Triple boot
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Triple boot
Tek það fyrst fram að ég var ekki viss hvert þetta ætti að fara.
En spurning mín er sú: Er vesen að setja upp triple boot með Windows, Linux og Chrome OS?
En spurning mín er sú: Er vesen að setja upp triple boot með Windows, Linux og Chrome OS?
Re: Triple boot
Ekkert frekar en dual-boot.. Settu bara eitt á sitt seperate partition - hvort sem það er á sama disk eða hvert á sér.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
MrT skrifaði:Ekkert frekar en dual-boot.. Settu bara eitt á sitt seperate partition - hvort sem það er á sama disk eða hvert á sér.
okei, takk. Hélt einhverra hluta vegna að það væri öðruvísi
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
nei alls ekki ef þú kannt að dual-boota sem ég reikna með. En ég mæli frekar með að keyra Chrome OS í virtual vél (frá þá annaðhvort Windows eða Ubuntu) þar sem stýrikerfið er ennþá í þróunarferli. [url=virtualbox.org]Virtualbox[/url] hefur reynst mér vel sem virtual vél og að auki er hún til fyrir Windows, Linux, Mac osfrv!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
coldcut skrifaði:nei alls ekki ef þú kannt að dual-boota sem ég reikna með. En ég mæli frekar með að keyra Chrome OS í virtual vél (frá þá annaðhvort Windows eða Ubuntu) þar sem stýrikerfið er ennþá í þróunarferli. [url=virtualbox.org]Virtualbox[/url] hefur reynst mér vel sem virtual vél og að auki er hún til fyrir Windows, Linux, Mac osfrv!
ég ætla að prófa fyrst að hafa þetta svona. Ef að Chrome OS gefur mér einhver vandamál þá set ég þetta á virtual vél
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
Hvar er hægt að niðurhala GCOS?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
intenz skrifaði:Hvar er hægt að niðurhala GCOS?
http://thepiratebay.org/torrent/5170843 ... 1.vmdk.bz2
EDIT: getur nálgast upplýsingar frá þessari síðu --> http://tolvudoktor.is/index.php/frettir ... -til-synis
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
JohnnyX skrifaði:intenz skrifaði:Hvar er hægt að niðurhala GCOS?
http://thepiratebay.org/torrent/5170843 ... 1.vmdk.bz2
EDIT: getur nálgast upplýsingar frá þessari síðu --> http://tolvudoktor.is/index.php/frettir ... -til-synis
Snilld, prófa þetta með Microsoft Virtual PC.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
chrome os er alls ekki klárt til þess að nota nema fyrir nett fikt á virtual vél imo.
Re: Triple boot
Þetta er bara browser eins og þetta er núna...nánast sama og google chrome browser. Ekki það að ég sé einhver gúrú en það er allavega mín skoðun við fyrstu skoðun
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
Oak skrifaði:Þetta er bara browser eins og þetta er núna...nánast sama og google chrome browser. Ekki það að ég sé einhver gúrú en það er allavega mín skoðun við fyrstu skoðun
uuunei...
þetta er stýrikerfi en notendaviðmótið er byggt upp á sama hátt og browserinn
Re: Triple boot
Þetta eru bara linkar á síður þannig að þetta er nánast bara eins og browser. Annars ætla ég ekki að farað þrasa yfir þessu.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Triple boot
Chrome OS ER bara browser.. Það var hannað til þess að hleypa notandanum sem fyrst á netið eftir að hann startar tölvunni.
Ef einhver er enn með það misconception að hann muni skipta út sínu aðalstýrikerfi fyrir Chrome OS þá mun það ekki gerast (nema náttúrukega að hann vilji bara nota tölvuna til að browsa netið), en GCOS hefur sinn stað í dual/triple-boot og jafnvel solo í sumum minni tækjum. En, já, það munu fáir skipta út Windows, Linux eða whatever fyrir ChromeOS.
Ef einhver er enn með það misconception að hann muni skipta út sínu aðalstýrikerfi fyrir Chrome OS þá mun það ekki gerast (nema náttúrukega að hann vilji bara nota tölvuna til að browsa netið), en GCOS hefur sinn stað í dual/triple-boot og jafnvel solo í sumum minni tækjum. En, já, það munu fáir skipta út Windows, Linux eða whatever fyrir ChromeOS.
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
Endilega segðu okkur ef þú nærð að boota Chrome OS! Ég var búinn að reyna en það var ekki alveg að ganga...
I <3 Forritun
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
BjarkiMTB skrifaði:Endilega segðu okkur ef þú nærð að boota Chrome OS! Ég var búinn að reyna en það var ekki alveg að ganga...
Varstu að reyna að setja þetta upp á vélina eða upp á virtual vél?
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
gardar skrifaði:BjarkiMTB skrifaði:Endilega segðu okkur ef þú nærð að boota Chrome OS! Ég var búinn að reyna en það var ekki alveg að ganga...
Varstu að reyna að setja þetta upp á vélina eða upp á virtual vél?
Vélina. Ekkert mál að setja á virtual.
I <3 Forritun
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Triple boot
MrT skrifaði:Chrome OS ER bara browser.. Það var hannað til þess að hleypa notandanum sem fyrst á netið eftir að hann startar tölvunni.
Ef einhver er enn með það misconception að hann muni skipta út sínu aðalstýrikerfi fyrir Chrome OS þá mun það ekki gerast (nema náttúrukega að hann vilji bara nota tölvuna til að browsa netið), en GCOS hefur sinn stað í dual/triple-boot og jafnvel solo í sumum minni tækjum. En, já, það munu fáir skipta út Windows, Linux eða whatever fyrir ChromeOS.
nei vinur...Chrome OS er ekki bara browser. Það er vissulega hannað fyrir þá sem eru með netbooks og vilja komast sem hraðast á netið en það er mikill misskilningur að þetta sé bara kerfi til að rápa á netinu og skoða e-mail. Þetta er vissulega fyrir "on-the-go" people en þú kemur til með að geta unnið eitthvað á þessu.
En eins og ég segi og þú bendir líka á að þá er þetta ekki kerfi sem þú setur upp sem primary OS á borðtölvunni þinni! Getur prófað það í Virtual vél og hent því síðan í dual/triple-boot þegar það er orðið þróaðra. Síðan þegar að það er orðið 100% klárað að þá skellirðu því á netbook tölvuna þína
Re: Triple boot
coldcut skrifaði:nei vinur...Chrome OS er ekki bara browser. Það er vissulega hannað fyrir þá sem eru með netbooks og vilja komast sem hraðast á netið en það er mikill misskilningur að þetta sé bara kerfi til að rápa á netinu og skoða e-mail. Þetta er vissulega fyrir "on-the-go" people en þú kemur til með að geta unnið eitthvað á þessu.
En eins og ég segi og þú bendir líka á að þá er þetta ekki kerfi sem þú setur upp sem primary OS á borðtölvunni þinni! Getur prófað það í Virtual vél og hent því síðan í dual/triple-boot þegar það er orðið þróaðra. Síðan þegar að það er orðið 100% klárað að þá skellirðu því á netbook tölvuna þína
Speaking to the layman was I.
Það er ekki browser at all.. Það er stýrikerfi. Ég kallaði það browser því það getur bara unnið á netinu svo það er, in practice, eins og browser.
"Because only data will be stored locally -- Chrome OS's applications will be completely Web-based"
Og fyrir þá sem vissu það ekki þá styður Chrome OS ekki harða diska.. bara SSD.