Sjónvarpskort fyrir Ubuntu 9.10


Höfundur
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarpskort fyrir Ubuntu 9.10

Pósturaf Taxi » Fim 05. Nóv 2009 20:43

Ég er að smíða mér mediavél með Ubuntu 9.10 með XBMC og mig langar í hliðrænt og stafrænt [Analog/Digital] sjónvarpskort sem styður Linux vel.

Endilega komið með hugmyndir hvar ég fæ svona sjónvarpskort, [helst á Íslandi ef það er hægt] ég er líka alveg til í að keyra annað distro ef það hefur betri stuðning við sjónvarpskort.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Höfundur
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort fyrir Ubuntu 9.10

Pósturaf Taxi » Lau 07. Nóv 2009 20:30

Hefur enginn reynslu af þessu. :?:


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


herb
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 02:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort fyrir Ubuntu 9.10

Pósturaf herb » Þri 10. Nóv 2009 01:57

Ég hef notað Pinnacle PCTV 310i með ágætum árangri, mjög ódýrt kort sem ég keypti á ebay.. Passaðu þig bara kaupa ekki ATSC kort.

Hér eru kort sem virka með Linux td, held að það skipti ekki höfuð mál hvaða distro þú notar: http://www.mythtv.org/wiki/Video_captur ... viewing.29

Þekki ekki nákvæmlega hvaða kort menn eru að selja hérna á íslandi, en í því tilfelli er google vinur þinn.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort fyrir Ubuntu 9.10

Pósturaf andribolla » Þri 10. Nóv 2009 09:54

hefuru prófað http://www.mythbuntu.org/ ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort fyrir Ubuntu 9.10

Pósturaf gardar » Mið 11. Nóv 2009 13:47

Ég er að fara að kaupa mér svona kort:
http://sundtek.com/shop/Digital-TV-Stic ... V-Pro.html

Hef heyrt mjög góða hluti um það.