Remote connections yfir WAN

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Remote connections yfir WAN

Pósturaf Hargo » Lau 28. Nóv 2009 00:32

Ég er að leitast eftir einhverju forriti sem gerir mér kleyft að taka yfir tölvu og það ekki innan staðarnets.
Málið er að mamma gamla er alltaf að lenda í tölvuvandræðum og býr í um 50km fjarlægð þannig að ég þarf ansi oft að aðstoða hana í gegnum síma sem gengur yfirleitt ansi skrautlega. Það væri snilld að geta tengst hennar tölvu á þann hátt að ég taki yfir stjórnina á músinni og hún gæti þá fylgst með hvað ég er að gera með því að horfa á skjáinn og lært þannig af því í leiðinni.
Ég veit að ég get notað remote connections sem er innbyggt í Windows. Málið er að þá loggast hún út á meðan ég er að vinna í tölvunni hennar og sér ekkert hvað ég er að bauka, eða er það ekki annars?

Það er XP 32bita á hennar vél, ég keyri á Win 7 Pro 64bita.

Allar ábendingar vel þegnar um hvernig maður setur þetta upp, hvort sem ég nota 3rd party tool eða remote connections í Windows. Ég þarf væntanlega að opna port á routernum hennar og búa til eins user account á báðum tölvum til að geta tengst, ekki satt? Ef þið vitið um sniðugt tól til að gera þetta, fyrir utan remote connections í Windows, þá væri ég mjög þakklátur að heyra af þeim. Annars er svo sem ekkert must að hún geti alltaf séð hvað ég er að gera meðan ég tengist, það væri bara mikill kostur og ég mun að öllum líkindum sætta mig við remote connections í Windows ef ekkert annað er í boði. Er opinn fyrir öllum tillögum þar sem ég hef ekki sett upp svona tengingu áður...
Síðast breytt af Hargo á Lau 28. Nóv 2009 00:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Remote connections yfir WAN

Pósturaf einarhr » Lau 28. Nóv 2009 00:34

http://www.logmein.com að vísu þarft þu að setja upp forritið á hennar tövlu en það er mjög einfalt í uppsettningu og ætti ekki að vera vandamá í gengum síma.

Settu bara upp Logmein free


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Remote connections yfir WAN

Pósturaf Hargo » Lau 28. Nóv 2009 00:38

einarhr skrifaði:http://www.logmein.com að vísu þarft þu að setja upp forritið á hennar tövlu en það er mjög einfalt í uppsettningu og ætti ekki að vera vandamá í gengum síma.

Settu bara upp Logmein free


Takk fyrir kærlega fyrir skjót svör, ég kíki á þetta. Ég mun að öllum líkindum renna til hennar í næstu viku og þá myndi ég setja þetta upp á hennar tölvu.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Remote connections yfir WAN

Pósturaf dadik » Lau 28. Nóv 2009 02:25



ps5 ¦ zephyrus G14


Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Remote connections yfir WAN

Pósturaf Meso » Lau 28. Nóv 2009 10:18

Ég er að nota tightVNC og er það að virka flott fyrir mig, það einmitt loggar hina tölvuna ekki út, nema þú viljir það sérstaklega.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Remote connections yfir WAN

Pósturaf depill » Lau 28. Nóv 2009 13:18

einarhr skrifaði:http://www.logmein.com að vísu þarft þu að setja upp forritið á hennar tövlu en það er mjög einfalt í uppsettningu og ætti ekki að vera vandamá í gengum síma.

Settu bara upp Logmein free


LogMeIn fær einn plús hjá mér, fylgist líka með system resources á tölvunni. Systir mín býr út í Barcelona og ég var ekki að fara leiðbeina henni í gegnum síma hvernig hún myndi opna port á routernum sínum og enable remote desktop. Ef eithvað er finnst mér þetta þægilegra heldur en RDP þar sem að hún sér líka hvað ég er að gera.

LogMeIn fær + frá mér :) ( marga meiri segja )




dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Remote connections yfir WAN

Pósturaf dos » Lau 28. Nóv 2009 14:06

ÉG nota Teamviewer til þess, finnst það mjög gott, þarft ekki ip tölu til að tengjast bara númer sem er alltaf það sama.