Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Allt utan efnis

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf JohnnyX » Lau 07. Nóv 2009 21:15

Gamla settið er að fara til Boston ég ætla að láta þau kaupa fyrir mig hátalarakerfi. Vitið þið vaktarar um einhverja solid raftækjabúð með hátalarakerfi fyrir tölvu og kannski aðra tölvuíhluti?
Önnur spurning, hver er verðlimitið fyrir hvern einstakan hlut í dag? Er það ekki e-ð um 20þús krónurnar?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf Hargo » Lau 07. Nóv 2009 21:58

Þegar ég var í Boston verslaði ég nokkuð mikið í Best Buy. Þá var reyndar gengið allt annað, gerði fín kaup á myndavél, tölvuleikjum og öðru smádrasli þarna.

Getur skoðað úrvalið hjá þeim á http://www.bestbuy.com...

Man ekki eftir að hafa farið í margar raftækjabúðir þarna, en það var líklega vegna þess að ég þurfti að elta konuna í fataverslarnir. Getur án efa fundið fleiri raftækjabúðir þarna með smá Google leit. En Best Buy var með mikið úrval, svo kom úrvalið hjá Walmart mér nokkuð mikið á óvart.




gunnicruiser
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 29. Jan 2008 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf gunnicruiser » Lau 07. Nóv 2009 22:24

Mammz er í Boston og ég ætla að láta hana fara í Microcenter að kaupa GTX 275 :D




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf SteiniP » Lau 07. Nóv 2009 23:08

Ég er að fara til Boston í þarnæstu viku og mér var bent á microcenter fyrir tölvudrasl.
Svo er nú líka hægt að panta á newegg og láta senda á hótelið.




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf JohnnyX » Sun 08. Nóv 2009 19:15

En veit einhver hvert hámarksverð á einstökum hlut er í dag svo hann sé tollfrjáls?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf SteiniP » Sun 08. Nóv 2009 19:25




Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf techseven » Sun 08. Nóv 2009 19:44

SteiniP skrifaði:Ég er að fara til Boston í þarnæstu viku og mér var bent á microcenter fyrir tölvudrasl.
Svo er nú líka hægt að panta á newegg og láta senda á hótelið.


Hey! Þetta er snilldarbúð! Ekki geggjað úrval en frábær verð... Vinur minn (íslenskur) býr í Boston, þetta á eftir að nýtast honum, eða mér :)

En hvernig ferðu að því að panta á Newegg og láta senda á hótelið (eða bara eitthvað heimilisfang í USA)? Síðast þegar ég gáði, þá var þetta ekki hægt. Þegar þú átt að borga á Newegg, þá færðu ekki að setja inn neitt annað heimilisfang en í USA, og það á að vera "cardholders address" sem mun þá aldrei stemma við kreditkortið mitt.


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Raftækjabúðir í Boston og tolllög

Pósturaf Hargo » Sun 08. Nóv 2009 20:03

techseven skrifaði:En hvernig ferðu að því að panta á Newegg og láta senda á hótelið (eða bara eitthvað heimilisfang í USA)? Síðast þegar ég gáði, þá var þetta ekki hægt. Þegar þú átt að borga á Newegg, þá færðu ekki að setja inn neitt annað heimilisfang en í USA, og það á að vera "cardholders address" sem mun þá aldrei stemma við kreditkortið mitt.


Þú átt að geta hringt í kortafyrirtækið þitt og látið þá skrá addressuna á hótelinu sem secondary address á kortið þitt. Ég hef allavega gert það þannig í gegnum tíðina, þó aldrei prófað þetta í gegnum Newegg.