á netinu enn samt ekki...


Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

á netinu enn samt ekki...

Pósturaf Hlynzit » Mið 03. Des 2003 11:12

Daginn.
Ég er að keyra server vél hérna hjá mér á windows 2000. Já ég veit að það er fáránlegt & allt það enn hverjum sem því líður þá er ég með web server á henni & fleira t.d. Ftp server enn allaveganna þá er hún á netinu með innbyggt netkort og er á netinu. Þ.e.a.s ég kemst á netið enn það komust allir inná web serverinn & ftp serverinn nema alltíeinu í gær. Veit einhver hvað er að? Ég er með fasta ip tölu og PTR færslu á http://blue-pig.dead-star.net. svo er mín tölva tengd geggnum serverinn í geggnum crossover. Ég kemst inná ftp serverinn geggnum lanið enn þegar að ég starta honum kemur --> FTP server online. Running on port 21 ip address 213.220.74.76 , 192.168.0.1 Ég kemst inná hana á laninu enn einginn frá annari tölvu sem fer geggnum netið. né web serverinn. Hefr einhver lent í þessu eða veit hvað er :?:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Des 2003 11:23

Það er lokað fyrir öll port hjá þér, líklega firewall eða router sem þarf að stilla til að forwarda portum á server vélina.

Kóði: Velja allt

root@gumol gumol # nmap 213.220.74.76

Starting nmap 3.45 ( http://www.insecure.org/nmap/ ) at 2003-12-03 11:06 Local time zone must be set--see zic manual page
All 1657 scanned ports on blue-pig.dead-star.net (213.220.74.76) are: closed

Nmap run completed -- 1 IP address (1 host up) scanned in 73.430 seconds




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mið 03. Des 2003 12:03

er ekki með firewall né router eins og ég sagði er með innbyggt adsl módem. æi vesen vona að þetta lagist bara:=)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Des 2003 12:21

Hlynzit skrifaði:er ekki með firewall né router eins og ég sagði er með innbyggt adsl módem. æi vesen vona að þetta lagist bara:=)

Nei þú sagðir það ekki.
En það eru allavega öll port lokuð hjá þér sem hlítur að þíða að þú sért með Firewall




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mið 03. Des 2003 12:38

jæja sorry enn´nei ég er ekki með neinn firewall..... belive me or not...




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Des 2003 14:53

I will not
Getur verið að þetta sé vitlaus IP addressa?



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mið 03. Des 2003 17:15

Hljómar eins og það sé lokað fyrir portið á ftp (port 21 var það ekki?).
Eða þá eins og gumol sagði, vitlaus ip tala.
Kemstu á ftp-inn úr browsernum á vélinni þinni..svona með því að skrifa bara 213.220.74.76???



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 03. Des 2003 17:17

Þetta er rétt ip tala hjá honum. Bara hafa það á hreinu :)

En hvernig er það, gæti verið að þú hafir kveikt á innbyggða firewallnum eða e-ð svoleiðis?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Des 2003 17:40

Þetta er Windows 2000, ekki innbygður firewall á honum.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 03. Des 2003 18:57

gumol skrifaði:Þetta er Windows 2000, ekki innbygður firewall á honum.

nibbs




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mið 03. Des 2003 19:41

einginn firewall er on þetta var alltílagi enn svo restartaði ég þá fór etta í fokk,




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Des 2003 20:04

Hjá hvaða internetþjónustu ertu?




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fim 04. Des 2003 18:22

Með tíðni hjá símanum internet & email + download hjá ogvodafone skítafyrirtækinu




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 04. Des 2003 19:30

hey, ogvodafone eru góðir núna, stfu ;)



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 04. Des 2003 19:31

gumol skrifaði:hey, ogvodafone eru góðir núna, stfu ;)

er eitthvað búið að breytast? :)
ég hef ekki fundið neinn mun




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 04. Des 2003 19:32

prófaðu að pinga simnet.is og sjá svartímann



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 04. Des 2003 19:36

ég prófa það þegar ég er ekki með allt í gangi, uploada á FTP, downloada á DC, IRC og MSN´og allur pakkinn :roll:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 04. Des 2003 19:39

hehe, ok

Allavega er ég að fá 10ms :D



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 04. Des 2003 19:46

nice :D