Hvaða kassi er málið í dag?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða kassi er málið í dag?
Hvaða kassa mælið þið með undir svona venjulega leikjatölvu með ATi 5870 (11 tommur að lengd)? Ég var að skoða Antec 902, einhver reynsla af þeim?
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
Skoðaðu þetta víð vorum að tala um þetta nýlega
viewtopic.php?f=29&t=25481&start=0&st=0&sk=t&sd=a&hilit=kassi
Mæli hiklaust með CoolerMaster
viewtopic.php?f=29&t=25481&start=0&st=0&sk=t&sd=a&hilit=kassi
Mæli hiklaust með CoolerMaster
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
Gerði það, 932 er bara hverg til, og samkvæmt því sem ég hef verið að lesa þá eru vifturnar í honum soldið háværir sem er nei fyrir mig. :p
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
emmi skrifaði:Gerði það, 932 er bara hverg til, og samkvæmt því sem ég hef verið að lesa þá eru vifturnar í honum soldið háværir sem er nei fyrir mig. :p
Er ekki lítið mál að breyta því?
Modus ponens
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
emmi skrifaði:Gerði það, 932 er bara hverg til, og samkvæmt því sem ég hef verið að lesa þá eru vifturnar í honum soldið háværir sem er nei fyrir mig. :p
Ekkert mál að sérpanta sem tekur ekki svo langann tíma.
Háværar viftur er alls ekkert vandamál, fáðu þér bara VIFTUSTÝRINGAR og málið dautt já og hljóðið líka
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
hann ætti nú ekki að vera eitthvað hávær þar sem allar vifturnar eru svo stórar og snúast því hægar og þar með minni hávaði. og ekki eins auðvelt og það hljómar að skipta um viftur í þessum kassa þar sem lítið sem ekkert framboð er á viftum í stærð fyrir kassann á íslandi.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
Já, 932 lítur nú vel út, þeir hefðu nú samt mátt hafa hann svartan að innan.
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
932 er til bæði í Tölvulistanum og Att
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
emmi skrifaði:Gerði það, 932 er bara hverg til, og samkvæmt því sem ég hef verið að lesa þá eru vifturnar í honum soldið háværir sem er nei fyrir mig. :p
Ég er með 932, vantar bara skjákortið því miður ;( (HD5870) Og það heyrist ekkert í viftunum á kassanum. Mér finnst hann frábær og mjög hljóðlátur
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
Já var að skoða video reiview af báðum kössunum, og mér sýnist að 932 sé sniðugari. T.d. í Antec 902 þar sem PSU fer, þá eru engin loftgöt á botninum ef maður vill láta aflgjafann snúa rétt (viftan niður).
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
R910 4tw
doltið þúngur :S
doltið þúngur :S
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
vesley skrifaði:hann ætti nú ekki að vera eitthvað hávær þar sem allar vifturnar eru svo stórar og snúast því hægar og þar með minni hávaði. og ekki eins auðvelt og það hljómar að skipta um viftur í þessum kassa þar sem lítið sem ekkert framboð er á viftum í stærð fyrir kassann á íslandi.
Nei það er nefnilega akkúrat alltaf pláss fyrir 2x 120mm þar sem að þessar 1x 200mm á þessum kassa minnir mig
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
Gúrú skrifaði:vesley skrifaði:hann ætti nú ekki að vera eitthvað hávær þar sem allar vifturnar eru svo stórar og snúast því hægar og þar með minni hávaði. og ekki eins auðvelt og það hljómar að skipta um viftur í þessum kassa þar sem lítið sem ekkert framboð er á viftum í stærð fyrir kassann á íslandi.
Nei það er nefnilega akkúrat alltaf pláss fyrir 2x 120mm þar sem að þessar 1x 200mm á þessum kassa minnir mig
2.120mm eru nú samt alveg örugglega háværari en 1 200 mm
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassi er málið í dag?
Tók HAF 932 og sé ekki eftir því, nóg pláss í honum og vifturnar koma skemmtilega á óvart.