Geta horft á Digital Ísland í öðrum sjónvörpum?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Geta horft á Digital Ísland í öðrum sjónvörpum?

Pósturaf Frost » Þri 17. Nóv 2009 19:41

Ég er með sjónvarp í herberginu mínu sem að ég hef ekkert að gera við lengur því að Skjáreinn er orðinn að áskriftarstöð. Langar að vita hvað er hægt að gera svo að ég geti horft á Digital Ísland í sjónvarpinu mínu en samt er tækið tengt við sjónvarpið frammi. Væri voða sáttur ef einhver lumar á lausn á þessu máli.

Frost


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Geta horft á Digital Ísland í öðrum sjónvörpum?

Pósturaf Frost » Mið 18. Nóv 2009 22:47

Bump.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1574
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Geta horft á Digital Ísland í öðrum sjónvörpum?

Pósturaf depill » Mið 18. Nóv 2009 23:32

Hmm það fer allt eftir því hvernig loftnetskerfið þitt er uppbyggt. En í raun og veru þarftu bara að fá þér magnara til að magna upp hið mjög lélega merki sem kemur úr DÍ myndlyklinum og svo tengja það aftur inná loftnetskerfið þitt, en samt þannig að það sé tengt við sama loftnetskerfi og sjónvarpið í hinu herberginu.

Það ætti svo að geta náð analog merkinu frá DÍ lyklinum.

Eða fá sér aukamyndlykil ?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Geta horft á Digital Ísland í öðrum sjónvörpum?

Pósturaf lukkuláki » Mið 18. Nóv 2009 23:36

Eða nota þráðlausan sjónvarpssendi ?
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=SLV3100


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.