Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
zlamm skrifaði:Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
Ekki ef þú ert með Vista en það er alltaf öruggra að taka afrit
Ef þú ert með XP þá fer allt.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Backupa bara gögnin þín, það er ekki stórmál.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Getur líka fengið þér anna harðdisk og sett win7 patrition á sér disk þá eyðast ekki gömlu skjölin.
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Mig minnir að þegar eg var að setja upp w7 þá stóð minnir mig að maður getur líka bara uppgradeað úr xp.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
jens11 skrifaði:Mig minnir að þegar eg var að setja upp w7 þá stóð minnir mig að maður getur líka bara uppgradeað úr xp.
Nei það er ekki hægt, ég var búinn að skoða það sérstaklega.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
lukkuláki skrifaði:zlamm skrifaði:Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
Ekki ef þú ert með Vista en það er alltaf öruggra að taka afrit
Ef þú ert með XP þá fer allt.
Rangt.
Þegar þú uppfærir úr XP þá haldast öll gögnin + Windows mappan afritast og heitir í staðin Windows.old.
Búinn að setja kerfið upp á þrjár tölvur, öll gögn eru á sínum stað(þær voru allar með XP).
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
OK ég hef nú ekki prófað þetta sjálfur (úr XP í W7) en fékk þessar upplýsingar frá Microsoft sem tæknimaður á verkstæði
þannig að mér finnst undarlegt ef þær upplýsingar standast ekki.
þannig að mér finnst undarlegt ef þær upplýsingar standast ekki.
Sallarólegur skrifaði:lukkuláki skrifaði:zlamm skrifaði:Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
Ekki ef þú ert með Vista en það er alltaf öruggra að taka afrit
Ef þú ert með XP þá fer allt.
Rangt.
Þegar þú uppfærir úr XP þá haldast öll gögnin + Windows mappan afritast og heitir í staðin Windows.old.
Búinn að setja kerfið upp á þrjár tölvur, öll gögn eru á sínum stað(þær voru allar með XP).
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Microsoft mæla með að það verði gert clean install.
Upgrade úr Xp er hægt en algjört bull að fara þá leið að mínu mati, windows.old verður til.
Ef þú ert ekki með þessi backup mál á hreinu þá getur þú prufað að skoða:
http://www.microsoft.com/windows/window ... nsfer.aspx
Hef aldrei notað þetta tól sjálfur....
Upgrade úr Xp er hægt en algjört bull að fara þá leið að mínu mati, windows.old verður til.
Ef þú ert ekki með þessi backup mál á hreinu þá getur þú prufað að skoða:
http://www.microsoft.com/windows/window ... nsfer.aspx
Hef aldrei notað þetta tól sjálfur....
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Ef að þú hefur áhuga á að passa gögnin þín.
Þá tekur þú backup áður en þú skiptir um kerfi.
Þá tekur þú backup áður en þú skiptir um kerfi.
Nörd
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Sallarólegur hefur rétt fyrir sér...ég er með W7 á lappa sem ég nota og var bæði XP og Vista á henni og það fór bara í windows.old og windows.old.000
þannig það getur einhvernveginn farið framhjá gögnum.
þannig það getur einhvernveginn farið framhjá gögnum.
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Ég dual boot´aði bara hjá mér til að byrja með fór eftir þessum leiðbeiningum
http://apcmag.com/how_to_dual_boot_wind ... htm?page=2
og það svínvirkar alveg......
http://apcmag.com/how_to_dual_boot_wind ... htm?page=2
og það svínvirkar alveg......
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Er ekki verið að gera hlutin aðeins of flókna drengir?
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
armann skrifaði:Upgrade úr Xp er hægt en algjört bull að fara þá leið að mínu mati, windows.old verður til.
Hvað er að Windows.old?
Dr3dinn skrifaði:Er ekki verið að gera hlutin aðeins of flókna drengir?
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Auðvitað notarðu ekki forrit/leiki úr Windows.old möppunni. Færð nýja Program files möppu. Eina ástæðan fyrir þessari Windows.old möppu er að mínu mati að halda My Documents(Pictures, Music, Videos).
Hvernig færðu það út að það sé auðveldara að backa up á annan HD? Það tekur mun lengri tíma og er flóknara
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Sallarólegur skrifaði:armann skrifaði:Upgrade úr Xp er hægt en algjört bull að fara þá leið að mínu mati, windows.old verður til.
Hvað er að Windows.old?Dr3dinn skrifaði:Er ekki verið að gera hlutin aðeins of flókna drengir?
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Auðvitað notarðu ekki forrit/leiki úr Windows.old möppunni. Færð nýja Program files möppu. Eina ástæðan fyrir þessari Windows.old möppu er að mínu mati að halda My Documents(Pictures, Music, Videos).
Hvernig færðu það út að það sé auðveldara að backa up á annan HD? Það tekur mun lengri tíma og er flóknara
Tekur nú enga svakalegan tíma að færa nokkur gb (0-100) + format....
Windows old mapan verður til þar sem gamla windowsið var fyrir. (6gb hjá mér gamla xpið)
Annars ætla ég mér ekki í neinn rifrildi, um hvor aðferðin er betri, var einungis að benda á einfaldari leiðina... ekki endilega þá betri..
En batnandi mönnum er best að lifa, því get ég vel ímyndað mér að til séu þægilegri aðferðir og aðrir hafi rétt fyrir sér
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Dr3dinn skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Er ekki verið að gera hlutin aðeins of flókna drengir?
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Auðvitað notarðu ekki forrit/leiki úr Windows.old möppunni. Færð nýja Program files möppu. Eina ástæðan fyrir þessari Windows.old möppu er að mínu mati að halda My Documents(Pictures, Music, Videos).
Hvernig færðu það út að það sé auðveldara að backa up á annan HD? Það tekur mun lengri tíma og er flóknara
Tekur nú enga svakalegan tíma að færa nokkur gb (0-100) + format....
Windows old mapan verður til þar sem gamla windowsið var fyrir. (6gb hjá mér gamla xpið)
Annars ætla ég mér ekki í neinn rifrildi, um hvor aðferðin er betri, var einungis að benda á einfaldari leiðina... ekki endilega þá betri..
Ætla mér ekki í rifrildi heldur, get bara ekki séð hvernig þú færð út að það sé einfaldara að backa up. Veit vel að það er öruggara, backup er alltaf öruggara, en ekki einfaldara Windows.old mappan mín er 365GB
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
365gb! Sæll
Fyrir mér finnst mér c/p beint á einn af flökkurunum mjög einfald tekur líka alls ekki langan tíma á usb2
Fyrir mér finnst mér c/p beint á einn af flökkurunum mjög einfald tekur líka alls ekki langan tíma á usb2
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Sú leið sem ég kýs og hef gert í mörg ár, bæði Windows og Linux, er að vera með sér partition fyrir gögnin mín. Með öðrum orðum er sér partition fyrir stýrikerfið og minnsta mál í heimi að strauja það partition og setja upp nýtt stýrikerfi án þess að þurfa afrita gögnin þín sérstaklega.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Segjum 2Gothiatek skrifaði:Sú leið sem ég kýs og hef gert í mörg ár, bæði Windows og Linux, er að vera með sér partition fyrir gögnin mín. Með öðrum orðum er sér partition fyrir stýrikerfið og minnsta mál í heimi að strauja það partition og setja upp nýtt stýrikerfi án þess að þurfa afrita gögnin þín sérstaklega.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.