Skjákort


Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákort

Pósturaf KonzeR » Mán 30. Nóv 2009 12:42

Er með 2x8800gtx var að spá að fá mér nýtt skjákort, hvort ég ætti að fá mér 2 svona http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4908 eða 1 svona http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4696

ef ég mundi fá mér 1 295gtx væri munurinn svo mikið að það væri þess virði að eyða 90þús í það?


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf Glazier » Mán 30. Nóv 2009 14:18

ekki fá þér GTX kort.. það eru ekkert sérstaklega hagstæð kaup í dag.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf MrT » Mán 30. Nóv 2009 14:21




Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf Lallistori » Mán 30. Nóv 2009 15:01

5870 klárlega


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf KonzeR » Mán 30. Nóv 2009 15:19

ok er með evga 680sli móðurborð get ég haft Radeon kort? ef það er hægt væri til að fá mér 2 svona þá http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4915 ,en er með svona aflgjafa http://tl.is/vara/17162 er hann nóg til að keyra 2 svona kort???


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf sakaxxx » Mán 30. Nóv 2009 15:20

http://www.tomshardware.com/charts/gami ... ,1519.html

ég held að munurinn sé það lítill að það borgi sér ekki að eiða hátt í 100000


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf KonzeR » Mán 30. Nóv 2009 15:46

sakaxxx skrifaði:http://www.tomshardware.com/charts/gaming-graphics-cards-charts-2009-high-quality/Left4Dead,1519.html

ég held að munurinn sé það lítill að það borgi sér ekki að eiða hátt í 100000


já en er sammt að spá í 2x5870 ef ég get notað þau við mitt móðurborð og ef 800wött sé nógu mikill straumur fyrir þau?


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf Nariur » Mán 30. Nóv 2009 16:14

því miður geturðu ekki sett 2 ATI kort í crossfire á nvidia móðurborði, en aflgjafainn á að höndla 2 svona stór kort


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf Nothing » Mán 30. Nóv 2009 16:39

Kaupa bara 2 stk HD5870 og donate-a einu stykki til mín :8)
Frekar að kaupa bara eitt HD5870 það flottasta í dag :wink:


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort

Pósturaf Narco » Mán 30. Nóv 2009 16:49

Held það sé nokkuð ljóst að þú ert ekki að fara að fá þér ati kort nema með nýju móbói, það skilur eftir geforce.
Nema, þú verslir þér sniðugt móðurborð fyrir verðmuninn á geforce og ati 5870 kortinu, myndi gera það ef ég ætti valið.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.