100 - 133 ATA Kaplar


Höfundur
Ulfi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2003 21:04
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

100 - 133 ATA Kaplar

Pósturaf Ulfi » Lau 25. Okt 2003 15:45

Ég er að spá í að kaupa mér 160GB Samsung ATA133 disk en ég er bara með ATA100 PCI stýriskort. Það sem ég er að pæla í, hvort ég get notað 133ATA kapall og keyrt hann á 100ATA eða notað hann á þessu ATA100 korti?

Kveðja
Helgi




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 04. Des 2003 13:48

Hi Helgi.

Nei, diskurinn myndi þá virka sem 128GB diskur.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 04. Des 2003 14:11

nei :o



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 04. Des 2003 15:05

ATA100/133 hefur nákvæmlega ekkert að segja um það hvort diskar megi vera stærri en 137GB (128Gb binary) eða ekki.

Því var að vísu haldið fram á þeim tíma sem 120GB+ IDE diskar voru ekki til, en það reyndist rangt. Það sem þetta veltur á er 48-Bit LBA stuðningur, sem þarf að vera til staðar í bæði BIOS & Windows, það eru til fix fyrir Win2K, WinXP o.s.frv til að bæta við 48-Bit LBA stuðningi.

Ef þetta væri satt þá þætti mér frekar skrítið hvers vegna Western Digital og fleiri eru að smíða 250GB+ diska sem keyra á ATA-100! ;)




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 04. Des 2003 16:50

Hey
Ef diskurinn er ATA133, þá virkar hann ekki stærri en 128GB sem ATA100.
Einfalt.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Des 2003 23:47

ég er með 160gb disk og er að keyra hann á ata 100.. og hann virkar sem 160Gb


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fös 05. Des 2003 00:39

Fox, þetta er fullyrðing sem krefst rökstuðnings! Það er hættulegt og vont fyrir báða aðila að dreifa út röngum upplýsingum. Kannaðu málið!

Til þess að vera viss í minni sök fyrr í dag eyddi ég næstum heilum klukkutíma í að leita uppi upplýsingar um þetta. Það eina sem ég fann sem tengdist eitthvað ATA133 og 128GB "size barrier" voru orðrómar um þetta, og það var í síðum sem voru skrifaðar frá 2000-2001.

Eftir enn ítarlegri leit alveg niður í hörðustu specca á ATA133 var eini munurinn sjáanlegur á ATA100 og ATA133 örlítil hraðaaukning, svo lítil meira að segja að þetta telst ekki þess virði að elta uppi ATA133 disk frekar en ATA100.

Að auki, á heimasíðum þeirra fyrirtækja sem framleiða harða diska yfir 120GB eru nákvæmir speccar fyrir þá diska sem skýrlega taka fram að þetta eru flest allir ATA100 diskar og að einu vandamálin sem hafa sprottið upp vegna 128GB takmörkunarinnar tengdust BIOS & OS vandamálum sem var nær undantekningalaust hægt að fixa með BIOS update eða Patch-i á stýrikerfi.

Ef þú ætlar að vera besserwisser, gerðu amk heimavinnuna þína!



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 05. Des 2003 00:52

já spuringin varðandi hvor tþú getur notað "ata133" kapal með ata 100... það er EKKI til neitt sem að kallast "ata 133" kapall. þetta eru ALLT sömu kapplarnir, þú getur notað "PIO 1" kapal ef þú vilt. því þetta eru allt NÁKVÆMLEGA eins ribbon kapplar. meðan þeir eru með 40pinna, þá virka þeir. þetta er bara sölu trikk að kalla kapplana ATA100 eða 133.


"Give what you can, take what you need."


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Lau 06. Des 2003 18:09

hmm nei það eru fleiri pinnnar á ata100 kapli, heldur en þeim sem er á t.d ata66 diski.

og það munar miklu á ata133 og 100, ef þú ert að raida



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 06. Des 2003 18:28

Fox skrifaði:og það munar miklu á ata133 og 100, ef þú ert að raida

hvaða munur?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 06. Des 2003 18:34

Fox skrifaði:hmm nei það eru fleiri pinnnar á ata100 kapli, heldur en þeim sem er á t.d ata66 diski.

og það munar miklu á ata133 og 100, ef þú ert að raida


Nei, ata66 kaplar og uppúr eru allir eins, með 80 vírum, en ata33 er með 40 vírum.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 06. Des 2003 19:11




Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Lau 06. Des 2003 20:26

MezzUp skrifaði:desija vú? :D

hahaha :lol:
desija vú indeed



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 06. Des 2003 22:09

Samsung diskarnir sem Tölvuvirkni er að selja eru 149.6 GB
OG ERU SAGÐIR 160GB




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Lau 06. Des 2003 22:15

Pandemic skrifaði:Samsung diskarnir sem Tölvuvirkni er að selja eru 149.6 GB
OG ERU SAGÐIR 160GB


Gæti það ekki verið þetta: http://www.hugi.is/windows/bigboxes.php ... =1693#8637 ??


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 06. Des 2003 22:43

jú það er þetta



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 06. Des 2003 22:48

LOL!! það er sama hvaða harðann disk maður kaupir! þeir eru allir mældir svona. ALLIR 160GB diskar eru í kringum 149,0116119384765625 binary GB


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 06. Des 2003 23:32

er þetta quote eða ertu ekki að skilja?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 07. Des 2003 01:21

Já, hd-framleiðendum finnst sniðugt að reikna út gígabætin eftir tíundakerfi, sem er aldrei notað þegar bæti eru annars vegar, en hvað um það, þá heldur fólk að hann sé stærri, þ.a.l. meiri $$$ fyrir þá ! :?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 07. Des 2003 03:10

en þeir eru nú sammt 160.000.000.000 bæti sama hvernig þú mælir það ;)
Þessvegna var ég að spá í hvort þetta væri quote gnarr