Ég er búinn undanfarna 2 daga að vera delete-a smá af dóti af 80 GB Western Digital disknum mínum og alltaf eftir að ég er búinn að delete-a einhverju einfaldlega birtir diskurinn vitlausar upplýsingar um diskaplássið, sýnir ekki hvað ég á laust eftir að ég er búinn að delete-a..
Disknum er skipt uppí tvennt, Windows og dót.
Þegar ég reyni að errortékka biður vélin mig um að restarta, ég geri það, og þegar errortékkið er í gangi.. frýs vélin.. :/
Hvað gæti verið að og hvað get ég gert?