Já ég bæði næ ekki að setja upp skjákortið ( með disk þar að segja)
Og ég næ heldur ekki að setja upp forrit
er einhver snillingur sem getur sagt mér hvað gæti verið að ?
Hjálp með Ubuntu 9,04
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Ubuntu 9,04
Kemur alltaf
Error: Dependency is not satisfiable: libqt3-mt (>= 3.3.4)
Þegar ég er að setja upp forrit
Edit : er búin að Redda þessu sýnist mér
en megid endilega segja mér hvaða forrit er gott að fá og svona í ubuntu
Error: Dependency is not satisfiable: libqt3-mt (>= 3.3.4)
Þegar ég er að setja upp forrit
Edit : er búin að Redda þessu sýnist mér
en megid endilega segja mér hvaða forrit er gott að fá og svona í ubuntu
Re: Hjálp með Ubuntu 9,04
SaevarG skrifaði:Kemur alltaf
Error: Dependency is not satisfiable: libqt3-mt (>= 3.3.4)
Þegar ég er að setja upp forrit
Edit : er búin að Redda þessu sýnist mér
en megid endilega segja mér hvaða forrit er gott að fá og svona í ubuntu
Nenniru að endurnefna þráðinn þá eitthvað "Ubuntu 9.04 - Hugmyndir af góðum hugbúnaði" eða álíka.
En annars þá mæli ég með svona hin algengustu.
Songbird - Sem itunes Replacement.
Kolour paint - Sem paint replacement , sem er fyndið þar sem paint getur verið nauðsynlegt stundum.
Emesene - Sem MSN Live messenger replacement.
Wine - til að geta keyrt einföld windows forrit/suma leiki.
Svo er VLC til í Ubuntu
Mæli svo líka með að upgradea Firefoxinn upp í topp þú getur fengið leiðbeiningar um allt internet hvernig þú gerir það í ubuntu.
Nörd