Hiti á skjákorti

Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Hiti á skjákorti

Pósturaf Blitzkrieg » Fim 05. Nóv 2009 17:17

Sælir

Ég var að pæla af hverju er svona mikill hiti á GeForce 8800GT skjákortinu mínu. Hitinn er um 50°c.
Væri fínt að fá eikkað tutorial eða e-ð til að laga þetta eða bara gott ráð : )


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Nóv 2009 17:26

Það er ágætur hiti. Skjákortin komast frekar hátt án þess að vera í einhverri hættu á að eyðileggjast.

Ef þú vilt lækka þetta þá gæti hjálpað að rykhreinsa viftuna, en þú þarft þess í raun ekki.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf binnip » Fim 05. Nóv 2009 17:28

off topic :)
Er í lagi að cpu sé í ca 50 ° í idle ?


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf vesley » Fim 05. Nóv 2009 17:33

þetta er bara mjög eðlilegur hiti. ef kortið þitt væri við 100-110°C þá ættiru að hafa áhyggjur


en 50°C idle fyrir örgjörva er frekar hátt. prufaðu að láta hann í eitthverja keyrslu eins og prime95 og skoðaðu hitastigin.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf SteiniP » Fim 05. Nóv 2009 17:34

Mitt 8800GTS er alltaf 55-60°C idle. Þetta er bara nokkuð góður hiti.



Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Blitzkrieg » Fim 05. Nóv 2009 17:49

ok, takk vissi ekkert hver meðalhiti á þessm kortum væri : )


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Nóv 2009 18:20

binnip skrifaði:off topic :)
Er í lagi að cpu sé í ca 50 ° í idle ?


Það er í lagi, en það er ekki algengt.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Ulli » Fim 05. Nóv 2009 18:33

og ég var að hafa áhyggjur af mínu 5870 í 54c í keyrslu :S


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf binnip » Fim 05. Nóv 2009 18:35

KermitTheFrog skrifaði:
binnip skrifaði:off topic :)
Er í lagi að cpu sé í ca 50 ° í idle ?


Það er í lagi, en það er ekki algengt.

Ég er líka með p4 eldgamalt rusl.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf GullMoli » Fim 05. Nóv 2009 18:56

Heh, eitt af mínum GTS kortum er að keyra á 103°C undir miklu álagi (Furmark). Rugl heitt og viftan á 100%.. eitthvað að klikka eflaust en það virkar samt ennþá fínt svo þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af þínu korti :Þ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf KonzeR » Fim 05. Nóv 2009 20:01

Skjákortin mín voru að fara uppi 98c hita oc , en ég límdi með tonnataki 120mm viftur á þau og hitinn fer ekki yfir 66c overclockað :D


E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22

Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Blitzkrieg » Fim 05. Nóv 2009 21:10

Mitt kort er i 50° í idle og 70-80 undir álagi


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w


dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf dnz » Fim 05. Nóv 2009 22:39

Ulli skrifaði:og ég var að hafa áhyggjur af mínu 5870 í 54c í keyrslu :S

Ég er með eins kort og þú :D , geggjuð og er að keyra það í 30 or sum í idle og 50-65 í keyrslu. Er með HAF 932 kassa ef það breytir miklu :P


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Einarr » Fim 05. Nóv 2009 23:05

dnz skrifaði:
Ulli skrifaði:og ég var að hafa áhyggjur af mínu 5870 í 54c í keyrslu :S

Ég er með eins kort og þú :D , geggjuð og er að keyra það í 30 or sum í idle og 50-65 í keyrslu. Er með HAF 932 kassa ef það breytir miklu :P[/quot]
hættu að monta þig af þessum helvítis kassa daniel lindsay!




:P:P:P




dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf dnz » Fim 05. Nóv 2009 23:15

Einarr skrifaði:
dnz skrifaði:
Ulli skrifaði:og ég var að hafa áhyggjur af mínu 5870 í 54c í keyrslu :S

Ég er með eins kort og þú :D , geggjuð og er að keyra það í 30 or sum í idle og 50-65 í keyrslu. Er með HAF 932 kassa ef það breytir miklu :P[/quot]
hættu að monta þig af þessum helvítis kassa daniel lindsay!




:P:P:P

How R U know me name? :shock:


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Nariur » Fim 05. Nóv 2009 23:58

hvernig gekk ykkur að fá 5870 kortin? núna eru 2 og hálf vika síðan ég pantaði mitt


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf demigod » Fös 06. Nóv 2009 00:00

Nariur, hvar ertu að panta kortið ?

Sjálfur var ég að panta HD5850 kortið hjá Tölvutek :| ásamt öðru, vona að ég fái það sem fyrst


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Ulli » Fös 06. Nóv 2009 01:45

pantaði mitt hjá Computer.is þeir feingu responce frá Framleiðandanum...discontiniued..
endaði með að þeir keyptu af tölvutek á væntalega 58þ og rukkuðu mig um 64þ,

með eve online í HD og max grapics details er það á sirka 55c idle 30-35c
reyndar er interval default sem kemur í veg fyrir að það fari ovar en 60fps ef ég set það í imidiate þá eru það 170fps en psu er ekki að hondla það svo að ég fæ svartan skjá og viftan í botn.

samn þvílikur munur.var með AMD 64 og nvidia 512mb 7600gt kort,smá stökk...


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Nariur » Fös 06. Nóv 2009 08:38

demigod skrifaði:Nariur, hvar ertu að panta kortið ?

Sjálfur var ég að panta HD5850 kortið hjá Tölvutek :| ásamt öðru, vona að ég fái það sem fyrst


hjá IOD :roll:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf ZoRzEr » Fös 06. Nóv 2009 10:18

Mitt evga gtx285 með 2x 24" skjái keyrir 65°c idle og fer allta að 85°c þegar Crysis eða Dragon Age Origins er í gangi. Það er í kringum 55°c bara með einum skjá.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf blitz » Fös 06. Nóv 2009 10:50

Nýjustu tölur fyrir GTS250 1gb kortið mitt eru 34°c idle og 43°max load


PS4


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf demigod » Fös 06. Nóv 2009 11:17

Það er enginn hiti, specs á kassann hjá þér ? :o

edit sé það í undirskriftinni P182, margar viftur í þessu ?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Senko » Fös 06. Nóv 2009 13:03

HD 4870 512mb hja mér er 78c í idle (20% fanspeed) og 78c í load (23% fanspeed), er þetta eðlilegt? - Temps according to CCC, systemið hjá mér er í 30-38c.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Ulli » Fös 06. Nóv 2009 13:16

Senko skrifaði:HD 4870 512mb hja mér er 78c í idle (20% fanspeed) og 78c í load (23% fanspeed), er þetta eðlilegt? - Temps according to CCC, systemið hjá mér er í 30-38c.


öruglega ryk í viftunni efa idle temp er svona nálægt load temp.?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á skjákorti

Pósturaf Senko » Fös 06. Nóv 2009 13:44

Ulli skrifaði:
Senko skrifaði:HD 4870 512mb hja mér er 78c í idle (20% fanspeed) og 78c í load (23% fanspeed), er þetta eðlilegt? - Temps according to CCC, systemið hjá mér er í 30-38c.


öruglega ryk í viftunni efa idle temp er svona nálægt load temp.?


Það er lítið ryk í tölvunni / GPU, opnaði hana fyrir viku síðan og hreynsaði smá. Frekar skrítið að það virðist ekkert skipta máli hvað ég er að gera, temp er alltaf 78c.