120mm viftur


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

120mm viftur

Pósturaf demigod » Mið 28. Okt 2009 23:27

Er með Antec Sonata III http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=694

og mér finnst 120mm viftan sem fylgir með honum bara alls ekki nógu hljóðlát.

Hvaða 120mm vifta hérna á klakanum er hljóðlátasta viftan að mati ykkar spjallverja ?

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_11&products_id=20044
þessi er hitastýrð en það heillar mig ekkert sérstaklega..

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_11&products_id=20041
þessi hér virðist ágæt

en hinsvegar veit ég ekkert um þessar viftur og var líka að spá hvort einhver hefði reynslu af þeim


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 28. Okt 2009 23:38

http://kisildalur.is/?p=2&id=819 og http://kisildalur.is/?p=2&id=647

Er með 2x80mm Tacens Aura í kassanum mínum og það heyrist ekki múkk í þeim, hvað þá 120mm. Svo er viftan sem fylgdi með Xigmatek Archilles CPU kælinguinni minni merkilega hljóðlát.

Svo basically ef þú kaupir ekki König eða annað þannig drasl, þá ertu með góða hljóðláta viftu.
Antec og Tacens eru sterkir í þessum málum.




Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf demigod » Mið 28. Okt 2009 23:45

http://www.xsreviews.co.uk/reviews/cases/antec-sonata-iii/4

skv þessu er viftan að gefa frá sér um 25 dB þannig það væri stórt stökk að fara í 14dB og hvað þá 9dB

hef ekki haft nein vandræði með hita, og talandi um það.. hvað er besta tólið til að athuga hitann ? á w7 64bita


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 28. Okt 2009 23:53

Realtemp, Coretemp, Speedfan, HW monitor er helvíti öflugt forrit sem er all-included. Getur fengið það af CPUID.com

Þessar 14 og 9db tölur eru sennilega miðaðar við hæsta og lægsta hraða á viftunni. En 14db er eitthvað sem þú tekur ekki eftir.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf Alfa » Fim 29. Okt 2009 00:08

Ég hef notað Coolermaster 120mm vifturnar alltaf og þær klikka aldrei.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 57aa2a07a2

Það eru svo sem engin rosa vísindi í þessu þó framleiðendur segi annað. Vindgnuður er alltaf meiri því hraðar sem viftur snúast. Fancy bognir spaðar þurfa ekkert endilega að vera lágværari.

nb ég held reyndar að ég hafi aldrei heyrt í lágværi viftu í Antec kassa, þó þeir séu að öðru leiti mjög vandaðir.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf demigod » Fim 29. Okt 2009 00:14

http://freestone-group.com/video-card-stability-test/benchmark-results.html

setti þetta stability test í gang eftir að hafa spilað prototype í smá stund og þessar niðurstöður fékk ég, kassaviftan á 1200rpm

Skjákortið er 9500gt 512MB GDDR3 án viftu og örgjörvinn er AM2 Athlon x2 5600+ með OCZ Vanquisher kælingu

Mynd


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf Glazier » Fim 29. Okt 2009 01:48

Mæli með Tacens viftunum hjá Kísildal, þær eru hljóðlátustu 120mm viftur sem ég hef prufað, er með samtals x4 120mm Tacens í kassanum hjá mér..
Eina á örranum, eina í aflgjafanum (hann er frá tacens) eina aftast og eina fremst :) og þær eru ótrúlega hljóðlátar ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf demigod » Fim 29. Okt 2009 18:44

Skellti mér á Tacens með stillanlegum hraða og hún er awesome, hitinn hækkaði ekkert í kassanum þótt hún snúist hægar :8)


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf mercury » Fim 29. Okt 2009 18:51

fékkstu þér þessa ?? http://kisildalur.is/?p=2&id=819
skellti 2 svona í kassann minn heyrist ekkert í þessu þegar þú ert með þetta á meðalsnúning en smá þegar þetta er í blussandi botni og þá er líka hávaðarok í kassanum




Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 120mm viftur

Pósturaf demigod » Fim 29. Okt 2009 19:17

Já akkúrat þessa :)


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard