Hjálp við uppfærslu á tölvu.


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við uppfærslu á tölvu.

Pósturaf albertgu » Sun 15. Nóv 2009 01:38

Sælir vaktarar.

Ég er hérna í smá vesen-i. Þannig er mál með vexti að tölvan mín er orðin frekar gömul, og hún þarfnast uppfærslu. Meiningin var að biðja ykkur um smá hjálp með að finna réttu tólin til þess að ég fái hærra fps en 60 í Counter Strike: Source. Peningar eru ekki vandamál þannig skellið öllu sem ykkur dettur í hug á kallinn.

Info um tölvuna eins og hún er núna:

Móðurborð: Gigabyte GA-K8NF-9 http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=1860
Skjákort: Nvidia geforce 8800gt, keypt fyrir 1 og hálfu ári.
Örri: AMD ATHLON 64 3200+
Vinnsluminni: 2gb

Fyrirfram þakkir.


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu.

Pósturaf SteiniP » Sun 15. Nóv 2009 01:41

Slökktu á Vsync, þessi tölva er alveg nóg til að fá stabílt 100FPS í CSS.




Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu.

Pósturaf albertgu » Sun 15. Nóv 2009 01:46

Það er ekki stable 60, fer frá 40 - 100.


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu.

Pósturaf Some0ne » Sun 15. Nóv 2009 02:16

Það er nú eitthvað hálf skrítið að þú fáir svona crappy fps, hefuru prófað að setja -dxlevel 8 í launch options?

Eða ertu að spila hann í einhverri lúdakris upplausn og með allt stillt í botn eða?

Annars veit ég ekki, CSS er alveg ágætlega CPU intensive leikur og þú ert með frekar crappy örgjörva,

Móðurborð - Intel - 775 - Asus P5KR P35 kubbasett ATX - 16.860
Örgjörvi Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz - 28.860
Samtals: 45.720

tekið af tölvuvirkni.is

Þetta er svona semi low-budget upgrade fyrir þig, ég myndi setja pening á að það væri örgjörvinn frekar en skjákortið sem er að bögga þig.

En annars segiru að peningar séu engin fyrirstaða, ef sú er raunin þá myndi ég nú bara splæsa í aðeins stærri pakka :)




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu.

Pósturaf Taxi » Sun 15. Nóv 2009 12:00

Þetta er S939 móðurborð svo að þú verður að skipta um móðurborð,minni og örgjörfa.

Intel uppfærsla: Móðurborð: Asrock p43DE 15.500.kr Örgjörfi: Intel E8400 3.0 GHz 28.500.kr Vinnsluminni: Geil 4 GB DDR2 800 minni 16.500.kr Samtals 60.500.kr

AMD uppfærsla: Móðurborð: Asrock A780LM 12.500 Örgjörfi: Athlon II X2 240 2.8 GHz Vinnsluminni: Geil 4 GB DDR2 800 minni 16.500.kr Samtals 41.500.kr

Báðar uppfærslurnar eru frá http://kisildalur.is/

Ef peningar eru virkilega ekki málið, þá langar mig í þetta tilboð. http://kisildalur.is/?p=2&id=1131


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu.

Pósturaf intenz » Þri 24. Nóv 2009 12:27

Þetta er svipað rig og gamla mín. Ég var að fá fínasta FPS í CS 1.6 og 50-100 í CS:S. Ég var samt með ATi Radeon 9600XT, sem er skelfilegt skjákort. Þú ert með miklu betra skjákort og ættir því að fá töluvert hærra FPS en það sem ég var að fá.

En ég mæli með E8400 og P43 eða P45 ef þú ætlar í létta uppfærslu. Ef þú ert að hugsa upp á framtíðina myndi ég mæla með 1156 eða 1366 socketin. Þá erum við komnir út í i5 eða i7 og ögn meira future-proof.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við uppfærslu á tölvu.

Pósturaf Oak » Þri 24. Nóv 2009 12:58

Afhverju mælir enginn með AMD ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64