Hmm. Veit ekki hvort þetta er á réttum stað eða ekki. Get ég verið með tölvu einhverstaðar ( öðru herbergi t.d) án þess að vera með neitt við hana, s.s skjá, lyklaborð og mús, og séð hvað er á henni af annari tölvu. Og haft slökkt á henni og kveikt eftir þörfum ef mig vantar eitthvað af henni. Væri s.s ekki Server vél heldur kanski svona bakup.
Vona að þetta skiljist.
Tölva á öðrum stað en skjárinn og tölva 1
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva á öðrum stað en skjárinn og tölva 1
Sýnist að ég geti notað VNC eða eitthvað svipað. En hvernig ætti ég að tengja þetta?
Re: Tölva á öðrum stað en skjárinn og tölva 1
Remote Desktop Connection (RDC gengur oftast undir því), fylgir öllum windows.