Hvað endast mýs lengi?

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Hvað endast mýs lengi?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 06. Nóv 2009 00:11

Endast þær bara í ákveðinn tíma eða hvað? Er búinn að eiga svona 13 mýs sem enda allar á því að tvíklikka á single-clicki, eða hreinlega klikka bara þegar þeim sýnist.
Eða er þetta bara slæm meðferð af minni hálfu?

Er einhver kröftug mús sem menn myndu mæla með?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf sakaxxx » Fös 06. Nóv 2009 00:32

ég er búinn að nota targus mús í 3 ár kostaði á sínum tíma 1500 og hún er einsvog ný, ég hef aldrei átt mús sem hefur bilað kannski bara heppni


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf demigod » Fös 06. Nóv 2009 00:40

Ég hef átt nokkrar Intellimouse 2.0 explorer http://www.activewin.com/reviews/hardware/mice/intexplorer3/images/MS%20IntelliMouse%20Explorer.gif

og þær enda alltaf á því að tvíklikka :(


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Gunnar » Fös 06. Nóv 2009 19:58

mx518
buinn að eiga hana í yfir 3 ár held ég og eina sem er að hrá hana er að ég er buinn að nota hana svo mikið að húðin er byrjuð að flagna af :P




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf SteiniP » Fös 06. Nóv 2009 20:01

ég tek undir mx518
Ég átti þannig þegar hún kom fyrst á markað, svo hellti ég kóki yfir hana og braut hana við að rífa hana í sundur :(

Sé mikið eftir þeirri mús, er að spá í að fá mér nýja þannig.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Glazier » Fös 06. Nóv 2009 20:15

Er með MX518 sem er að verða 3 ára og hún virkar fínt :) lítur líka út eins og ný. (því ég lem í lyklaborðið þegar í er pirraður en ekki í músina) :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf daremo » Fös 06. Nóv 2009 20:18

Ég fór í gegnum margar MS explorer 3.0 á skömmum tíma sem enduðu allar með tvíklikki. Fékk mér svo mx518 sem ég hef átt í amk 4 ár núna.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf JohnnyX » Fös 06. Nóv 2009 20:26

Ég er búinn að eiga Razer mús í 2 ár núna og hún virkar fínt. Hef aldrei lent í því að mýsnar sem að ég hef hafi verið að bila




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Orri » Fös 06. Nóv 2009 20:29

Er með MX Revolution sem ég keypti hérna á Vaktinni.
Hún tvíklikkar ef ég ýti laust á takkann.
Hinsvegar ef ég ýti nógu "fast" á takkann þá virkar hann eðlilega, ég vandist því fljótt, hinsvegar finnst öðrum það mjög pirrandi :)




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Cikster » Fös 06. Nóv 2009 20:36

Ég er með MX Revolution mús.... glæný þar sem sú upprunalega var farin að tvíklikka. Kom mér á óvart hvað það gekk fljótt fyrir sig í Elko að fá nýja og kom mér enn meira á óvart hvað hún er búin að hækka rosalega í verði.



Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf rottuhydingur » Fös 06. Nóv 2009 20:52

G9 fynst mer nu bara lang best , hef prufað þetta allt ,svo kom fékk ég mer þessa og hun stóð uppúr



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf binnip » Fös 06. Nóv 2009 22:48

Ég er með g9, ágætis mús EN er að verða frekar þreyttur á gripinu, er ekki alveg að fýla shape-ið. Er að spá í að fá mer ms 3.0 í staðinn, svona til að prófa.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Daz » Fös 06. Nóv 2009 22:55

MX510
Búin að endast mér í ... mörg ár. Held ég hafi farið í gegnum svona 3 mýs á 10 árum (Fyrir utan þegar ég spilaði CM á sínum tíma).




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf himminn » Lau 07. Nóv 2009 00:04

Razer deathadder



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf GullMoli » Lau 07. Nóv 2009 02:07

Er ennþá að nota fermingarmúsina mína, 5+ ár síðan.

MX510 4tw!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf zlamm » Lau 07. Nóv 2009 10:34

Mynd

Mín. búinn að eiga hana í hartnæt 4-5 ár. er eins og ný. reyndar er skrolltakkinn eins og að það sé búið að kroppa í hann, en það er bara ég.(Verð oft pirraður í tölvunni)
Síðast breytt af zlamm á Mið 18. Nóv 2009 16:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Glazier » Lau 07. Nóv 2009 12:05

zlamm skrifaði:*Mynd*

Mín. búinn að eiga hana í hjartnæt 4-5 ár. er eins og ný. reyndar er skrolltakkinn eins og að það sé búið að kroppa í hann, en það er bara ég.(Verð oft pirraður í tölvunni)

Þetta er náttla aldrei fyrir 5 kall.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Gunnar » Lau 07. Nóv 2009 12:31

Glazier skrifaði:
zlamm skrifaði:*Mynd*

Mín. búinn að eiga hana í hjartnæt 4-5 ár. er eins og ný. reyndar er skrolltakkinn eins og að það sé búið að kroppa í hann, en það er bara ég.(Verð oft pirraður í tölvunni)

Þetta er náttla aldrei fyrir 5 kall.

hann sagði það alldrei.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Hvati » Sun 08. Nóv 2009 15:19

Búinn að eiga MX518 í 4-5 ár og notað hana mikið en það er ekkert að henni, Logitech logoið er orðið svoldið ljótt en það er það eina.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Blackened » Sun 08. Nóv 2009 15:53

búinn að eiga MX510 í mörg mörg ár og það er bara ekkert að henni.. besta mús sem ég hef notað! :)




dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf dnz » Mið 11. Nóv 2009 17:29

Búinn að eiga Razer Deathadder í rúmt hálft ár og elska hana, besta mús af mínu mati. Svo eru Mx500 series alltaf í öðru hjá mér, geggjaðar og endast þvílíkt!


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Frost » Þri 17. Nóv 2009 19:49

Búinn að eiga MX518, G5 og G9. Var lang sáttastur með MX518, langar að reyna að fá þannig aftur :S.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Predator » Þri 17. Nóv 2009 19:56

búinn að eiga mx510 músina mína í 5-6 ár, hefur ekki klikkað hingað til


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf Nariur » Þri 17. Nóv 2009 22:38

Predator skrifaði:búinn að eiga mx510 músina mína í 5-6 ár, hefur ekki klikkað hingað til


er þá ekki kominn tími á að losa sig við hana, þú hefðir átt að skila henni strax! :lol:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Mýs...

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 17. Nóv 2009 22:47

Nariur skrifaði:
Predator skrifaði:búinn að eiga mx510 músina mína í 5-6 ár, hefur ekki klikkað hingað til


er þá ekki kominn tími á að losa sig við hana, þú hefðir átt að skila henni strax! :lol:


Barúmm búmm tiss!