt margt slæmt um Creative hljóðkortin þegar kemur að compatibility við sum chipset. Gæti verið að þetta kort bara virki ekki með chipsettinu sem er á móðurborðinu þínu! :evil: ennn eru víst fixes fyrir þetta einhversstaðar, en einsog ég segi, bara þekki þetta ekki nógu vel



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 01. Jan 1970 00:00

Já, þú gætir prófað að downloada nýjustu chipset driverunum fyrir móbóið þitt. Það er oft sem það lagar svona vandamál... en ekki alltaf :?


kemiztry

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 01. Jan 1970 00:00

það var verið að tala um það á huga fyrir sotlu að creative væri með mjög lélegan driver support fyrir win xp.............



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

odydjí

Pósturaf Saber » Fim 01. Jan 1970 00:00

Ég er með Asus móðurborð með AMD761 kubba, Audigy og WinXP. Þetta fúnkerar fínt hjá mér.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Skarsnik
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 15:50
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skarsnik » Fim 01. Jan 1970 00:00

[url:1l5nr7nt]http://www.ripnet-uk.com/RipNet_v2/guides/sbaudigy.shtml[/url:1l5nr7nt]



Skjámynd

Johnny Wagner
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 24. Okt 2002 21:39
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Audigy vandamál - Creative vandamál

Pósturaf Johnny Wagner » Fim 24. Okt 2002 21:47

Ég var einmitt að þreifa fyrir mér með vandamál sem ég átti við með "Creative Soundblaster Live! value" kortið mitt og XP. XP fraus endrum og eins sökum kortsins. Mér skildist að þetta væri eitthvað með IRQ-ið að gera og resource árekstra, reyndi hvað ég gat að stilla það fram og til baka en ekkert gekk. Creative hvítþvær sig afþessu vandamáli og sakar Microsoft um það skildist mér á einhverri grein, ég rakst einnig mikið á svipað vandamál með Audigy kortið og grunar mig að þar sé akkúrat svipað uppi á teningnum. Ég prófaði nýja drivera og ýmislegt til að losna við þetta en ekkert gekk. Eina sem ég prófaði ekki var að sækja nýja chipset drivera, en ég veit ekki hvort ég gangi það langt. Þetta lítur út fyrir að vera lost case, Creative skilst mér að sé með eins crappy support og mögulegt geti orðið.

kveðja,
Jóhann



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 24. Okt 2002 22:04

Ég fór í Windows Update og þar var boðið upp á nýja drivera fyrir Soundblaster sem á að koma í veg fyrir svona vandamál.
Ertu búinn að prófa Windows Update?
:loom



Skjámynd

Johnny Wagner
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 24. Okt 2002 21:39
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ljós í myrkri...eee... hljóð í þögn

Pósturaf Johnny Wagner » Fim 24. Okt 2002 22:18

...nei, það datt mér ekki í hug. Ég verð endilega að kanna þetta, þakka þér fyrir skjót viðbrögð! :punk



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 26. Des 2002 23:08

Bara þótt að þetta komi svolítið seint, þá var ég að láta í drusluna mína, SB - Audigy 1 , á xp , gekk eins og í sögu, bara passaði mig á að disablea onboard hljóðkortið á móbóinu. Þetta er bara sweet. :fl