140mm viftur og stærri


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

140mm viftur og stærri

Pósturaf himminn » Þri 27. Okt 2009 11:51

Ef einhver getur bent mér á hvar hægt er að fá 140mm viftur væri það yndislegt.
Af hverju er enginn að selja stærri en 120mm viftur í dag? Nú þegar kassar bjóða uppá svo mikið stærri viftupláss en bara 120.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf Gunnar » Þri 27. Okt 2009 12:45

http://www.computer.is/vorur/4664
eina sem ég veit af.
er með 3 svona og þær virka fínt en snúast frekar hægt. plús að það heyrist ekkert i þeim.




Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf himminn » Þri 27. Okt 2009 23:51

Gunnar skrifaði:http://www.computer.is/vorur/4664
eina sem ég veit af.
er með 3 svona og þær virka fínt en snúast frekar hægt. plús að það heyrist ekkert i þeim.


4 pin gengur ekki fyrir mig.
Takk samt :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf Gúrú » Þri 27. Okt 2009 23:51



Modus ponens


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf SteiniP » Þri 27. Okt 2009 23:59

himminn skrifaði:
Gunnar skrifaði:http://www.computer.is/vorur/4664
eina sem ég veit af.
er með 3 svona og þær virka fínt en snúast frekar hægt. plús að það heyrist ekkert i þeim.


4 pin gengur ekki fyrir mig.
Takk samt :)

4 víra tengin ganga líka í 3 pinna tengi.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf vesley » Mið 28. Okt 2009 00:05

getur verið að það sé verið að tala um 4pin-molex ;)




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf SteiniP » Mið 28. Okt 2009 00:09

vesley skrifaði:getur verið að það sé verið að tala um 4pin-molex ;)

Já sé það núna. Það reyndar virkar alveg líka, treður bara gula og svarta vírnum í tengi af einhverr gamalli viftu :D



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 28. Okt 2009 00:11

Gúrú skrifaði:http://www.computer.is/vorur/4960


Ég pantaði 2x svona hjá þeim í janúar eða svo. Sá þegar ég kom heim að þetta a) var ekki eins, og b) voru bara einhverjir snúruafgangar



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf andribolla » Mið 28. Okt 2009 20:48

ég er nú bara með 15cm, 230v viftur úr járni sem virka alveg mjög vel.
voru reynar upphaflega ætlaðar í ljósabekki ;)



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf Hj0llz » Mið 28. Okt 2009 21:01

ég á einmitt 2 stykki 15cm járnviftur sem eru 220v... verða notaðar í framtíðinni :D



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 140mm viftur og stærri

Pósturaf andribolla » Mið 28. Okt 2009 21:39

eg er með 3 svona stykki tengd við hraðastýringu, í alveg lokuðum kassa með 2x70cm2 loftinntökum með ryksíum ;)