Pirraður út í Nvidia
Pirraður út í Nvidia
Blessaðir... ég skrifa þennan thread í ógeðslegu rage-i þar sem ég er búinn að vera með ATI kort núna í næstum ár, skipti ég um kort og keypti mér Gtx 295, og hefur það verið ekkert nema ógeðslegt fail að installa driverum og að spila leiki.. að lagga í Company of heroes með 6gb ram 3,16, ghz duo og GTX295 meikar 0 sens, þú borgar ekki 300 þúz fyrir tölvu og laggar í leik frá því 2007... Allavegana, vildi tjékka hvort það sé einhver sammála mér að ATI sé mun betra heldur en þetta nvidia drasl.
Ætlaði upprunalega að kaupa mér nýja kortið frá ATI en nei. EITT eintak hefur komið í computer.is og hvergi annarstaðar til... Guð minn almáttugur hvað ég verð pirraður af svona sulli
Ætlaði upprunalega að kaupa mér nýja kortið frá ATI en nei. EITT eintak hefur komið í computer.is og hvergi annarstaðar til... Guð minn almáttugur hvað ég verð pirraður af svona sulli
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Ertu að reyna að hrinda af stað einhverri nvidia vs. ati umræðu?
Held að þú fáir aldrei góða niðurstöðu á slíku.
Held að þú fáir aldrei góða niðurstöðu á slíku.
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
varstu að kaupa gtx 295......? Hd5850 í crossfire er miklu betra og ódyrara...... Og Hd5870 er ódyrara og álíka gott, mitt er að skila sér fínt í öllum leikjum sem ég spila :/ Búinn að prófa að installa gömlum driverum?
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Bíddu bíddu, ertu semsagt að segja að þú hafir verið ánægður ATI eigandi og svo þegar ATI koma með HD5870 sem er að slefa í sama performance og 295 en fyrir mun minni pening þá ferðu útí búð og kaupir þér úrelt dót (295)... LOL!
Re: Nvidia .
Það voru alltof mikl mistök hjá þér að fá þér GTX 295, þú ert svona manneskja sem að kaupa bara það dýrasta, skoða ekki alla möguleika. Þú átt svo eftir að sjá eftir því hvað HD 5870 er miklu betra.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Nvidia .
Það er 30 daga skilaréttur er það ekki ?
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
demigod skrifaði:Það er 30 daga skilaréttur er það ekki ?
nei eða það held ég ekki. en ef það er stutt síðan og pakkningar í 100% lagi þá gæti hann "kannski" skilað því .
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Blessaður grillaðu bara kortið og skilaðu því =) ..hækkar bara voltin á pci-e raufinni uppúr öllu valdi og stoppar viftuna þar til þetta endanlega crashar og skilar engu nema svörtum skjá. svo sendiru þeim kortið aftur með tilheyrandi kvörtun að þetta hafi bara "slökkt á sér" þegar þú varst í leik og kviknaði aldrei aftur á því. ehemm .. ef ekkert sést á kortinu geta þeir lítið gert, enda ekki hægt að tékka hvort dauð kort hafi verið overclockuð eða hvað. og ef kort eru á annað borð að hrynja þá gera þau það flest mjög snemma eftir að þau eru tekin í notkun.. svo þegar þeir ætla að senda þér annað kort spyrðu bara hvort þú megir ekki fá ATI 5870 í staðinn t.d og innleggsnótu eða eitthvað
En ég þarf ekki að segja þér hvað þetta er gífurlega óheiðarlegt.. en hey, hvað gerir maður ekki fyrir nýtt skjákort :Þ
En ég þarf ekki að segja þér hvað þetta er gífurlega óheiðarlegt.. en hey, hvað gerir maður ekki fyrir nýtt skjákort :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
JohnnyX skrifaði:Skemmir það ekkert raufina að hækka voltin óeðlilega mikið?
nei það held ég ekki.. það er yfirleitt fylgihlutirnir sem fara frekar en borðin sjálf. það er ekki fyrr en maður fer að fikta í volt stillingum á northbridge og svoleiðis að hlutir fara að hrynja.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
@Hnykill Ég veit að ef þú overclockar skjákort frá nvidia og svo grillast það og þú ferð í búðina og kvartar þá geta þeir sent kortið út til framleiðanda og hann séð með auveldum hætti hvort það hafi verið overclockað eða ekki
Edit: En svona til þráðarhöfundar þá áttu leikandi að geta spilað þennan leik sem þú ert að tala um og þetta vesen með driverana er vegna þess að undanfarið hefur verið mikið vesen með drivera frá nvidia, ég er búinn að vera að nota driver á 260 GTX korti sem windows setti upp fyrir mig í nokkrar vikur því ég næ ekki að installa driverum
Edit: En svona til þráðarhöfundar þá áttu leikandi að geta spilað þennan leik sem þú ert að tala um og þetta vesen með driverana er vegna þess að undanfarið hefur verið mikið vesen með drivera frá nvidia, ég er búinn að vera að nota driver á 260 GTX korti sem windows setti upp fyrir mig í nokkrar vikur því ég næ ekki að installa driverum
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
1. Downloadaðu og installaðu Driver Sweeper - http://www.guru3d.com/category/driversweeper/
2. Uninstallaðu nvidia drivernum, og vonandi varstu búinn að uninstalla ATI drivernum.
3. Restartaðu inní safe mode
4. Keyrðu Driver Sweeper og láttu hann leita að leifum af Öllu NVidia og Öllu Ati, og veldu clean.
5. Restartaðu inní windows eðlilega
6. Installaðu Nýjasta Nvidia drivernum.
2. Uninstallaðu nvidia drivernum, og vonandi varstu búinn að uninstalla ATI drivernum.
3. Restartaðu inní safe mode
4. Keyrðu Driver Sweeper og láttu hann leita að leifum af Öllu NVidia og Öllu Ati, og veldu clean.
5. Restartaðu inní windows eðlilega
6. Installaðu Nýjasta Nvidia drivernum.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
fail á dóra
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Glazier skrifaði:@Hnykill Ég veit að ef þú overclockar skjákort frá nvidia og svo grillast það og þú ferð í búðina og kvartar þá geta þeir sent kortið út til framleiðanda og hann séð með auveldum hætti hvort það hafi verið overclockað eða ekki
Edit: En svona til þráðarhöfundar þá áttu leikandi að geta spilað þennan leik sem þú ert að tala um og þetta vesen með driverana er vegna þess að undanfarið hefur verið mikið vesen með drivera frá nvidia, ég er búinn að vera að nota driver á 260 GTX korti sem windows setti upp fyrir mig í nokkrar vikur því ég næ ekki að installa driverum
ég minntist ekkert á að overclocka kortið sjálft, heldur auka PCI-E volt og stöðva viftuna til að láta það brenna yfir.
og þetta með að nvidia geti athugað hvort kortið hafi verið overclockað er bara hægt ef þú hakar við reitinn sem leyfir þér að oveclocka kortið. sniðganga það og nota Rivatuner bara, hef overclockað Nvidia kort án þess að nota control panelið frá frá þeim. en samt.. ég var meira að grínast með þetta að láta kortið krassa sko =) þetta er þrusugott kort og ef það er ekki að standa sig eins og það á að gera er það bara drivers vesen eflaust.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Nvidia .
lol.
ég gerði akurat öfugt fór frá Nvidia til Ati er hæst ánægður
ég gerði akurat öfugt fór frá Nvidia til Ati er hæst ánægður
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Ulli skrifaði:lol.
ég gerði akurat öfugt fór frá Nvidia til Ati er hæst ánægður
er að fara að gera það sama, ef kortið kemur áður en ég dey. Hvað tók það þig langan tíma að fá 5870-ið þitt?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Aldrei skilið þetta að elska hinn aðilann framyfir hinn, það er löngu vitað að Ati og Nvidia er í hörku samráði um hvenær þeir release-a næstu kynslóðir af kortum, og verðlagningu og annað.
Re: Nvidia .
Some0ne skrifaði:Aldrei skilið þetta að elska hinn aðilann framyfir hinn, það er löngu vitað að Ati og Nvidia er í hörku samráði um hvenær þeir release-a næstu kynslóðir af kortum, og verðlagningu og annað.
samráði með verðlagningu???
hvernig færðu það út?
Nariur.
það tók mig 2 vikur.
pantaði hjá Computer.is þeir enduðu með því að kaupa það hjá Tölvutek.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
ég er búinn að bíða í tæpan mánuð og býst við að bíða í amk. 2 vikur í viðbót, pantaði hjá IOD
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Ulli skrifaði:Some0ne skrifaði:Aldrei skilið þetta að elska hinn aðilann framyfir hinn, það er löngu vitað að Ati og Nvidia er í hörku samráði um hvenær þeir release-a næstu kynslóðir af kortum, og verðlagningu og annað.
samráði með verðlagningu???
hvernig færðu það út?
ATi og NVidia voru kærð fyrir samráð?
http://www.tomshardware.com/news/Nvidia ... ,6421.html
http://www.techpowerup.com/65970/ATI_%2 ... _them.html
http://www.theinquirer.net/inquirer/new ... icing-high
Gæti grafið upp eitthvað meira en þetta er bara beisik
Nýlegra málið var grafið með settlement payment.
Re: Nvidia .
skoðaðu verð mun á nvidia og svo sambærilegum vörum frá Ati og seigðu mér að það séu samráð.
Ati er einfaldlega,you get more for less.
Ati er einfaldlega,you get more for less.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Nvidia .
Hann var að koma með rök fyrir þessu sjá : http://www.techpowerup.com/65970/ATI_%28AMD%29_and_NVIDIA_Fix_Prices_in_the_US_Class_Action_Slapped_Against_them.html
ekki vera þverhaus
en annars er ég sammála, færð meira fyrir peninginn hjá ATI
ekki vera þverhaus
en annars er ég sammála, færð meira fyrir peninginn hjá ATI
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Re: Nvidia .
demigod skrifaði:Hann var að koma með rök fyrir þessu sjá : http://www.techpowerup.com/65970/ATI_%28AMD%29_and_NVIDIA_Fix_Prices_in_the_US_Class_Action_Slapped_Against_them.html
ekki vera þverhaus
en annars er ég sammála, færð meira fyrir peninginn hjá ATI
er ekki bara verið að tala um Bandaríkin?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia .
Ulli skrifaði:demigod skrifaði:Hann var að koma með rök fyrir þessu sjá : http://www.techpowerup.com/65970/ATI_%28AMD%29_and_NVIDIA_Fix_Prices_in_the_US_Class_Action_Slapped_Against_them.html
ekki vera þverhaus
en annars er ég sammála, færð meira fyrir peninginn hjá ATI
er ekki bara verið að tala um Bandaríkin?
jú og það hefur væntanlega áhrif á hvað tölvuverslanir á Íslandi þurfa að borga fyrir kortin frá sínum birgjum