Til sölu : Borðtölva og skjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
CokeTheCola
Bannaður
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
Reputation: 0
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf CokeTheCola » Fim 29. Okt 2009 23:13

Borðtölva specs :
------------------------------------------------------------------------
Móðurborð : MSI P35 Neo7 G33 Neo series (MS-7360)

Örgjörfi : Pentium 4 socket 775 - 3.2ghz

Skjákort : 6600GT 256mb. PCI-E 16x.

RAM : 2gb 667mhz - Kingston

Aflgjafi : 250w

HDD : 160gb 7200rpm

svart DvD drif.

Kassi : Tsunami dream, frekar neat kassi en það er einhvað smá að frammhliðinni, ekkert vandamál samt hún bara fer stundum smá út þegar maður ætlar að opna frammhliðina nema að maður haldi henni smá inni á meðan maður er að því. Ætla ekkert að fela þetta ;). Best að vera alveg hreinskilin alltaf. Síðan eru líka einhver blá ljós á honum. Mjög stylish kassi

Mynd

-------------------------------------------------------------------------
Skjár : 19" - upplausn 1280x1024. 5ms

Mynd

-------------------------------------------------------------------------
Ég er búin að eiga þessa í rúmlega eitt ár. Keypti hana af vini mínum og hann var búin að eiga hana í circa 2 ár. Og ég mun hreinsa harða diskin alveg fyrir þann sem kaupir tölvuna og láta inn fresh WinXp.

Endilega sendið mér tilboð ;)
Síðast breytt af CokeTheCola á Fös 30. Okt 2009 02:56, breytt samtals 2 sinnum.


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva + skjár

Pósturaf orrieinarsson » Fim 29. Okt 2009 23:27

Mig vantar bara tölvuna og býð 20þús


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.


Höfundur
CokeTheCola
Bannaður
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
Reputation: 0
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva + skjár

Pósturaf CokeTheCola » Fim 29. Okt 2009 23:29

Ætla að láta þetta rúlla aðeins lengur, var að vonast til að komast upp í allavegana 30 þús. og kannski 12-13k fyrir skjain. =)


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva + skjár

Pósturaf Glazier » Fim 29. Okt 2009 23:40

CokeTheCola skrifaði:Ætla að láta þetta rúlla aðeins lengur, var að vonast til að komast upp í allavegana 30 þús. og kannski 12-13k fyrir skjain. =)

dude, hann er að bjóða þér 20.000 kr. Take the money and RUN !!


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
CokeTheCola
Bannaður
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
Reputation: 0
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf CokeTheCola » Fim 29. Okt 2009 23:46

er þetta gott verð fyrir þessa tölvu? Ég mundi búast við að 30k væri aðeins raunsýnna..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf Glazier » Fös 30. Okt 2009 00:12

CokeTheCola skrifaði:er þetta gott verð fyrir þessa tölvu? Ég mundi búast við að 30k væri aðeins raunsýnna..

Mér finnst þetta þrusu gott verð, ég seldi tölvu með 8500 GT 512 mb, Intel core 2 duo E6750 2,66 GHz, 2 GB ram 667 MHz og 500 GB hdd eins árs gömul á 45.000 kr.
Svo ef þú færð meira en 20.000 kr. fyrir þessa þá tel ég þig nokkuð heppinn.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf himminn » Fös 30. Okt 2009 01:25

Glazier skrifaði:
CokeTheCola skrifaði:er þetta gott verð fyrir þessa tölvu? Ég mundi búast við að 30k væri aðeins raunsýnna..

Mér finnst þetta þrusu gott verð, ég seldi tölvu með 8500 GT 512 mb, Intel core 2 duo E6750 2,66 GHz, 2 GB ram 667 MHz og 500 GB hdd eins árs gömul á 45.000 kr.
Svo ef þú færð meira en 20.000 kr. fyrir þessa þá tel ég þig nokkuð heppinn.


Ég mundi segja 40 fyrir skjá og tölvu




Höfundur
CokeTheCola
Bannaður
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
Reputation: 0
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf CokeTheCola » Fös 30. Okt 2009 02:55

himminn skrifaði:
Glazier skrifaði:
CokeTheCola skrifaði:er þetta gott verð fyrir þessa tölvu? Ég mundi búast við að 30k væri aðeins raunsýnna..

Mér finnst þetta þrusu gott verð, ég seldi tölvu með 8500 GT 512 mb, Intel core 2 duo E6750 2,66 GHz, 2 GB ram 667 MHz og 500 GB hdd eins árs gömul á 45.000 kr.
Svo ef þú færð meira en 20.000 kr. fyrir þessa þá tel ég þig nokkuð heppinn.


Ég mundi segja 40 fyrir skjá og tölvu


Já ég líka ;)


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


wolfman
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf wolfman » Sun 01. Nóv 2009 23:52

Ef þú ert ekki búinn að selja hana, þá veit ég um kaupanda sem er til að kaupa hana á 25 þús....

Kv
Helgi



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf beatmaster » Mán 02. Nóv 2009 00:02

Ég var að selja aðeins lélegri tölvu á 18.000 og ég myndi segja að 25.000 væri ásættanlegt fyrir alla :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu : Borðtölva og skjár

Pósturaf biturk » Mán 02. Nóv 2009 11:05

seluru í pörtum?

seluru skjáinn sér?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!