Púsla saman tölvu


Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Fös 23. Okt 2009 22:11

Já nú ætlar maður að fara púsla saman tölvu bráðum, og þá fer maður að vesenast hvaða örfgjörva maður ætti að fá sér osfv. Ég ætla öruglega 85-90% að nota han í leiki, restin fer í veraldarvefsflakk,tónlist og eitthvað annað sem maður gerir í tölvum. Þá kemur spurningin i7 920 vs i7 860 eða hvort maðu ætti ekki að fá sér i7 almennt í leiki? og svo gtx 275 vs ati hd 5750 og fleiri. Svo kannski gefa mér tips á eitthver góð móðurborð svo ég sé ekki að eyða í pening í eitthvað trendy overpriced drasl :D




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Orri » Fös 23. Okt 2009 22:21

Hversu miklum pening ertu tilbúinn að eyða í þetta ?




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Fös 23. Okt 2009 22:30

já auðvitað, það er öruglega umþað bil 150-200k býst ég við



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Nariur » Fös 23. Okt 2009 22:33

fáðu þér nú 5870, ekki hugsa um 5750


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Fös 23. Okt 2009 23:17

fáðu þér frekar i7 920 því þá ertu future-proof varðandi minni og móðurborð þar sem x58/1366 er enthusiast og 1156/p55 er midend/highend auðveldara að uppfæra í 1366 en í 1156 ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf intenz » Fös 23. Okt 2009 23:18

Þetta setup er á ~150...

http://gaui.is/tolva.html


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Lau 24. Okt 2009 20:09

eitthver fleiri hjálpleg comment?




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Sun 25. Okt 2009 20:37

En er 'eg eitthvað mikið betur settur í leiki ef ég er með i7 860 / 920 heldur en t.d E8400 eða eitthvað? mun líkklegast spila mest cod en öruglega fá mér nanaðslagi nýjustu leikina. svo er það umþb 50Þ kr virði að fara í i7 pakkan uppá preformance í leikjum og er ég þá að fá 40 fps meira eða svona 3?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf intenz » Sun 25. Okt 2009 21:04

Einarr skrifaði:En er 'eg eitthvað mikið betur settur í leiki ef ég er með i7 860 / 920 heldur en t.d E8400 eða eitthvað? mun líkklegast spila mest cod en öruglega fá mér nanaðslagi nýjustu leikina. svo er það umþb 50Þ kr virði að fara í i7 pakkan uppá preformance í leikjum og er ég þá að fá 40 fps meira eða svona 3?

Ég held það séu ekki margir leikir sem eru multi thread (>2) þannig ég myndi segja ekki.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Sun 25. Okt 2009 21:15

intenz skrifaði:
Einarr skrifaði:En er 'eg eitthvað mikið betur settur í leiki ef ég er með i7 860 / 920 heldur en t.d E8400 eða eitthvað? mun líkklegast spila mest cod en öruglega fá mér nanaðslagi nýjustu leikina. svo er það umþb 50Þ kr virði að fara í i7 pakkan uppá preformance í leikjum og er ég þá að fá 40 fps meira eða svona 3?

Ég held það séu ekki margir leikir sem eru multi thread (>2) þannig ég myndi segja ekki.



ef þú yfirklukkar i-7 örgjörvana þá eru þeir að ná besta "fps" og að kaupa sér 775 setup núna er ekkert það besta því þú munt aldrei geta uppfært það nema að þurfa að kaupa allt nýtt í hana. þ.e.a.s móðurborð minni örgjörva kælingu og fleira. ef þú færð þér 1156 eða 1366 setup þá ertu töluvert meira "future-proof" og í rauninni mest "future-proof" með 1366 setup þar sem það er mainstream socketið í dag. og ekki má gleyma að fleiri og fleiri leikir eru að supporta multi core nuna




Illmennið
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 27. Sep 2009 18:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Illmennið » Sun 25. Okt 2009 22:45





dnz
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Reputation: 0
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf dnz » Sun 25. Okt 2009 22:56

Illmennið skrifaði:Hérna er einn góður pakki.

Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1515
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4605
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4739
Kassi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4177
Örgjörva Vifta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4780
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1407
Skjákort: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SP_GTX_275
Harður Diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4560
DvD Drif: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3954
Samtals: 220.660

Þú getur fengið þér minni harðann disk eða/og ódýrari kassa til að lækka verðið. Gangi þér annars vel að púsla þessu saman :wink:

Ekki taka GTX275, frekar 5850 eða 5870, miklu betri annars fínt stöff skomz


Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.



Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Mán 26. Okt 2009 13:47





littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf littli-Jake » Mán 26. Okt 2009 16:40

þú gætir líka alveg fengið þér socet 775 stuff. Quad core er alveg að fara að nægja næstu árin hugsa ég.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180



vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Mán 26. Okt 2009 20:34

getur bætt 2 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1402 í viðbót ef þú vilt ; )




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Mán 26. Okt 2009 20:50





vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Mán 26. Okt 2009 20:58

myndi segja að þeir væru mjög svipaðir coolmax hefur verið að koma með mjög góða aflgjafa á markaðinn og eru að stækka meira og meira með tímanum .

ocz aflgjafinn er töluvert þekktari og vinsælari og líka með 140 mm viftu sem gerir hann aðeins hljóðlátari en það myndi bæði virka mjög vel fyrir það að nota annað hvort OCZ eða Coolmax

og já coolmax er með 2 6 pin og ocz er með 1 6 pin og 1 8 pin




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Lau 31. Okt 2009 13:59





vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 14:02

http://www.computer.is/vorur/7210 hef aðeins séð góðar umfjallanir um þetta borð. náð góðum yfirklukkunum og ekkert vesen.




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Lau 31. Okt 2009 14:05

vesley skrifaði:http://www.computer.is/vorur/7210 hef aðeins séð góðar umfjallanir um þetta borð. náð góðum yfirklukkunum og ekkert vesen.

er mikill munur á þessu og hinu í tölvutækni?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Glazier » Lau 31. Okt 2009 14:16


Getur fengið móðurborð í kísildal (dýrasta móðurborðið hjá þeim) það er reyndar bara 1.000 kr. ódýrara en þetta sem þú ert með þarna en á því geturu verið með x4 skjákort í SLI þar eru 6 raufar fyrir vinnsluminni (eins og á þessu) En það móðurborð á víst að vera allveg svakalegt til þess að nota í yfirklukk (þarfnast þess ekki strax en kannski seinna meir)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 14:36

getur aðeins verið með 3x skjákorti í SLI s.s. tri-sli þetta móðurborð styður ekki meira 4 slotið myndi vera fyrir physics.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Glazier » Lau 31. Okt 2009 14:42

Kísildalur skrifaði:Þetta er einfaldlega eina borðið fyrir Core i7 örgjörvana sem þú þarft að skoða. Ekkert annað LGA1366 borð á markaðnum getur tekið 4 skjákort með tvöföldum kæliviftum hvort sem er í SLI eða Crossfire uppsettningu. Í ofanálag er borðið útbúið nýjustu RAID stýringunni frá Intel með stuðningi við 6 SATA2 diska í RAID 0,1,5 og 0+1 uppsettningum, hágæða Realtek ALC890 (110dB) 7.1 HD hljóðkorti með stafrænum optical og coaxial SPDIF tengjum, 6 raufum fyrir þriggja rása DDR3 minni á allt að 2000MHz, vandað aflvirki með endingarbetri þéttum, FireWire, Gigabit LAN, eSATA og 12 USB2.0 tengjum svo það helsta sé nefnt. Þú þarft ekkert að skoða aðra valkosti, þeir eru engir!

Hvað er það í þessum texta sem ég er að misskilja ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.